Scolari: Getum ekki verið kurteisir lengur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júní 2014 06:00 Scolari faðmar Neymar að sér í leikslok. Vísir/Getty Sem kunnugt er tryggði Brasilía sér sæti í átta-liða úrslitum á HM í fótbolta í gær eftir sigur á Chile eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni. Luiz Felipe Scolari, landsliðsþjálfari Brasilíu, segir að sínir menn geti ekki leyft sér að vera "kurteisir" lengur. "Við þurfum að fara að verja okkur og spila okkar leik á ný. Ég get verið yfirþyrmandi á köflum. Við höfum verið of kurteisir og ég get ekki verið kurteis lengur," sagði Scolari eftir leikinn gegn Chile. "Við settum okkur það markmið að að verða heimsmeistarar. Nú eru stuðningsmennirnir farnir að krefjast þess af okkur, vegna þess að við sögðumst ætla að komast áfram og verða heimsmeistarar. "Ef þú lofar einhverju, þá verðurðu að standa við það. Þú verður að gera allt sem í þínu valdi stendur til að efna loforðið. Það er það sem leikmennirnir eru að gera. Við tókum fjórða skrefið í dag. Það eru þrjú skref eftir að titlinum," sagði þjálfarinn sem bar lof á chileska liðið. "Þegar dregið var í riðla sáum við strax að við gátum mætt Chile í útsláttarkeppninni. Þeir eru með mjög vel skipulagt lið og góða leikaðferð. Þetta var jafn og erfiður leikur og úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni." Brasilíumenn mæta Kólumbíu í átta-liða úrslitunum á miðvikudaginn kemur, en Scolari ákvað að gefa sínum mönnum frí í dag. "Það koma upp erfiðleikar í öllum leikjum og við þurfum að bæta okkar leik. Við vonumst til að geta nýtt okkur það sem gerðist í gær á jákvæðan hátt. Við tökum það besta út úr hverjum leik sem við spilum. "Við erum með gott landslið. Við erum ekkert betri eða verri en hin liðin sem unnu sér þátttökurétt á HM. "Við erum að spila á heimavelli fyrir framan okkar fólk. Stuðningsmennirnir standa með okkur, jafnvel þegar okkur gengur illa. Það er dásamleg tilhugsun og mjög mikilvægt fyrir okkur," sagði Scolari, en hann segir að Neymar höndli pressuna sem fylgir því að vera aðalstjarna brasilíska liðsins. "Neymar er 21 eða 22 ára, en hann býr yfir reynslu miklu eldri leikmanns. Hann er þroskaður leikmaður. "Hann er andlega sterkur. Það eru ýmsir hlutir í hans lífi, hans sögu, sem benda til þess að hann hafi verið tilbúinn síðan hann var 17, 18 ára. "Hann er einföld manneskja og elskar að spila fótbolta," sagði Scolari að lokum. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Slær Brasilía Chile enn og aftur út? Brasilía og Chile mætast í 16-liða úrslitum á HM í fótbolta í Belo Horizonte klukkan 16:00 í dag. 28. júní 2014 14:10 Háspenna, lífshætta í Belo Horizonte | Myndir Brasilía varð fyrsta liðið til tryggja sér sæti í átta-liða úrslitum á HM eftir sigur á Chile í vítaspyrnukeppni í Belo Horizonte í dag. Staðan var jöfn, 1-1, að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu. Staðan var einnig jöfn, 2-2, fyrir síðustu umferð vítaspyrnukeppninnar. 28. júní 2014 00:01 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Fleiri fréttir „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Sjá meira
Sem kunnugt er tryggði Brasilía sér sæti í átta-liða úrslitum á HM í fótbolta í gær eftir sigur á Chile eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni. Luiz Felipe Scolari, landsliðsþjálfari Brasilíu, segir að sínir menn geti ekki leyft sér að vera "kurteisir" lengur. "Við þurfum að fara að verja okkur og spila okkar leik á ný. Ég get verið yfirþyrmandi á köflum. Við höfum verið of kurteisir og ég get ekki verið kurteis lengur," sagði Scolari eftir leikinn gegn Chile. "Við settum okkur það markmið að að verða heimsmeistarar. Nú eru stuðningsmennirnir farnir að krefjast þess af okkur, vegna þess að við sögðumst ætla að komast áfram og verða heimsmeistarar. "Ef þú lofar einhverju, þá verðurðu að standa við það. Þú verður að gera allt sem í þínu valdi stendur til að efna loforðið. Það er það sem leikmennirnir eru að gera. Við tókum fjórða skrefið í dag. Það eru þrjú skref eftir að titlinum," sagði þjálfarinn sem bar lof á chileska liðið. "Þegar dregið var í riðla sáum við strax að við gátum mætt Chile í útsláttarkeppninni. Þeir eru með mjög vel skipulagt lið og góða leikaðferð. Þetta var jafn og erfiður leikur og úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni." Brasilíumenn mæta Kólumbíu í átta-liða úrslitunum á miðvikudaginn kemur, en Scolari ákvað að gefa sínum mönnum frí í dag. "Það koma upp erfiðleikar í öllum leikjum og við þurfum að bæta okkar leik. Við vonumst til að geta nýtt okkur það sem gerðist í gær á jákvæðan hátt. Við tökum það besta út úr hverjum leik sem við spilum. "Við erum með gott landslið. Við erum ekkert betri eða verri en hin liðin sem unnu sér þátttökurétt á HM. "Við erum að spila á heimavelli fyrir framan okkar fólk. Stuðningsmennirnir standa með okkur, jafnvel þegar okkur gengur illa. Það er dásamleg tilhugsun og mjög mikilvægt fyrir okkur," sagði Scolari, en hann segir að Neymar höndli pressuna sem fylgir því að vera aðalstjarna brasilíska liðsins. "Neymar er 21 eða 22 ára, en hann býr yfir reynslu miklu eldri leikmanns. Hann er þroskaður leikmaður. "Hann er andlega sterkur. Það eru ýmsir hlutir í hans lífi, hans sögu, sem benda til þess að hann hafi verið tilbúinn síðan hann var 17, 18 ára. "Hann er einföld manneskja og elskar að spila fótbolta," sagði Scolari að lokum.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Slær Brasilía Chile enn og aftur út? Brasilía og Chile mætast í 16-liða úrslitum á HM í fótbolta í Belo Horizonte klukkan 16:00 í dag. 28. júní 2014 14:10 Háspenna, lífshætta í Belo Horizonte | Myndir Brasilía varð fyrsta liðið til tryggja sér sæti í átta-liða úrslitum á HM eftir sigur á Chile í vítaspyrnukeppni í Belo Horizonte í dag. Staðan var jöfn, 1-1, að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu. Staðan var einnig jöfn, 2-2, fyrir síðustu umferð vítaspyrnukeppninnar. 28. júní 2014 00:01 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Fleiri fréttir „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Sjá meira
Slær Brasilía Chile enn og aftur út? Brasilía og Chile mætast í 16-liða úrslitum á HM í fótbolta í Belo Horizonte klukkan 16:00 í dag. 28. júní 2014 14:10
Háspenna, lífshætta í Belo Horizonte | Myndir Brasilía varð fyrsta liðið til tryggja sér sæti í átta-liða úrslitum á HM eftir sigur á Chile í vítaspyrnukeppni í Belo Horizonte í dag. Staðan var jöfn, 1-1, að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu. Staðan var einnig jöfn, 2-2, fyrir síðustu umferð vítaspyrnukeppninnar. 28. júní 2014 00:01