Scolari er gamalt fífl 10. júlí 2014 11:30 Scolari og Neymar. vísir/getty Það er óhætt að segja að umboðsmaður Neymar sé ekkert allt of ánægður með landsliðsþjálfara Brasilíu sem hann kallar öllum illum nöfnum. Brasilía steinlá, 7-1, gegn Þýskalandi í undanúrslitum HM þar sem Neymar var fjarverandi vegna meiðsla. Umbinn, Wagner Ribeiro, hjólaði í landsliðsþjálfarann Luiz Felipe Scolari eftir leikinn á Twitter og taldi upp nokkur atriði sem áttu að sýna hversu lélegur þjálfari hann væri. „Eitt: Var þjálfari Portúgal og vann ekki neitt. Tvö: Fór til Chelsea og var rekinn daginn eftir. Þrjú: Fór að þjálfa í Úsbekistan. Fjögur: Kom aftur til Brasilíu. Tók við stórliði Palmeiras og náði að fella þá. Fimm: Fór frá félaginu 56 dögum fyrir lok leiktíðar til að fara ekki niður með félaginu," sagði Ribeiro og hann beið með sprengjuna þar til síðast. „Sex: Hann er gamalt fífl, viðbjóðslegur og hálfvitalegur svindlari." Scolari hefur ekki boðist til þess að hætta sem landsliðsþjálfari. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Neymar hélt að hann væri lamaður Þjálfari brasilíska landsliðsins, Luiz Felipe Scolari, segir að stjarna liðsins, Neymar, hafi verið hræddur um að vera lamaður er hann meiddist í leiknum gegn Kólumbíu á föstudag. 7. júlí 2014 11:30 Endurhæfing Neymar gengur vel Barcelona er ánægt með líðan Brasilíumannsins Neymar. 9. júlí 2014 19:34 Löw: Fjarvera Neymar og Silva veikir ekki Brasilíu "Við munum spila gegn 200 milljónum Brasilíumanna.“ 7. júlí 2014 23:30 Hjúkrunarkona rekin fyrir að mynda Neymar Setti myndbandið á netið og fékk síðan reisupassann frá spítalanum. 8. júlí 2014 23:30 Brasilíumenn niðurlægðir á heimavelli Þýskaland komst áfram í úrslitaleikinn á HM með ótrúlegum 7-1 sigri á Brasilíu í undanúrslitum. 8. júlí 2014 10:33 Scolari: Munum spila fyrir Neymar Það er mikil spenna fyrir leik Brasilíu og Þýskalands í undanúrslitum HM sem fram fer í kvöld. 8. júlí 2014 13:15 Læknir Brasilíumanna segir að Neymar verði ekki meira með á HM Læknir brasilíska landsliðsins í fótbolta staðfesti í kvöld að Neymar, aðalstjarna brasilíska landsliðsins, verði ekki meira með á HM í fótbolta í Brasilíu en framherjinn snjalli meiddist á baki í kvöld í 2-1 sigri Brasilíu á Kólumbíu. 5. júlí 2014 00:16 Ekki refsað fyrir fólskulegt brot á Neymar Kólumbíumanninum Juan Zuniga verður ekki refsað fyrir brotið á Neymar. 7. júlí 2014 20:45 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira
Það er óhætt að segja að umboðsmaður Neymar sé ekkert allt of ánægður með landsliðsþjálfara Brasilíu sem hann kallar öllum illum nöfnum. Brasilía steinlá, 7-1, gegn Þýskalandi í undanúrslitum HM þar sem Neymar var fjarverandi vegna meiðsla. Umbinn, Wagner Ribeiro, hjólaði í landsliðsþjálfarann Luiz Felipe Scolari eftir leikinn á Twitter og taldi upp nokkur atriði sem áttu að sýna hversu lélegur þjálfari hann væri. „Eitt: Var þjálfari Portúgal og vann ekki neitt. Tvö: Fór til Chelsea og var rekinn daginn eftir. Þrjú: Fór að þjálfa í Úsbekistan. Fjögur: Kom aftur til Brasilíu. Tók við stórliði Palmeiras og náði að fella þá. Fimm: Fór frá félaginu 56 dögum fyrir lok leiktíðar til að fara ekki niður með félaginu," sagði Ribeiro og hann beið með sprengjuna þar til síðast. „Sex: Hann er gamalt fífl, viðbjóðslegur og hálfvitalegur svindlari." Scolari hefur ekki boðist til þess að hætta sem landsliðsþjálfari.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Neymar hélt að hann væri lamaður Þjálfari brasilíska landsliðsins, Luiz Felipe Scolari, segir að stjarna liðsins, Neymar, hafi verið hræddur um að vera lamaður er hann meiddist í leiknum gegn Kólumbíu á föstudag. 7. júlí 2014 11:30 Endurhæfing Neymar gengur vel Barcelona er ánægt með líðan Brasilíumannsins Neymar. 9. júlí 2014 19:34 Löw: Fjarvera Neymar og Silva veikir ekki Brasilíu "Við munum spila gegn 200 milljónum Brasilíumanna.“ 7. júlí 2014 23:30 Hjúkrunarkona rekin fyrir að mynda Neymar Setti myndbandið á netið og fékk síðan reisupassann frá spítalanum. 8. júlí 2014 23:30 Brasilíumenn niðurlægðir á heimavelli Þýskaland komst áfram í úrslitaleikinn á HM með ótrúlegum 7-1 sigri á Brasilíu í undanúrslitum. 8. júlí 2014 10:33 Scolari: Munum spila fyrir Neymar Það er mikil spenna fyrir leik Brasilíu og Þýskalands í undanúrslitum HM sem fram fer í kvöld. 8. júlí 2014 13:15 Læknir Brasilíumanna segir að Neymar verði ekki meira með á HM Læknir brasilíska landsliðsins í fótbolta staðfesti í kvöld að Neymar, aðalstjarna brasilíska landsliðsins, verði ekki meira með á HM í fótbolta í Brasilíu en framherjinn snjalli meiddist á baki í kvöld í 2-1 sigri Brasilíu á Kólumbíu. 5. júlí 2014 00:16 Ekki refsað fyrir fólskulegt brot á Neymar Kólumbíumanninum Juan Zuniga verður ekki refsað fyrir brotið á Neymar. 7. júlí 2014 20:45 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira
Neymar hélt að hann væri lamaður Þjálfari brasilíska landsliðsins, Luiz Felipe Scolari, segir að stjarna liðsins, Neymar, hafi verið hræddur um að vera lamaður er hann meiddist í leiknum gegn Kólumbíu á föstudag. 7. júlí 2014 11:30
Endurhæfing Neymar gengur vel Barcelona er ánægt með líðan Brasilíumannsins Neymar. 9. júlí 2014 19:34
Löw: Fjarvera Neymar og Silva veikir ekki Brasilíu "Við munum spila gegn 200 milljónum Brasilíumanna.“ 7. júlí 2014 23:30
Hjúkrunarkona rekin fyrir að mynda Neymar Setti myndbandið á netið og fékk síðan reisupassann frá spítalanum. 8. júlí 2014 23:30
Brasilíumenn niðurlægðir á heimavelli Þýskaland komst áfram í úrslitaleikinn á HM með ótrúlegum 7-1 sigri á Brasilíu í undanúrslitum. 8. júlí 2014 10:33
Scolari: Munum spila fyrir Neymar Það er mikil spenna fyrir leik Brasilíu og Þýskalands í undanúrslitum HM sem fram fer í kvöld. 8. júlí 2014 13:15
Læknir Brasilíumanna segir að Neymar verði ekki meira með á HM Læknir brasilíska landsliðsins í fótbolta staðfesti í kvöld að Neymar, aðalstjarna brasilíska landsliðsins, verði ekki meira með á HM í fótbolta í Brasilíu en framherjinn snjalli meiddist á baki í kvöld í 2-1 sigri Brasilíu á Kólumbíu. 5. júlí 2014 00:16
Ekki refsað fyrir fólskulegt brot á Neymar Kólumbíumanninum Juan Zuniga verður ekki refsað fyrir brotið á Neymar. 7. júlí 2014 20:45