Yfirborð Þórisvatns átta metrum hærra Kristján Már Unnarsson skrifar 2. júlí 2014 19:15 Það eru ekki allir sem harma úrhellisdembur. Vatnshæð Þórisvatns hefur hækkað um átta metra frá lægstu stöðu í vor og þessa dagana bætast sjö gígalítrar á degi hverjum í þetta helsta vatnsforðabúr þjóðarinnar. Þórisvatn er ekki aðeins stærsta vatn Íslands heldur vatnsmiðlun fyrir sex stórvirkjanir og telst mikilvægasta vatnsforðabúr landsins. Á síðastliðnum vetri var vatnsstaðan þar orðin það lág að Landsvirkjun neyddist til að grípa til skerðinga á raforkusölu, sem meðal annars olli því að álverin urðu að draga úr framleiðslu og brenna varð dísilolíu á Vestfjörðum og loka sundlaugum. Vatnsshæðin náði sögulegu lágmarki í byrjun apríl, fór niður í 560 metra, og var þá ellefu metrum undir meðaltali á þeim tíma, samkvæmt línuriti Landsvirkjunar. Síðan hefur snarhækkað í vatninu, um heila átta metra, og gott betur, því vatnsborðið stóð í dag í 568,5 metrum. Vatnsborðið hækkar þessa dagana að meðaltali um ellefu sentímetra á dag, og reiknast sérfræðingum til að það jafngildi því að sjö gígalítrar bætist núna við í vatnið á hverjum degi að jafnaði. Í dag sendi Landvirkjun svo frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að horfur á fyllingu miðlunarlóna séu nú orðnar góðar. Þannig séu yfirgnæfandi líkur á að Hálslón fyllist í ágúst, staðan í Blöndulóni sé mun betri en í fyrra og, þótt Þórisvatn nái líklega ekki að fyllast í haust, séu samt góðar líkur á að þar verði staðan betri en í fyrrahaust. Tengdar fréttir Þórisvatn ekki lægra frá upphafi mælinga Stærsta vatnsforðabúr Landsvirkjunar, Þórisvatn, náði þann 3. apríl lægstu vatnshæð sem mælst hefur frá upphafi. 12. apríl 2014 09:30 Ætla að dýpka vatnsfarveginn úr Þórisvatni Vinna hefst í dag við að dýpka vatnsfarveginn úr Þórisvatni til að auka vatnsrennsli til virkjana í Þjórsá. 31. mars 2014 08:20 Þurrkur á hálendi þýðir olíubrennslu á Vestfjörðum og lokun sundlauga Lág vatnsstaða á hálendinu í lónum Landsvirkjunar veldur því að sundlaugum á Vestfjörðum verður lokað á morgun um óákveðinn tíma og Vestfirðingar þurfa að fara að kynda með olíu. 28. febrúar 2014 19:00 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Sjá meira
Það eru ekki allir sem harma úrhellisdembur. Vatnshæð Þórisvatns hefur hækkað um átta metra frá lægstu stöðu í vor og þessa dagana bætast sjö gígalítrar á degi hverjum í þetta helsta vatnsforðabúr þjóðarinnar. Þórisvatn er ekki aðeins stærsta vatn Íslands heldur vatnsmiðlun fyrir sex stórvirkjanir og telst mikilvægasta vatnsforðabúr landsins. Á síðastliðnum vetri var vatnsstaðan þar orðin það lág að Landsvirkjun neyddist til að grípa til skerðinga á raforkusölu, sem meðal annars olli því að álverin urðu að draga úr framleiðslu og brenna varð dísilolíu á Vestfjörðum og loka sundlaugum. Vatnsshæðin náði sögulegu lágmarki í byrjun apríl, fór niður í 560 metra, og var þá ellefu metrum undir meðaltali á þeim tíma, samkvæmt línuriti Landsvirkjunar. Síðan hefur snarhækkað í vatninu, um heila átta metra, og gott betur, því vatnsborðið stóð í dag í 568,5 metrum. Vatnsborðið hækkar þessa dagana að meðaltali um ellefu sentímetra á dag, og reiknast sérfræðingum til að það jafngildi því að sjö gígalítrar bætist núna við í vatnið á hverjum degi að jafnaði. Í dag sendi Landvirkjun svo frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að horfur á fyllingu miðlunarlóna séu nú orðnar góðar. Þannig séu yfirgnæfandi líkur á að Hálslón fyllist í ágúst, staðan í Blöndulóni sé mun betri en í fyrra og, þótt Þórisvatn nái líklega ekki að fyllast í haust, séu samt góðar líkur á að þar verði staðan betri en í fyrrahaust.
Tengdar fréttir Þórisvatn ekki lægra frá upphafi mælinga Stærsta vatnsforðabúr Landsvirkjunar, Þórisvatn, náði þann 3. apríl lægstu vatnshæð sem mælst hefur frá upphafi. 12. apríl 2014 09:30 Ætla að dýpka vatnsfarveginn úr Þórisvatni Vinna hefst í dag við að dýpka vatnsfarveginn úr Þórisvatni til að auka vatnsrennsli til virkjana í Þjórsá. 31. mars 2014 08:20 Þurrkur á hálendi þýðir olíubrennslu á Vestfjörðum og lokun sundlauga Lág vatnsstaða á hálendinu í lónum Landsvirkjunar veldur því að sundlaugum á Vestfjörðum verður lokað á morgun um óákveðinn tíma og Vestfirðingar þurfa að fara að kynda með olíu. 28. febrúar 2014 19:00 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Sjá meira
Þórisvatn ekki lægra frá upphafi mælinga Stærsta vatnsforðabúr Landsvirkjunar, Þórisvatn, náði þann 3. apríl lægstu vatnshæð sem mælst hefur frá upphafi. 12. apríl 2014 09:30
Ætla að dýpka vatnsfarveginn úr Þórisvatni Vinna hefst í dag við að dýpka vatnsfarveginn úr Þórisvatni til að auka vatnsrennsli til virkjana í Þjórsá. 31. mars 2014 08:20
Þurrkur á hálendi þýðir olíubrennslu á Vestfjörðum og lokun sundlauga Lág vatnsstaða á hálendinu í lónum Landsvirkjunar veldur því að sundlaugum á Vestfjörðum verður lokað á morgun um óákveðinn tíma og Vestfirðingar þurfa að fara að kynda með olíu. 28. febrúar 2014 19:00