Kanna hvort flokkar haldi skrár um stjórnmálaskoðanir Samúel Karl Ólason skrifar 3. júlí 2014 18:08 Vísir/Pjetur Persónuvernd kannar nú hvort stjórnmálaflokkar haldi lista yfir stjórnmálaskoðanir fólks. Athugun þessi mun beinast að stjórnmálaflokkum sem buðu fram í fjórum stærstu sveitarfélögum landsins síðustu sveitarstjórnarkosningum. Dögun – stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði fólu VestNord lögmönnum að senda erindi til Persónuverndar þar sem farið var fram á athugun þessa. Svar frá stofnuninni barst í gær. Í svarinu kemur fram að Persónuvernd hefur sent bréf til flokka sem buðu fram í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og á Akureyri. Stofnunin hefur óskað eftir upplýsingum um hvort, og eftir atvikum hvaða, upplýsingar væru skráðar hjá þeim um félagsmenn og um aðra en félagsmenn. Tilefni erindis Dögunar var að umboðsmaður Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi óskaði eftir því við yfirkjörstjórn í bænum, fyrir kosningar, að fá afhent afrit meðmælendalista annarra flokka. Beiðnin var þó afturkölluð eftir mótmæli annarra flokka. Nota átti meðmælendalistana til að strika þá af listum Sjálfstæðisflokksins yfir fólk sem haft yrði samband við í aðdraganda kosninganna. Sigurður Líndal lagaprófessor sagði þá í samtali við Vísi að hann teldi það ekki ólöglegt að halda lista yfir stjórnmálaskoðanir fólks, enda hafi slíkt verið gert árum saman. „Stjórnmálaskoðanir eru viðkvæmar persónuupplýsingar. Það að skrá niður stjórnmálaskoðanir fólks er ekki í samræmi við lög, nema viðkomandi samþykki það,“ segir Eyjólfur Ármannsson, lögmaður hjá VestNord. „Við viljum láta kanna hvort þetta, vegna gruns sem upp kom í kosningabaráttunni og vegna fréttarinnar á Vísi. Ef búið er að safna upplýsingum um stjórnmálaskoðanir fólks árum saman, er það klárt brot á lögum.“ Í annarri grein laga um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga eru stjórnmálaskoðanir taldar sem viðkvæmar persónuupplýsingar. Tengdar fréttir Stjórnmálaflokkar fá kjörskrár áfram þótt engin heimild sé í lögum Innanríkisráðuneytið segist gera ráð fyrir að samkvæmt venju fái stjórnmálaflokkar afhenda kjörskrárstofna fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar þótt Þjóðskrá og Persónuvernd telji lagaheimild skorta. Í þágu lýðæðisins segir ráðuneytið. 1. apríl 2014 07:00 Enginn flokkur hefur beðið um kjörskrárstofn Stjórnmálaflokkar og stjórnmálasamtök hafa enn ekki óskað eftir því við forsætisráðuneytið að fá afrit af kjörskrárstofnum vegna komandi sveitarstjórnarkosninga eins og tíðkast hefur í áratugi. 3. maí 2014 07:45 Ósáttir við afhendingu gagna Mikilvægt er að Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi upplýsi um hvaða skrár flokkurinn hefur unnið um stjórnmálaskoðanir bæjarbúa, að mati forsvarsmanna framboðs Pírata í bænum. 13. maí 2014 07:48 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Nokkuð um hávaðaútköll Innlent Fleiri fréttir Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Sjá meira
Persónuvernd kannar nú hvort stjórnmálaflokkar haldi lista yfir stjórnmálaskoðanir fólks. Athugun þessi mun beinast að stjórnmálaflokkum sem buðu fram í fjórum stærstu sveitarfélögum landsins síðustu sveitarstjórnarkosningum. Dögun – stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði fólu VestNord lögmönnum að senda erindi til Persónuverndar þar sem farið var fram á athugun þessa. Svar frá stofnuninni barst í gær. Í svarinu kemur fram að Persónuvernd hefur sent bréf til flokka sem buðu fram í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og á Akureyri. Stofnunin hefur óskað eftir upplýsingum um hvort, og eftir atvikum hvaða, upplýsingar væru skráðar hjá þeim um félagsmenn og um aðra en félagsmenn. Tilefni erindis Dögunar var að umboðsmaður Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi óskaði eftir því við yfirkjörstjórn í bænum, fyrir kosningar, að fá afhent afrit meðmælendalista annarra flokka. Beiðnin var þó afturkölluð eftir mótmæli annarra flokka. Nota átti meðmælendalistana til að strika þá af listum Sjálfstæðisflokksins yfir fólk sem haft yrði samband við í aðdraganda kosninganna. Sigurður Líndal lagaprófessor sagði þá í samtali við Vísi að hann teldi það ekki ólöglegt að halda lista yfir stjórnmálaskoðanir fólks, enda hafi slíkt verið gert árum saman. „Stjórnmálaskoðanir eru viðkvæmar persónuupplýsingar. Það að skrá niður stjórnmálaskoðanir fólks er ekki í samræmi við lög, nema viðkomandi samþykki það,“ segir Eyjólfur Ármannsson, lögmaður hjá VestNord. „Við viljum láta kanna hvort þetta, vegna gruns sem upp kom í kosningabaráttunni og vegna fréttarinnar á Vísi. Ef búið er að safna upplýsingum um stjórnmálaskoðanir fólks árum saman, er það klárt brot á lögum.“ Í annarri grein laga um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga eru stjórnmálaskoðanir taldar sem viðkvæmar persónuupplýsingar.
Tengdar fréttir Stjórnmálaflokkar fá kjörskrár áfram þótt engin heimild sé í lögum Innanríkisráðuneytið segist gera ráð fyrir að samkvæmt venju fái stjórnmálaflokkar afhenda kjörskrárstofna fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar þótt Þjóðskrá og Persónuvernd telji lagaheimild skorta. Í þágu lýðæðisins segir ráðuneytið. 1. apríl 2014 07:00 Enginn flokkur hefur beðið um kjörskrárstofn Stjórnmálaflokkar og stjórnmálasamtök hafa enn ekki óskað eftir því við forsætisráðuneytið að fá afrit af kjörskrárstofnum vegna komandi sveitarstjórnarkosninga eins og tíðkast hefur í áratugi. 3. maí 2014 07:45 Ósáttir við afhendingu gagna Mikilvægt er að Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi upplýsi um hvaða skrár flokkurinn hefur unnið um stjórnmálaskoðanir bæjarbúa, að mati forsvarsmanna framboðs Pírata í bænum. 13. maí 2014 07:48 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Nokkuð um hávaðaútköll Innlent Fleiri fréttir Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Sjá meira
Stjórnmálaflokkar fá kjörskrár áfram þótt engin heimild sé í lögum Innanríkisráðuneytið segist gera ráð fyrir að samkvæmt venju fái stjórnmálaflokkar afhenda kjörskrárstofna fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar þótt Þjóðskrá og Persónuvernd telji lagaheimild skorta. Í þágu lýðæðisins segir ráðuneytið. 1. apríl 2014 07:00
Enginn flokkur hefur beðið um kjörskrárstofn Stjórnmálaflokkar og stjórnmálasamtök hafa enn ekki óskað eftir því við forsætisráðuneytið að fá afrit af kjörskrárstofnum vegna komandi sveitarstjórnarkosninga eins og tíðkast hefur í áratugi. 3. maí 2014 07:45
Ósáttir við afhendingu gagna Mikilvægt er að Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi upplýsi um hvaða skrár flokkurinn hefur unnið um stjórnmálaskoðanir bæjarbúa, að mati forsvarsmanna framboðs Pírata í bænum. 13. maí 2014 07:48