Scolari er gamalt fífl 10. júlí 2014 11:30 Scolari og Neymar. vísir/getty Það er óhætt að segja að umboðsmaður Neymar sé ekkert allt of ánægður með landsliðsþjálfara Brasilíu sem hann kallar öllum illum nöfnum. Brasilía steinlá, 7-1, gegn Þýskalandi í undanúrslitum HM þar sem Neymar var fjarverandi vegna meiðsla. Umbinn, Wagner Ribeiro, hjólaði í landsliðsþjálfarann Luiz Felipe Scolari eftir leikinn á Twitter og taldi upp nokkur atriði sem áttu að sýna hversu lélegur þjálfari hann væri. „Eitt: Var þjálfari Portúgal og vann ekki neitt. Tvö: Fór til Chelsea og var rekinn daginn eftir. Þrjú: Fór að þjálfa í Úsbekistan. Fjögur: Kom aftur til Brasilíu. Tók við stórliði Palmeiras og náði að fella þá. Fimm: Fór frá félaginu 56 dögum fyrir lok leiktíðar til að fara ekki niður með félaginu," sagði Ribeiro og hann beið með sprengjuna þar til síðast. „Sex: Hann er gamalt fífl, viðbjóðslegur og hálfvitalegur svindlari." Scolari hefur ekki boðist til þess að hætta sem landsliðsþjálfari. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Neymar hélt að hann væri lamaður Þjálfari brasilíska landsliðsins, Luiz Felipe Scolari, segir að stjarna liðsins, Neymar, hafi verið hræddur um að vera lamaður er hann meiddist í leiknum gegn Kólumbíu á föstudag. 7. júlí 2014 11:30 Endurhæfing Neymar gengur vel Barcelona er ánægt með líðan Brasilíumannsins Neymar. 9. júlí 2014 19:34 Löw: Fjarvera Neymar og Silva veikir ekki Brasilíu "Við munum spila gegn 200 milljónum Brasilíumanna.“ 7. júlí 2014 23:30 Hjúkrunarkona rekin fyrir að mynda Neymar Setti myndbandið á netið og fékk síðan reisupassann frá spítalanum. 8. júlí 2014 23:30 Brasilíumenn niðurlægðir á heimavelli Þýskaland komst áfram í úrslitaleikinn á HM með ótrúlegum 7-1 sigri á Brasilíu í undanúrslitum. 8. júlí 2014 10:33 Scolari: Munum spila fyrir Neymar Það er mikil spenna fyrir leik Brasilíu og Þýskalands í undanúrslitum HM sem fram fer í kvöld. 8. júlí 2014 13:15 Læknir Brasilíumanna segir að Neymar verði ekki meira með á HM Læknir brasilíska landsliðsins í fótbolta staðfesti í kvöld að Neymar, aðalstjarna brasilíska landsliðsins, verði ekki meira með á HM í fótbolta í Brasilíu en framherjinn snjalli meiddist á baki í kvöld í 2-1 sigri Brasilíu á Kólumbíu. 5. júlí 2014 00:16 Ekki refsað fyrir fólskulegt brot á Neymar Kólumbíumanninum Juan Zuniga verður ekki refsað fyrir brotið á Neymar. 7. júlí 2014 20:45 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Sjá meira
Það er óhætt að segja að umboðsmaður Neymar sé ekkert allt of ánægður með landsliðsþjálfara Brasilíu sem hann kallar öllum illum nöfnum. Brasilía steinlá, 7-1, gegn Þýskalandi í undanúrslitum HM þar sem Neymar var fjarverandi vegna meiðsla. Umbinn, Wagner Ribeiro, hjólaði í landsliðsþjálfarann Luiz Felipe Scolari eftir leikinn á Twitter og taldi upp nokkur atriði sem áttu að sýna hversu lélegur þjálfari hann væri. „Eitt: Var þjálfari Portúgal og vann ekki neitt. Tvö: Fór til Chelsea og var rekinn daginn eftir. Þrjú: Fór að þjálfa í Úsbekistan. Fjögur: Kom aftur til Brasilíu. Tók við stórliði Palmeiras og náði að fella þá. Fimm: Fór frá félaginu 56 dögum fyrir lok leiktíðar til að fara ekki niður með félaginu," sagði Ribeiro og hann beið með sprengjuna þar til síðast. „Sex: Hann er gamalt fífl, viðbjóðslegur og hálfvitalegur svindlari." Scolari hefur ekki boðist til þess að hætta sem landsliðsþjálfari.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Neymar hélt að hann væri lamaður Þjálfari brasilíska landsliðsins, Luiz Felipe Scolari, segir að stjarna liðsins, Neymar, hafi verið hræddur um að vera lamaður er hann meiddist í leiknum gegn Kólumbíu á föstudag. 7. júlí 2014 11:30 Endurhæfing Neymar gengur vel Barcelona er ánægt með líðan Brasilíumannsins Neymar. 9. júlí 2014 19:34 Löw: Fjarvera Neymar og Silva veikir ekki Brasilíu "Við munum spila gegn 200 milljónum Brasilíumanna.“ 7. júlí 2014 23:30 Hjúkrunarkona rekin fyrir að mynda Neymar Setti myndbandið á netið og fékk síðan reisupassann frá spítalanum. 8. júlí 2014 23:30 Brasilíumenn niðurlægðir á heimavelli Þýskaland komst áfram í úrslitaleikinn á HM með ótrúlegum 7-1 sigri á Brasilíu í undanúrslitum. 8. júlí 2014 10:33 Scolari: Munum spila fyrir Neymar Það er mikil spenna fyrir leik Brasilíu og Þýskalands í undanúrslitum HM sem fram fer í kvöld. 8. júlí 2014 13:15 Læknir Brasilíumanna segir að Neymar verði ekki meira með á HM Læknir brasilíska landsliðsins í fótbolta staðfesti í kvöld að Neymar, aðalstjarna brasilíska landsliðsins, verði ekki meira með á HM í fótbolta í Brasilíu en framherjinn snjalli meiddist á baki í kvöld í 2-1 sigri Brasilíu á Kólumbíu. 5. júlí 2014 00:16 Ekki refsað fyrir fólskulegt brot á Neymar Kólumbíumanninum Juan Zuniga verður ekki refsað fyrir brotið á Neymar. 7. júlí 2014 20:45 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Sjá meira
Neymar hélt að hann væri lamaður Þjálfari brasilíska landsliðsins, Luiz Felipe Scolari, segir að stjarna liðsins, Neymar, hafi verið hræddur um að vera lamaður er hann meiddist í leiknum gegn Kólumbíu á föstudag. 7. júlí 2014 11:30
Endurhæfing Neymar gengur vel Barcelona er ánægt með líðan Brasilíumannsins Neymar. 9. júlí 2014 19:34
Löw: Fjarvera Neymar og Silva veikir ekki Brasilíu "Við munum spila gegn 200 milljónum Brasilíumanna.“ 7. júlí 2014 23:30
Hjúkrunarkona rekin fyrir að mynda Neymar Setti myndbandið á netið og fékk síðan reisupassann frá spítalanum. 8. júlí 2014 23:30
Brasilíumenn niðurlægðir á heimavelli Þýskaland komst áfram í úrslitaleikinn á HM með ótrúlegum 7-1 sigri á Brasilíu í undanúrslitum. 8. júlí 2014 10:33
Scolari: Munum spila fyrir Neymar Það er mikil spenna fyrir leik Brasilíu og Þýskalands í undanúrslitum HM sem fram fer í kvöld. 8. júlí 2014 13:15
Læknir Brasilíumanna segir að Neymar verði ekki meira með á HM Læknir brasilíska landsliðsins í fótbolta staðfesti í kvöld að Neymar, aðalstjarna brasilíska landsliðsins, verði ekki meira með á HM í fótbolta í Brasilíu en framherjinn snjalli meiddist á baki í kvöld í 2-1 sigri Brasilíu á Kólumbíu. 5. júlí 2014 00:16
Ekki refsað fyrir fólskulegt brot á Neymar Kólumbíumanninum Juan Zuniga verður ekki refsað fyrir brotið á Neymar. 7. júlí 2014 20:45