Aron stoltur af bandaríska liðinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júní 2014 10:01 Vísir/Getty Aron Jóhannsson segist vera stoltur af samherjum sínum í bandaríska landsliðinu eftir 2-1 sigur liðsins á Ganverjum á HM í gær. „Ég er svo ótrúlega stoltur af liðinu okkar. Allir gerðu sitt afar vel. Frábær stuðningur stuðningsmanna,“ skrifaði Aron á Twitter-síðu sína eftir leikinn í gær. Aron kom nokkuð óvænt inn á snemma leiks vegna meiðsla framherjans Jozy Altidore. Fyrrum Fjölnismaðurinn fékk reyndar úr litlu að moða þar sem bandaríska liðinu gekk illa að sækja en Aron komst vel frá sínu. Hann hefur vakið talsverða athygli vestanhafs en til marks um það þá hefur hann meira en tvöfaldað fjölda „fylgjenda“ sinna á Twitter síðan HM hófst í síðustu viku og er nú með tæplega 87 þúsund fylgjendur. Það er því líklegt að Aron sé vinsælasti íslenski íþróttamaðurinn á TWitter.I'm so unbelievably proud of our team. A great effort by everyone. Amazing fan support! #1N1T #USMNT— Aron Jóhannsson (@aronjo20) June 17, 2014 HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Aron spilaði og Bandaríkin lögðu Gana Aron Jóhannsson fagnaði sigri í sínum fyrsta leik á HM í kvöld. Bandaríkin lögðu þá Gana, 2-1, en sigurinn var ekki beint sanngjarn. Aron kom af bekknum á 23. mínútu. 16. júní 2014 17:19 Campbell heillaði Aron Joel Campbell, framherji Kosta Ríka, er sá leikmaður sem hefur heillað Aron Jóhansson, framherja bandaríska landsliðsins, hvað mest á HM til þessa. 16. júní 2014 15:45 Sjáðu Aron koma inn á gegn Gana á HM Sá stórviðburður átti sér stað í kvöld að Íslendingur tók þátt á heimsmeistaramóti í knattspyrnu. 16. júní 2014 22:54 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Sjá meira
Aron Jóhannsson segist vera stoltur af samherjum sínum í bandaríska landsliðinu eftir 2-1 sigur liðsins á Ganverjum á HM í gær. „Ég er svo ótrúlega stoltur af liðinu okkar. Allir gerðu sitt afar vel. Frábær stuðningur stuðningsmanna,“ skrifaði Aron á Twitter-síðu sína eftir leikinn í gær. Aron kom nokkuð óvænt inn á snemma leiks vegna meiðsla framherjans Jozy Altidore. Fyrrum Fjölnismaðurinn fékk reyndar úr litlu að moða þar sem bandaríska liðinu gekk illa að sækja en Aron komst vel frá sínu. Hann hefur vakið talsverða athygli vestanhafs en til marks um það þá hefur hann meira en tvöfaldað fjölda „fylgjenda“ sinna á Twitter síðan HM hófst í síðustu viku og er nú með tæplega 87 þúsund fylgjendur. Það er því líklegt að Aron sé vinsælasti íslenski íþróttamaðurinn á TWitter.I'm so unbelievably proud of our team. A great effort by everyone. Amazing fan support! #1N1T #USMNT— Aron Jóhannsson (@aronjo20) June 17, 2014
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Aron spilaði og Bandaríkin lögðu Gana Aron Jóhannsson fagnaði sigri í sínum fyrsta leik á HM í kvöld. Bandaríkin lögðu þá Gana, 2-1, en sigurinn var ekki beint sanngjarn. Aron kom af bekknum á 23. mínútu. 16. júní 2014 17:19 Campbell heillaði Aron Joel Campbell, framherji Kosta Ríka, er sá leikmaður sem hefur heillað Aron Jóhansson, framherja bandaríska landsliðsins, hvað mest á HM til þessa. 16. júní 2014 15:45 Sjáðu Aron koma inn á gegn Gana á HM Sá stórviðburður átti sér stað í kvöld að Íslendingur tók þátt á heimsmeistaramóti í knattspyrnu. 16. júní 2014 22:54 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Sjá meira
Aron spilaði og Bandaríkin lögðu Gana Aron Jóhannsson fagnaði sigri í sínum fyrsta leik á HM í kvöld. Bandaríkin lögðu þá Gana, 2-1, en sigurinn var ekki beint sanngjarn. Aron kom af bekknum á 23. mínútu. 16. júní 2014 17:19
Campbell heillaði Aron Joel Campbell, framherji Kosta Ríka, er sá leikmaður sem hefur heillað Aron Jóhansson, framherja bandaríska landsliðsins, hvað mest á HM til þessa. 16. júní 2014 15:45
Sjáðu Aron koma inn á gegn Gana á HM Sá stórviðburður átti sér stað í kvöld að Íslendingur tók þátt á heimsmeistaramóti í knattspyrnu. 16. júní 2014 22:54