Ekkert samkomulag á fundi Kerry og Levrov Samúel Karl Ólason skrifar 30. mars 2014 22:41 John Kerry og Sergey Lavrov. Vísir/AFP John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að opinskár fundur hans og Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, hafi ekki gefið af sér neinskonar samkomulag. Hann sagði stjórnvöld í Bandaríkjunum enn líta á aðgerðir Rússa á Krímskaga sem ólöglegar. Hann sagði þó að báðir hefðu þeir verið sammála um að nauðsynlegt væri að finna friðsamlega lausn á deilunni. Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sagði eftir fundinn að Úkraína gæti ekki verið eitt ríki áfram. Þess í stað ætti landið að vera lauslega tengt sambandsríki svæða, sem sjálf stjórni efnahagi sínum, tungumáli og trú. Þá sagði hann fundinn hafa verið mjög uppbyggilegan. Fundurinn er einn hluti stærra átaks embættis- og stjórnmálamanna til að draga úr spennu á Krímskaga og í austurhluta Úkraínu. Lavrov sagði einnig að hann og Kerry hefðu samþykkt að vinna saman með stjórnvöldum í Úkraínu að því að bæta réttindi rússneskumælandi íbúa Úkraínu og afvopna íbúa svæðisins, sem margir hverjir hafa undanfarið gengið gráir fyrir járnum. Kerry sagði fjöldi rússneskra hermanna við landamæri Úkraínu vekja áhyggjur, en Lavrov hefur þvertekið fyrir að Rússland muni gera innrás í Úkraínu. Tengdar fréttir 68% Bandaríkjamanna álíta Rússa óvinaþjóð Ný könnun Gallup í Bandaríkjunum sýnir methæðir í neikvæðum viðhorfum gagnvart Rússum. 27. mars 2014 23:26 Rússar og Bandaríkjamenn funda í Frakklandi vegna Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, funda nú um Úkraínudeiluna í París. 30. mars 2014 18:37 Innlimun Krímskaga sögð ólögleg Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna segir svæðið hluta af Úkraínu. 27. mars 2014 16:15 Biður Rússa um að draga hermenn sína til baka Barack Obama segir að það myndi draga úr spennu á svæðinu 28. mars 2014 19:27 „Ekki gera það með Rússa“ Konur í Úkraínu beita óvenjulegum refsiaðgerðum vegna ástandsins á Krímskaga. 26. mars 2014 10:54 30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48 Verða fjögur ný Evrópuríki til? Feneyjar, Skotland, Katalónía og Flandur vilja sjálfstæði. 25. mars 2014 11:33 Þjóðverjar tilbúnir að veita hernaðaraðstoð Þýska varnarmálaráðuneytið er tilbúið til að senda allt að sex herþotur til loftrýmisgæslu til Eystrarsaltsríkjanna sem og herskip. Þá munu Bandaríkjamenn fjölga herþotum sínum um sex og hafa Bretar, Frakkar og Danir boðist til þess að senda herþotur. 29. mars 2014 22:26 Herlið Úkraínu kallað frá Krímskaga Samkvæmt starfandi forseta landsins er öryggi mannanna og fjölskyldna þeirra í hættu. 24. mars 2014 10:21 Sendifulltrúar Bandaríkjanna og Rússlands funda Obama og Pútín ákváðu að leyta lausnar á Krímskagadeilunni þegar þeir töluðu saman í síma í kvöld. 28. mars 2014 21:40 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sjá meira
John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að opinskár fundur hans og Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, hafi ekki gefið af sér neinskonar samkomulag. Hann sagði stjórnvöld í Bandaríkjunum enn líta á aðgerðir Rússa á Krímskaga sem ólöglegar. Hann sagði þó að báðir hefðu þeir verið sammála um að nauðsynlegt væri að finna friðsamlega lausn á deilunni. Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sagði eftir fundinn að Úkraína gæti ekki verið eitt ríki áfram. Þess í stað ætti landið að vera lauslega tengt sambandsríki svæða, sem sjálf stjórni efnahagi sínum, tungumáli og trú. Þá sagði hann fundinn hafa verið mjög uppbyggilegan. Fundurinn er einn hluti stærra átaks embættis- og stjórnmálamanna til að draga úr spennu á Krímskaga og í austurhluta Úkraínu. Lavrov sagði einnig að hann og Kerry hefðu samþykkt að vinna saman með stjórnvöldum í Úkraínu að því að bæta réttindi rússneskumælandi íbúa Úkraínu og afvopna íbúa svæðisins, sem margir hverjir hafa undanfarið gengið gráir fyrir járnum. Kerry sagði fjöldi rússneskra hermanna við landamæri Úkraínu vekja áhyggjur, en Lavrov hefur þvertekið fyrir að Rússland muni gera innrás í Úkraínu.
Tengdar fréttir 68% Bandaríkjamanna álíta Rússa óvinaþjóð Ný könnun Gallup í Bandaríkjunum sýnir methæðir í neikvæðum viðhorfum gagnvart Rússum. 27. mars 2014 23:26 Rússar og Bandaríkjamenn funda í Frakklandi vegna Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, funda nú um Úkraínudeiluna í París. 30. mars 2014 18:37 Innlimun Krímskaga sögð ólögleg Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna segir svæðið hluta af Úkraínu. 27. mars 2014 16:15 Biður Rússa um að draga hermenn sína til baka Barack Obama segir að það myndi draga úr spennu á svæðinu 28. mars 2014 19:27 „Ekki gera það með Rússa“ Konur í Úkraínu beita óvenjulegum refsiaðgerðum vegna ástandsins á Krímskaga. 26. mars 2014 10:54 30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48 Verða fjögur ný Evrópuríki til? Feneyjar, Skotland, Katalónía og Flandur vilja sjálfstæði. 25. mars 2014 11:33 Þjóðverjar tilbúnir að veita hernaðaraðstoð Þýska varnarmálaráðuneytið er tilbúið til að senda allt að sex herþotur til loftrýmisgæslu til Eystrarsaltsríkjanna sem og herskip. Þá munu Bandaríkjamenn fjölga herþotum sínum um sex og hafa Bretar, Frakkar og Danir boðist til þess að senda herþotur. 29. mars 2014 22:26 Herlið Úkraínu kallað frá Krímskaga Samkvæmt starfandi forseta landsins er öryggi mannanna og fjölskyldna þeirra í hættu. 24. mars 2014 10:21 Sendifulltrúar Bandaríkjanna og Rússlands funda Obama og Pútín ákváðu að leyta lausnar á Krímskagadeilunni þegar þeir töluðu saman í síma í kvöld. 28. mars 2014 21:40 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sjá meira
68% Bandaríkjamanna álíta Rússa óvinaþjóð Ný könnun Gallup í Bandaríkjunum sýnir methæðir í neikvæðum viðhorfum gagnvart Rússum. 27. mars 2014 23:26
Rússar og Bandaríkjamenn funda í Frakklandi vegna Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, funda nú um Úkraínudeiluna í París. 30. mars 2014 18:37
Innlimun Krímskaga sögð ólögleg Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna segir svæðið hluta af Úkraínu. 27. mars 2014 16:15
Biður Rússa um að draga hermenn sína til baka Barack Obama segir að það myndi draga úr spennu á svæðinu 28. mars 2014 19:27
„Ekki gera það með Rússa“ Konur í Úkraínu beita óvenjulegum refsiaðgerðum vegna ástandsins á Krímskaga. 26. mars 2014 10:54
30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48
Verða fjögur ný Evrópuríki til? Feneyjar, Skotland, Katalónía og Flandur vilja sjálfstæði. 25. mars 2014 11:33
Þjóðverjar tilbúnir að veita hernaðaraðstoð Þýska varnarmálaráðuneytið er tilbúið til að senda allt að sex herþotur til loftrýmisgæslu til Eystrarsaltsríkjanna sem og herskip. Þá munu Bandaríkjamenn fjölga herþotum sínum um sex og hafa Bretar, Frakkar og Danir boðist til þess að senda herþotur. 29. mars 2014 22:26
Herlið Úkraínu kallað frá Krímskaga Samkvæmt starfandi forseta landsins er öryggi mannanna og fjölskyldna þeirra í hættu. 24. mars 2014 10:21
Sendifulltrúar Bandaríkjanna og Rússlands funda Obama og Pútín ákváðu að leyta lausnar á Krímskagadeilunni þegar þeir töluðu saman í síma í kvöld. 28. mars 2014 21:40