Ancelotti: Khedira verður áfram hjá Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. ágúst 2014 16:45 Sami Khedira er ekki á leið til Arsenal. Vísir/Getty Ólíklegt verður að teljast að þýski miðjumaðurinn Sami Khedira sé á leið til Arsenal. Á blaðamannafundi fyrir leikinn um Ofurbikar Evrópu í kvöld þvertók Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, fyrir að Khedira væri leiðinni frá Evrópumeisturunum. „Hann er ekki á förum,“ sagði ítalski þjálfarinn. „Hann er leikmaður Real Madrid. Hann er með samning til 30. júní 2015 og það þarf ekki ræða það neitt frekar.“ Khedira hefur verið í herbúðum Real Madrid frá 2010. Hann hefur einu sinni orðið Spánarmeistari með liðinu, tvisvar bikarmeistari og einu sinni Evrópumeistari. Hann missti af stærstum hluta síðasta tímabils vegna meiðsla, en náði sér í tæka tíð fyrir HM þar sem Þjóðverjar fóru með sigur af hólmi. Real Madrid, sigurvegarar Meistaradeildar Evrópu, og Sevilla, sigurvegarar Evrópudeildarinnar, mætast á Cardiff City Stadium í Cardiff í kvöld.Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Spænski boltinn Tengdar fréttir Tilboð Arsenal í Khedira samþykkt Spænskir fjölmiðlar fullyrða að Þjóðverjinn sé á leið til Lundúna. 16. júlí 2014 08:14 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Arsenal lagði fram tilboð í Khedira Spænski miðillinn AS fullyrðir í dag að Arsenal hafi lagt fram tilboð í Sami Khedira, leikmann Real Madrid og þýska landsliðsins. 15. júlí 2014 16:00 Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Ólíklegt verður að teljast að þýski miðjumaðurinn Sami Khedira sé á leið til Arsenal. Á blaðamannafundi fyrir leikinn um Ofurbikar Evrópu í kvöld þvertók Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, fyrir að Khedira væri leiðinni frá Evrópumeisturunum. „Hann er ekki á förum,“ sagði ítalski þjálfarinn. „Hann er leikmaður Real Madrid. Hann er með samning til 30. júní 2015 og það þarf ekki ræða það neitt frekar.“ Khedira hefur verið í herbúðum Real Madrid frá 2010. Hann hefur einu sinni orðið Spánarmeistari með liðinu, tvisvar bikarmeistari og einu sinni Evrópumeistari. Hann missti af stærstum hluta síðasta tímabils vegna meiðsla, en náði sér í tæka tíð fyrir HM þar sem Þjóðverjar fóru með sigur af hólmi. Real Madrid, sigurvegarar Meistaradeildar Evrópu, og Sevilla, sigurvegarar Evrópudeildarinnar, mætast á Cardiff City Stadium í Cardiff í kvöld.Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Tilboð Arsenal í Khedira samþykkt Spænskir fjölmiðlar fullyrða að Þjóðverjinn sé á leið til Lundúna. 16. júlí 2014 08:14 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Arsenal lagði fram tilboð í Khedira Spænski miðillinn AS fullyrðir í dag að Arsenal hafi lagt fram tilboð í Sami Khedira, leikmann Real Madrid og þýska landsliðsins. 15. júlí 2014 16:00 Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Tilboð Arsenal í Khedira samþykkt Spænskir fjölmiðlar fullyrða að Þjóðverjinn sé á leið til Lundúna. 16. júlí 2014 08:14
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30
Arsenal lagði fram tilboð í Khedira Spænski miðillinn AS fullyrðir í dag að Arsenal hafi lagt fram tilboð í Sami Khedira, leikmann Real Madrid og þýska landsliðsins. 15. júlí 2014 16:00
Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01