Matthäus: Guardiola haft áhrif á þýska liðið Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. júlí 2014 18:30 Lothar Matthäus, fyrirliði vestur-Þjóðverja á HM í fótbolta 1990, segir PepGuardiola, þjálfara Bayern München, hafa haft mikil áhrif á það hvernig þýska landsliðið spilar í dag. Guardiola hefur aðeins verið við stjórnvölinn hjá Bayern í eitt tímabil en hann tók við liðinu síðasta sumar og gerði það að tvöföldum meisturum í vor. „Það er satt að Guardiola hefur haft áhrif á liðið. Það er mikið af leikmönnum Bayern í því og þeir koma með sinn stíl,“ segir Matthäus. „Guardiola vann svo marga titla með Barcelona og það hafði sín áhrif. Hann tók hugmyndafræði sína með til Bayern og þar sem svo margir leikmenn þess eru í þýska landsliðinu sjást áhrifin þar.“ Landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi segir liðið ekki spila alveg jafnskemmtilegan fótbolta og undanfarin ár heldur sé liðið öllu skynsamara og varkárara í sínum leik. „Það skiptir öllu máli að vinna HM. Við höfum eytt síðustu átta árum í að spila fallegan og tekknískan fótbolta sem allir hrifust af.“ „Nú hafa hlutirnir aðeins breyst og hluti af fegurðinni í boltanum er farin. Við einbeitum okkur meira að því að vinna núna. Vörnin er traustari og það er hún sem vinnur titla,“ segir Lothar Matthäus. HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Lothar Matthäus, fyrirliði vestur-Þjóðverja á HM í fótbolta 1990, segir PepGuardiola, þjálfara Bayern München, hafa haft mikil áhrif á það hvernig þýska landsliðið spilar í dag. Guardiola hefur aðeins verið við stjórnvölinn hjá Bayern í eitt tímabil en hann tók við liðinu síðasta sumar og gerði það að tvöföldum meisturum í vor. „Það er satt að Guardiola hefur haft áhrif á liðið. Það er mikið af leikmönnum Bayern í því og þeir koma með sinn stíl,“ segir Matthäus. „Guardiola vann svo marga titla með Barcelona og það hafði sín áhrif. Hann tók hugmyndafræði sína með til Bayern og þar sem svo margir leikmenn þess eru í þýska landsliðinu sjást áhrifin þar.“ Landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi segir liðið ekki spila alveg jafnskemmtilegan fótbolta og undanfarin ár heldur sé liðið öllu skynsamara og varkárara í sínum leik. „Það skiptir öllu máli að vinna HM. Við höfum eytt síðustu átta árum í að spila fallegan og tekknískan fótbolta sem allir hrifust af.“ „Nú hafa hlutirnir aðeins breyst og hluti af fegurðinni í boltanum er farin. Við einbeitum okkur meira að því að vinna núna. Vörnin er traustari og það er hún sem vinnur titla,“ segir Lothar Matthäus.
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti