Scolari: Getum ekki verið kurteisir lengur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júní 2014 06:00 Scolari faðmar Neymar að sér í leikslok. Vísir/Getty Sem kunnugt er tryggði Brasilía sér sæti í átta-liða úrslitum á HM í fótbolta í gær eftir sigur á Chile eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni. Luiz Felipe Scolari, landsliðsþjálfari Brasilíu, segir að sínir menn geti ekki leyft sér að vera "kurteisir" lengur. "Við þurfum að fara að verja okkur og spila okkar leik á ný. Ég get verið yfirþyrmandi á köflum. Við höfum verið of kurteisir og ég get ekki verið kurteis lengur," sagði Scolari eftir leikinn gegn Chile. "Við settum okkur það markmið að að verða heimsmeistarar. Nú eru stuðningsmennirnir farnir að krefjast þess af okkur, vegna þess að við sögðumst ætla að komast áfram og verða heimsmeistarar. "Ef þú lofar einhverju, þá verðurðu að standa við það. Þú verður að gera allt sem í þínu valdi stendur til að efna loforðið. Það er það sem leikmennirnir eru að gera. Við tókum fjórða skrefið í dag. Það eru þrjú skref eftir að titlinum," sagði þjálfarinn sem bar lof á chileska liðið. "Þegar dregið var í riðla sáum við strax að við gátum mætt Chile í útsláttarkeppninni. Þeir eru með mjög vel skipulagt lið og góða leikaðferð. Þetta var jafn og erfiður leikur og úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni." Brasilíumenn mæta Kólumbíu í átta-liða úrslitunum á miðvikudaginn kemur, en Scolari ákvað að gefa sínum mönnum frí í dag. "Það koma upp erfiðleikar í öllum leikjum og við þurfum að bæta okkar leik. Við vonumst til að geta nýtt okkur það sem gerðist í gær á jákvæðan hátt. Við tökum það besta út úr hverjum leik sem við spilum. "Við erum með gott landslið. Við erum ekkert betri eða verri en hin liðin sem unnu sér þátttökurétt á HM. "Við erum að spila á heimavelli fyrir framan okkar fólk. Stuðningsmennirnir standa með okkur, jafnvel þegar okkur gengur illa. Það er dásamleg tilhugsun og mjög mikilvægt fyrir okkur," sagði Scolari, en hann segir að Neymar höndli pressuna sem fylgir því að vera aðalstjarna brasilíska liðsins. "Neymar er 21 eða 22 ára, en hann býr yfir reynslu miklu eldri leikmanns. Hann er þroskaður leikmaður. "Hann er andlega sterkur. Það eru ýmsir hlutir í hans lífi, hans sögu, sem benda til þess að hann hafi verið tilbúinn síðan hann var 17, 18 ára. "Hann er einföld manneskja og elskar að spila fótbolta," sagði Scolari að lokum. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Slær Brasilía Chile enn og aftur út? Brasilía og Chile mætast í 16-liða úrslitum á HM í fótbolta í Belo Horizonte klukkan 16:00 í dag. 28. júní 2014 14:10 Háspenna, lífshætta í Belo Horizonte | Myndir Brasilía varð fyrsta liðið til tryggja sér sæti í átta-liða úrslitum á HM eftir sigur á Chile í vítaspyrnukeppni í Belo Horizonte í dag. Staðan var jöfn, 1-1, að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu. Staðan var einnig jöfn, 2-2, fyrir síðustu umferð vítaspyrnukeppninnar. 28. júní 2014 00:01 Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Sjá meira
Sem kunnugt er tryggði Brasilía sér sæti í átta-liða úrslitum á HM í fótbolta í gær eftir sigur á Chile eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni. Luiz Felipe Scolari, landsliðsþjálfari Brasilíu, segir að sínir menn geti ekki leyft sér að vera "kurteisir" lengur. "Við þurfum að fara að verja okkur og spila okkar leik á ný. Ég get verið yfirþyrmandi á köflum. Við höfum verið of kurteisir og ég get ekki verið kurteis lengur," sagði Scolari eftir leikinn gegn Chile. "Við settum okkur það markmið að að verða heimsmeistarar. Nú eru stuðningsmennirnir farnir að krefjast þess af okkur, vegna þess að við sögðumst ætla að komast áfram og verða heimsmeistarar. "Ef þú lofar einhverju, þá verðurðu að standa við það. Þú verður að gera allt sem í þínu valdi stendur til að efna loforðið. Það er það sem leikmennirnir eru að gera. Við tókum fjórða skrefið í dag. Það eru þrjú skref eftir að titlinum," sagði þjálfarinn sem bar lof á chileska liðið. "Þegar dregið var í riðla sáum við strax að við gátum mætt Chile í útsláttarkeppninni. Þeir eru með mjög vel skipulagt lið og góða leikaðferð. Þetta var jafn og erfiður leikur og úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni." Brasilíumenn mæta Kólumbíu í átta-liða úrslitunum á miðvikudaginn kemur, en Scolari ákvað að gefa sínum mönnum frí í dag. "Það koma upp erfiðleikar í öllum leikjum og við þurfum að bæta okkar leik. Við vonumst til að geta nýtt okkur það sem gerðist í gær á jákvæðan hátt. Við tökum það besta út úr hverjum leik sem við spilum. "Við erum með gott landslið. Við erum ekkert betri eða verri en hin liðin sem unnu sér þátttökurétt á HM. "Við erum að spila á heimavelli fyrir framan okkar fólk. Stuðningsmennirnir standa með okkur, jafnvel þegar okkur gengur illa. Það er dásamleg tilhugsun og mjög mikilvægt fyrir okkur," sagði Scolari, en hann segir að Neymar höndli pressuna sem fylgir því að vera aðalstjarna brasilíska liðsins. "Neymar er 21 eða 22 ára, en hann býr yfir reynslu miklu eldri leikmanns. Hann er þroskaður leikmaður. "Hann er andlega sterkur. Það eru ýmsir hlutir í hans lífi, hans sögu, sem benda til þess að hann hafi verið tilbúinn síðan hann var 17, 18 ára. "Hann er einföld manneskja og elskar að spila fótbolta," sagði Scolari að lokum.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Slær Brasilía Chile enn og aftur út? Brasilía og Chile mætast í 16-liða úrslitum á HM í fótbolta í Belo Horizonte klukkan 16:00 í dag. 28. júní 2014 14:10 Háspenna, lífshætta í Belo Horizonte | Myndir Brasilía varð fyrsta liðið til tryggja sér sæti í átta-liða úrslitum á HM eftir sigur á Chile í vítaspyrnukeppni í Belo Horizonte í dag. Staðan var jöfn, 1-1, að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu. Staðan var einnig jöfn, 2-2, fyrir síðustu umferð vítaspyrnukeppninnar. 28. júní 2014 00:01 Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Sjá meira
Slær Brasilía Chile enn og aftur út? Brasilía og Chile mætast í 16-liða úrslitum á HM í fótbolta í Belo Horizonte klukkan 16:00 í dag. 28. júní 2014 14:10
Háspenna, lífshætta í Belo Horizonte | Myndir Brasilía varð fyrsta liðið til tryggja sér sæti í átta-liða úrslitum á HM eftir sigur á Chile í vítaspyrnukeppni í Belo Horizonte í dag. Staðan var jöfn, 1-1, að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu. Staðan var einnig jöfn, 2-2, fyrir síðustu umferð vítaspyrnukeppninnar. 28. júní 2014 00:01