Berlusconi og Seedorf í hár saman Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 10. maí 2014 22:45 vísir/getty Berlusconi forseti ítalska stórliðsins AC Milan og Clarence Seedorf þjálfari liðsins er ekki vel til vina um þessar mundir en Berlusconi móðgaði Seedorf sem krefst þess að komið sé fram við sig af virðingu. Seedorf tók við AC Milan þegar Massimiliano Allegri var rekinn í janúar. Eftir erfiða byrjun hefur gengið betur hjá Milan og liðið er komið í baráttu um sæti í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Þrátt fyrir bætt gengi er talið líklegt að Seedorf verið látinn fara að loknum keppnistímabilinu en hann lagði skóna á hilluna til taka við liðinu í janúar. Berlusconi sinnir nú samfélagþjónustu á heimili fyrir aldraða. „Í morgun hitti ég fólk sem gæti ráðið auðveldlega við búningsklefann hjá Milan,“ sagði Berlusconi og meinti það sem móðgun að eldra fólk gæti þjálfað liðið jafn vel og Seedorf en Berlusconi er sagður hafa lítið álit á taktískri greind Hollendingsins og knattspyrnuhugsunar. Seedorf vildi lítið svara fyrir þessi orð Berlusconi en krefst þess þó að honum sé sýnd virðing. „Ég skil ekki hvað hann sagði. Ég hugsa bara um liðið og leikmennina,“ sagði Seedorf við fjölmiðla í dag. „Ég vil ekki tala um forsetann. Ég vil ekki að mér sé strítt. Ég vil ekki að það sé komið fram við mig eins og asna. Ég vil að mér sýnd virðing.“ „Ég veit að ég hef bara unnið sem þjálfari í þrjá mánuði en ég hef verið í fótbolta í 22 ár og er ekki vitlaus. Ég hef alltaf komið fram af virðingu við fjölmiðla og vil að fjölmiðlar komi eins fram við mig,“ sagði Seedorf sem var orðinn leiður á að svara spurningum um Berlusconi. Ítalski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira
Berlusconi forseti ítalska stórliðsins AC Milan og Clarence Seedorf þjálfari liðsins er ekki vel til vina um þessar mundir en Berlusconi móðgaði Seedorf sem krefst þess að komið sé fram við sig af virðingu. Seedorf tók við AC Milan þegar Massimiliano Allegri var rekinn í janúar. Eftir erfiða byrjun hefur gengið betur hjá Milan og liðið er komið í baráttu um sæti í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Þrátt fyrir bætt gengi er talið líklegt að Seedorf verið látinn fara að loknum keppnistímabilinu en hann lagði skóna á hilluna til taka við liðinu í janúar. Berlusconi sinnir nú samfélagþjónustu á heimili fyrir aldraða. „Í morgun hitti ég fólk sem gæti ráðið auðveldlega við búningsklefann hjá Milan,“ sagði Berlusconi og meinti það sem móðgun að eldra fólk gæti þjálfað liðið jafn vel og Seedorf en Berlusconi er sagður hafa lítið álit á taktískri greind Hollendingsins og knattspyrnuhugsunar. Seedorf vildi lítið svara fyrir þessi orð Berlusconi en krefst þess þó að honum sé sýnd virðing. „Ég skil ekki hvað hann sagði. Ég hugsa bara um liðið og leikmennina,“ sagði Seedorf við fjölmiðla í dag. „Ég vil ekki tala um forsetann. Ég vil ekki að mér sé strítt. Ég vil ekki að það sé komið fram við mig eins og asna. Ég vil að mér sýnd virðing.“ „Ég veit að ég hef bara unnið sem þjálfari í þrjá mánuði en ég hef verið í fótbolta í 22 ár og er ekki vitlaus. Ég hef alltaf komið fram af virðingu við fjölmiðla og vil að fjölmiðlar komi eins fram við mig,“ sagði Seedorf sem var orðinn leiður á að svara spurningum um Berlusconi.
Ítalski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira