IS-liðar hóta árás á Bandaríkin Atli Ísleifsson skrifar 11. ágúst 2014 10:10 Fjöldi Jasída hafa verið drepnir af vígamönnum IS-samtakanna. Vísir/AFP Íslömsku samtökin IS hafa hótað því að ráðast á Bandaríkín eftir loftárásir Bandaríkjahers í norðurhluta Íraks á föstudaginn. Á vefsíðunni Site segir að í fjölda Twitter-færslna frá aðilum tengdum IS sé því hótað að endurvekja hryðjuverkasellur á Vesturlöndum vegna árása föstudagsins. Í einni færslu, sem kemur frá notanda sem lýsir sér sem herstjórnarfræðingi á vegum IS, birtir hann mynd af nyrðri Tvíburaturninum í New York í ljósum logum þar sem farþegaþota United Airlines er á leið á syðri turninn. Með myndinni fylgir texti um að brátt verði gerð ný árás á Bandaríkin, „ef guð lofar“. Undir merkinu #AmessagefromISIStoUS kemur fram fjöldi hótana gegn Bandaríkjunum og bandamönnum þeirra. Bandarískar orrustuþotur réðust á stórskotalið íslamista í útjaðri Erbil, helstu borgar Kúrda í norðurhluta Íraks á föstudag og laugardag. Segir Barack Obama Bandaríkjaforseti að árásirnar hafi verið gerðar til að stöðva þjóðarmorð á hundruð þúsundum kristinna og öðrum trúarlegum minnihlutahópum. Í frétt Dagens Nyheter segir að ráðherra mannréttindamála í Írak hafi á sunnudaginn sagt að IS-liðar hafi drepið um fimm hundruð Jasída. Sagði hann í samtali við Reuters að hluti þeirra, börn þeirra á meðal, hafi verið grafin lifandi.Insha Allah there shall be new 9/11s soon #CalamityWillBefallUS pic.twitter.com/AaHiVy9BSQ— Khalid Ghazali (@GhazaliOne) August 8, 2014 Tengdar fréttir Um tuttugu þúsund komust af Sinjar-fjalli "Þeir tóku líka stúlkur og nauðguðu þeim. Þeir segja að Jasídar verði að snúast til íslamstrúar.“ 11. ágúst 2014 07:00 Bretar koma Jasídum til hjálpar Talið er að allt að 150 þúsund manns séu á svæðinu með litlar sem engar nauðsynlegar birgðir eins og vatn og hlý föt. 10. ágúst 2014 16:16 Ringulreið í Írak varðandi úrskurð dómstóls Írakskur dómstóll hefur hafnað fregnum um að hann hafi úrskurðað að fylking flokka sem styðja Maliki forsætisráðherra sé sú stærsta á írakska þinginu. 11. ágúst 2014 10:42 Endurheimtu tvær borgir í kjölfar loftárása Bandaríkjanna Kúrdar hafa snúið vörn í sókn gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins eftir að Barack Obama heimilaði loftárásir á norðurhluta Íraks á fimmtudag. 10. ágúst 2014 23:42 Obama heimilar loftárásir í Írak Barack Obama Bandaríkjaforseti tilkynnti í nótt að hann hefði heimilað loftárásir í Írak gegn íslömsku öfgamönnunum í Isis-hreyfingunni. 8. ágúst 2014 06:51 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Fleiri fréttir Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Sjá meira
Íslömsku samtökin IS hafa hótað því að ráðast á Bandaríkín eftir loftárásir Bandaríkjahers í norðurhluta Íraks á föstudaginn. Á vefsíðunni Site segir að í fjölda Twitter-færslna frá aðilum tengdum IS sé því hótað að endurvekja hryðjuverkasellur á Vesturlöndum vegna árása föstudagsins. Í einni færslu, sem kemur frá notanda sem lýsir sér sem herstjórnarfræðingi á vegum IS, birtir hann mynd af nyrðri Tvíburaturninum í New York í ljósum logum þar sem farþegaþota United Airlines er á leið á syðri turninn. Með myndinni fylgir texti um að brátt verði gerð ný árás á Bandaríkin, „ef guð lofar“. Undir merkinu #AmessagefromISIStoUS kemur fram fjöldi hótana gegn Bandaríkjunum og bandamönnum þeirra. Bandarískar orrustuþotur réðust á stórskotalið íslamista í útjaðri Erbil, helstu borgar Kúrda í norðurhluta Íraks á föstudag og laugardag. Segir Barack Obama Bandaríkjaforseti að árásirnar hafi verið gerðar til að stöðva þjóðarmorð á hundruð þúsundum kristinna og öðrum trúarlegum minnihlutahópum. Í frétt Dagens Nyheter segir að ráðherra mannréttindamála í Írak hafi á sunnudaginn sagt að IS-liðar hafi drepið um fimm hundruð Jasída. Sagði hann í samtali við Reuters að hluti þeirra, börn þeirra á meðal, hafi verið grafin lifandi.Insha Allah there shall be new 9/11s soon #CalamityWillBefallUS pic.twitter.com/AaHiVy9BSQ— Khalid Ghazali (@GhazaliOne) August 8, 2014
Tengdar fréttir Um tuttugu þúsund komust af Sinjar-fjalli "Þeir tóku líka stúlkur og nauðguðu þeim. Þeir segja að Jasídar verði að snúast til íslamstrúar.“ 11. ágúst 2014 07:00 Bretar koma Jasídum til hjálpar Talið er að allt að 150 þúsund manns séu á svæðinu með litlar sem engar nauðsynlegar birgðir eins og vatn og hlý föt. 10. ágúst 2014 16:16 Ringulreið í Írak varðandi úrskurð dómstóls Írakskur dómstóll hefur hafnað fregnum um að hann hafi úrskurðað að fylking flokka sem styðja Maliki forsætisráðherra sé sú stærsta á írakska þinginu. 11. ágúst 2014 10:42 Endurheimtu tvær borgir í kjölfar loftárása Bandaríkjanna Kúrdar hafa snúið vörn í sókn gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins eftir að Barack Obama heimilaði loftárásir á norðurhluta Íraks á fimmtudag. 10. ágúst 2014 23:42 Obama heimilar loftárásir í Írak Barack Obama Bandaríkjaforseti tilkynnti í nótt að hann hefði heimilað loftárásir í Írak gegn íslömsku öfgamönnunum í Isis-hreyfingunni. 8. ágúst 2014 06:51 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Fleiri fréttir Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Sjá meira
Um tuttugu þúsund komust af Sinjar-fjalli "Þeir tóku líka stúlkur og nauðguðu þeim. Þeir segja að Jasídar verði að snúast til íslamstrúar.“ 11. ágúst 2014 07:00
Bretar koma Jasídum til hjálpar Talið er að allt að 150 þúsund manns séu á svæðinu með litlar sem engar nauðsynlegar birgðir eins og vatn og hlý föt. 10. ágúst 2014 16:16
Ringulreið í Írak varðandi úrskurð dómstóls Írakskur dómstóll hefur hafnað fregnum um að hann hafi úrskurðað að fylking flokka sem styðja Maliki forsætisráðherra sé sú stærsta á írakska þinginu. 11. ágúst 2014 10:42
Endurheimtu tvær borgir í kjölfar loftárása Bandaríkjanna Kúrdar hafa snúið vörn í sókn gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins eftir að Barack Obama heimilaði loftárásir á norðurhluta Íraks á fimmtudag. 10. ágúst 2014 23:42
Obama heimilar loftárásir í Írak Barack Obama Bandaríkjaforseti tilkynnti í nótt að hann hefði heimilað loftárásir í Írak gegn íslömsku öfgamönnunum í Isis-hreyfingunni. 8. ágúst 2014 06:51