Vissi að Heimir og Lars hefðu trú á mér Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. september 2014 06:45 Jón Daði fór mikinn í fyrsta A-landsliðsleiknum sínum og kom Íslandi á bragðið í frábærum 3-0 sigri á Tyrkjum á Laugardalsvelli. fréttablaðið/anton Jón Daði Böðvarsson skoraði fyrsta mark Íslands í sigrinum á Tyrklandi á Laugardalsvelli á þriðjudaginn en með því varð hann fimmti Íslendingurinn til þess að skora mark í sínum fyrsta keppnisleik. Varð hann jafnframt fjórði fljótasti maðurinn til þess að skora mark keppnisleik þegar hann skallaði boltann í netið af stuttu færi á Laugardalsvelli. Jón Daði fékk óvænt tækifærið í byrjunarliði íslenska liðsins í sínum fyrsta mótsleik en hann hefur leikið þrjá æfingarleiki með liðinu en ekki komist á blað. „Mér var búið að ganga mjög vel á æfingum og ég vissi að Heimir og Lars hefðu mikla trú á mér og treystu mér. Þeir treystu mér nægilega mikið til þess að gefa mér byrjunarliðssæti og þetta gekk bara mjög vel,“ sagði Jón sem fékk sannkallaða draumabyrjun en hann skoraði fyrsta mark Íslands eftir átján mínútur. „Þetta létti auðvitað pressunni, þetta var minn fyrsti keppnisleikur fyrir A-landsliðið og það var eðlilega smá stress fyrir leik en um leið og þjóðsöngurinn kom þá fór allt stress. Það gleymist allt um leið og maður kemst af stað.“Í góðra manna hóp Með marki sínu komst Jón Daði í hóp fjögurra annarra leikmanna sem hafa skorað í sínum fyrsta keppnisleik fyrir íslenska landsliðið, þeirra Eiðs Smára Guðjohnsen, Tryggva Guðmundssonar, Lárusar Guðmundssonar og Arnar Óskarssonar. „Það er gaman að heyra það, þetta eru flott nöfn og það er frábært að vera í hóp með jafn góðum leikmönnum. Vonandi nær maður að fylgja því eftir og byggja ofan á þetta,“ sagði Jón Daði en hann er með fjórðu stystu biðina eftir marki í keppnisleik. „Þegar maður heyrir þetta fyllist maður stolti, ekki bara þessar upplýsingar heldur að hafa spilað nánast heilan mótsleik fyrir Íslands hönd í gær. Fjölskyldan var með mér í gær og það eru allir himinlifandi yfir þessu og vonandi er þetta það sem koma skal,“ sagði Jón Daði sem vonast eftir sæti í A-landsliðshóp Íslands í næstu leikjum en á sama tíma spilar U21 árs landsliðið gríðarlega mikilvægan leik í umspili upp á sæti á Evrópumótinu 2015. „Það er vonandi að maður hafi sýnt að maður eigi heima í þessum frábæra hóp. Það væri gaman að taka þátt í verkefninu með U21 en maður vill auðvitað komast eins langt og mögulegt er og það stærsta sem maður getur upplifað í þessu eru leikir með A-landsliðinu.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gylfi: Gott að skora fyrsta markið Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum sáttur eftir sigurinn örugga á Tyrkjum í kvöld. 9. september 2014 21:36 Heimir: Frekar þægilegt, þó það sé fáránlegt að segja það Landsliðsþjálfarinn var sigurreifur eftir frækna frammistöðu strákanna okkar í fyrsta leik undankeppni EM 2016. 9. september 2014 21:49 Joey Barton hrósaði íslenska landsliðinu "Þvílík frammistaða hjá þjóð með færri en 350 þúsund íbúa,“ sagði Joey Barton, leikmaður QPR í kvöld. 9. september 2014 21:48 Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33 Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42 Jón Daði: Ólýsanlegt að skora í sínum fyrsta keppnisleik Jón Daði Böðvarsson spilaði sinn fyrsta keppnisleik fyrir Íslands hönd gegn Tyrklandi í kvöld. Selfyssingurinn átti frábæran leik og skoraði fyrsta mark Íslands. 9. september 2014 21:54 Myndasyrpa frá glæstum sigri Íslands Það var frábær stemning í Laugardalnum í kvöld þegar íslenska landsliðið rúllaði yfir Tyrki í undankeppni EM 2016. 9. september 2014 22:38 Gleði á Twitter eftir sigurinn á Tyrkjum Stuðningsmenn íslenska landsliðsins og strákarnir sjálfir fögnuðu góðum sigri á Twitter eftir leikinn í kvöld. Hér má sjá nokkur þeirra. 9. september 2014 22:15 Mörkin og umræða um Tyrklandsleikinn Guðmundur Benediktsson gerði upp leik Íslands og Tyrklands á Stöð 2 Sport í kvöld með þeim Óskari Hrafni Þorvaldssyni og Þorvaldi Örlygssyni. 9. september 2014 23:33 Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson skoraði fyrsta mark Íslands í sigrinum á Tyrklandi á Laugardalsvelli á þriðjudaginn en með því varð hann fimmti Íslendingurinn til þess að skora mark í sínum fyrsta keppnisleik. Varð hann jafnframt fjórði fljótasti maðurinn til þess að skora mark keppnisleik þegar hann skallaði boltann í netið af stuttu færi á Laugardalsvelli. Jón Daði fékk óvænt tækifærið í byrjunarliði íslenska liðsins í sínum fyrsta mótsleik en hann hefur leikið þrjá æfingarleiki með liðinu en ekki komist á blað. „Mér var búið að ganga mjög vel á æfingum og ég vissi að Heimir og Lars hefðu mikla trú á mér og treystu mér. Þeir treystu mér nægilega mikið til þess að gefa mér byrjunarliðssæti og þetta gekk bara mjög vel,“ sagði Jón sem fékk sannkallaða draumabyrjun en hann skoraði fyrsta mark Íslands eftir átján mínútur. „Þetta létti auðvitað pressunni, þetta var minn fyrsti keppnisleikur fyrir A-landsliðið og það var eðlilega smá stress fyrir leik en um leið og þjóðsöngurinn kom þá fór allt stress. Það gleymist allt um leið og maður kemst af stað.“Í góðra manna hóp Með marki sínu komst Jón Daði í hóp fjögurra annarra leikmanna sem hafa skorað í sínum fyrsta keppnisleik fyrir íslenska landsliðið, þeirra Eiðs Smára Guðjohnsen, Tryggva Guðmundssonar, Lárusar Guðmundssonar og Arnar Óskarssonar. „Það er gaman að heyra það, þetta eru flott nöfn og það er frábært að vera í hóp með jafn góðum leikmönnum. Vonandi nær maður að fylgja því eftir og byggja ofan á þetta,“ sagði Jón Daði en hann er með fjórðu stystu biðina eftir marki í keppnisleik. „Þegar maður heyrir þetta fyllist maður stolti, ekki bara þessar upplýsingar heldur að hafa spilað nánast heilan mótsleik fyrir Íslands hönd í gær. Fjölskyldan var með mér í gær og það eru allir himinlifandi yfir þessu og vonandi er þetta það sem koma skal,“ sagði Jón Daði sem vonast eftir sæti í A-landsliðshóp Íslands í næstu leikjum en á sama tíma spilar U21 árs landsliðið gríðarlega mikilvægan leik í umspili upp á sæti á Evrópumótinu 2015. „Það er vonandi að maður hafi sýnt að maður eigi heima í þessum frábæra hóp. Það væri gaman að taka þátt í verkefninu með U21 en maður vill auðvitað komast eins langt og mögulegt er og það stærsta sem maður getur upplifað í þessu eru leikir með A-landsliðinu.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gylfi: Gott að skora fyrsta markið Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum sáttur eftir sigurinn örugga á Tyrkjum í kvöld. 9. september 2014 21:36 Heimir: Frekar þægilegt, þó það sé fáránlegt að segja það Landsliðsþjálfarinn var sigurreifur eftir frækna frammistöðu strákanna okkar í fyrsta leik undankeppni EM 2016. 9. september 2014 21:49 Joey Barton hrósaði íslenska landsliðinu "Þvílík frammistaða hjá þjóð með færri en 350 þúsund íbúa,“ sagði Joey Barton, leikmaður QPR í kvöld. 9. september 2014 21:48 Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33 Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42 Jón Daði: Ólýsanlegt að skora í sínum fyrsta keppnisleik Jón Daði Böðvarsson spilaði sinn fyrsta keppnisleik fyrir Íslands hönd gegn Tyrklandi í kvöld. Selfyssingurinn átti frábæran leik og skoraði fyrsta mark Íslands. 9. september 2014 21:54 Myndasyrpa frá glæstum sigri Íslands Það var frábær stemning í Laugardalnum í kvöld þegar íslenska landsliðið rúllaði yfir Tyrki í undankeppni EM 2016. 9. september 2014 22:38 Gleði á Twitter eftir sigurinn á Tyrkjum Stuðningsmenn íslenska landsliðsins og strákarnir sjálfir fögnuðu góðum sigri á Twitter eftir leikinn í kvöld. Hér má sjá nokkur þeirra. 9. september 2014 22:15 Mörkin og umræða um Tyrklandsleikinn Guðmundur Benediktsson gerði upp leik Íslands og Tyrklands á Stöð 2 Sport í kvöld með þeim Óskari Hrafni Þorvaldssyni og Þorvaldi Örlygssyni. 9. september 2014 23:33 Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Gylfi: Gott að skora fyrsta markið Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum sáttur eftir sigurinn örugga á Tyrkjum í kvöld. 9. september 2014 21:36
Heimir: Frekar þægilegt, þó það sé fáránlegt að segja það Landsliðsþjálfarinn var sigurreifur eftir frækna frammistöðu strákanna okkar í fyrsta leik undankeppni EM 2016. 9. september 2014 21:49
Joey Barton hrósaði íslenska landsliðinu "Þvílík frammistaða hjá þjóð með færri en 350 þúsund íbúa,“ sagði Joey Barton, leikmaður QPR í kvöld. 9. september 2014 21:48
Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33
Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42
Jón Daði: Ólýsanlegt að skora í sínum fyrsta keppnisleik Jón Daði Böðvarsson spilaði sinn fyrsta keppnisleik fyrir Íslands hönd gegn Tyrklandi í kvöld. Selfyssingurinn átti frábæran leik og skoraði fyrsta mark Íslands. 9. september 2014 21:54
Myndasyrpa frá glæstum sigri Íslands Það var frábær stemning í Laugardalnum í kvöld þegar íslenska landsliðið rúllaði yfir Tyrki í undankeppni EM 2016. 9. september 2014 22:38
Gleði á Twitter eftir sigurinn á Tyrkjum Stuðningsmenn íslenska landsliðsins og strákarnir sjálfir fögnuðu góðum sigri á Twitter eftir leikinn í kvöld. Hér má sjá nokkur þeirra. 9. september 2014 22:15
Mörkin og umræða um Tyrklandsleikinn Guðmundur Benediktsson gerði upp leik Íslands og Tyrklands á Stöð 2 Sport í kvöld með þeim Óskari Hrafni Þorvaldssyni og Þorvaldi Örlygssyni. 9. september 2014 23:33
Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25