Framkvæmdastjórinn í Fríhöfninni vill verða bæjarstjóri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júlí 2014 16:33 Ásta Dís Óladóttir, framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar. MYND/OZZO PHOTOGRAPHY 30 sóttu um stöðu bæjarstjóra í Hafnarfirði en umsóknarfrestur rann út sunnudaginn 13. júlí. Tveir drógu umsókn sína til baka. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 18.júní að auglýsa stöðu bæjarstjóra lausa til umsóknar og fól bæjarráði ábyrgð á ráðningarferlinu. Skipuð var þriggja manna valnefnd sem fékk það hlutverk að greina starfið, skilreina hæfniskröfur, stýra matsferlinu og meta hæfi umsækjenda. Í valnefndinni eru Rósa Guðbjartsdóttir, Guðlaug Kristjánsdóttir og Gunnar Axel Axelsson. Rósa Guðbjartsdóttir, formaður, bæjarráðs, segir á vefsíðu Hafnarfjarðarbæjar spennandi tíma framundan í Hafnarfirði og að hún hlakki til að vinna með nýjum bæjarstjóra, en hver það verði komi vonandi í ljós mjög fljótlega. „Við byrjum viðtöl á næstu dögum, það eru margir hæfileikaríkir umsækjendur á listanum og vil ég þakka öllum sem sóttu um fyrir áhugann – við eigum skemmtilegt en krefjandi verkefni fyrir höndum að velja bæjarstjóra fyrir Hafnarfjörð.“ Nöfn og menntun umsækjendanna má sjá hér að neðan.Ásgeir Einarsson, LögfræðiÁsta Dís Óladóttir, Ph.D AlþjóðaviðskiptiBaldur Þórir Guðmundsson, ViðskiptafræðiBergur Hauksson, M.Sc viðskiptafræðingurBjarki Jóhannesson, Ph.D SkipulagsfræðiDrífa Jóna Sigfúsdóttir, ViðskiptafræðiEgill Anton Hlöðversson, RafvirkjunElín Björg Ragnarsdóttir, LögfræðiErla Björk Þorgeirsdóttir, RafmagnsverkefræðiGuðmundur Jóhann Árnason, ViðskiptalögfræðiGuðrún Pálsdóttir, MBAGylfi Kristinn Sigurgeirsson, Fjármála- og rekstrarnámHaraldur L. Haraldsson, M.Sc í hagfræðiJóhann Guðni Reynisson, Kennari, opinber stjórnsýslaJón Hrói Finnsson, Cand.sci.polJón Ólafur Gestsson, AlþjóðasamskiptiJón Ólafur Ólafsson, ArkitektúrKristinn Dagur Gissurarson, ViðskiptafræðiKristinn Tómasson, MBAMagnús Jóhannesson, RekstrarhagfræðiMagnús Ægir Magnússon, MBAMaría Kristín Gylfadóttir, MBAÓlafur Guðjón Haraldsson, M.Sc í EBAÓlafur Ólafsson, ViðskiptafræðiÓli Örn Eiríksson, ViðskiptafræðiPáll Línberg Sigurðsson, FerðamálafræðiÞórður Sverrisson, RekstrarhagfræðiÞórey S. Þórisdóttir, Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn Sjá meira
30 sóttu um stöðu bæjarstjóra í Hafnarfirði en umsóknarfrestur rann út sunnudaginn 13. júlí. Tveir drógu umsókn sína til baka. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 18.júní að auglýsa stöðu bæjarstjóra lausa til umsóknar og fól bæjarráði ábyrgð á ráðningarferlinu. Skipuð var þriggja manna valnefnd sem fékk það hlutverk að greina starfið, skilreina hæfniskröfur, stýra matsferlinu og meta hæfi umsækjenda. Í valnefndinni eru Rósa Guðbjartsdóttir, Guðlaug Kristjánsdóttir og Gunnar Axel Axelsson. Rósa Guðbjartsdóttir, formaður, bæjarráðs, segir á vefsíðu Hafnarfjarðarbæjar spennandi tíma framundan í Hafnarfirði og að hún hlakki til að vinna með nýjum bæjarstjóra, en hver það verði komi vonandi í ljós mjög fljótlega. „Við byrjum viðtöl á næstu dögum, það eru margir hæfileikaríkir umsækjendur á listanum og vil ég þakka öllum sem sóttu um fyrir áhugann – við eigum skemmtilegt en krefjandi verkefni fyrir höndum að velja bæjarstjóra fyrir Hafnarfjörð.“ Nöfn og menntun umsækjendanna má sjá hér að neðan.Ásgeir Einarsson, LögfræðiÁsta Dís Óladóttir, Ph.D AlþjóðaviðskiptiBaldur Þórir Guðmundsson, ViðskiptafræðiBergur Hauksson, M.Sc viðskiptafræðingurBjarki Jóhannesson, Ph.D SkipulagsfræðiDrífa Jóna Sigfúsdóttir, ViðskiptafræðiEgill Anton Hlöðversson, RafvirkjunElín Björg Ragnarsdóttir, LögfræðiErla Björk Þorgeirsdóttir, RafmagnsverkefræðiGuðmundur Jóhann Árnason, ViðskiptalögfræðiGuðrún Pálsdóttir, MBAGylfi Kristinn Sigurgeirsson, Fjármála- og rekstrarnámHaraldur L. Haraldsson, M.Sc í hagfræðiJóhann Guðni Reynisson, Kennari, opinber stjórnsýslaJón Hrói Finnsson, Cand.sci.polJón Ólafur Gestsson, AlþjóðasamskiptiJón Ólafur Ólafsson, ArkitektúrKristinn Dagur Gissurarson, ViðskiptafræðiKristinn Tómasson, MBAMagnús Jóhannesson, RekstrarhagfræðiMagnús Ægir Magnússon, MBAMaría Kristín Gylfadóttir, MBAÓlafur Guðjón Haraldsson, M.Sc í EBAÓlafur Ólafsson, ViðskiptafræðiÓli Örn Eiríksson, ViðskiptafræðiPáll Línberg Sigurðsson, FerðamálafræðiÞórður Sverrisson, RekstrarhagfræðiÞórey S. Þórisdóttir, Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti
Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn Sjá meira