Marinó ætlar ekki að þiggja skuldaleiðréttinguna Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 13. nóvember 2014 10:48 Fyrrverandi stjórnarmaður Hagsmunasamtaka heimilanna, Marinó G. Njálsson, sem barist hefur hvað mest fyrir bættum hag skuldara, vill að sú fjárhæð sem falli til fari í sjóð sem hafi það að tilgangi að byggja upp heilbrigðiskerfið. Marinó G. Njálsson, ráðgjafi og fyrrverandi stjórnarmaður í Hagmunasamtökum heimilanna, er á meðal þeirra níutíu þúsunda sem sótti um skuldaleiðréttinguna svokölluðu. Hann ætlar ekki að þiggja leiðréttinguna en skorar þess í stað á ríkisstjórnina að þeir peningar sem svona falla til, lágar upphæðir eða háar, fari í sjóð sem hafi það þjóðþrifaverkefni að byggja upp heilbrigðiskerfið í landinu og bæta stöðu öryrkja og aldraðra. Marinó er á meðal þeirra sem barist hefur hvað mest fyrir bættum hag skuldara. Hann vill því skora á formenn stjórnmálaflokka á þingi, sem sóttu um og geta fengið leiðréttingu sinna lána, að gera slíkt hið sama. „Þannig að, Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, við biðjum ykkur að leggja við hlustir og sjá til þess að þetta verði gert mögulegt,“ skrifar Marinó á vefsíðu sína. Hann skorar ekki einungis á stjórnmálamenn heldur á alla þá sem sóttu um og geta fengið leiðréttingu, en telja sig ekki á henni halda. „Telja upphæðina svo litla að hún skipti ekki máli, telja sig fá óbragð í munninn við að þiggja hana, telja leiðréttinguna vera illa meðferð á almannafé eða hafa talað gegn leiðréttingunni af hvaða ástæðu sem er, að þiggja ekki leiðréttinguna með ósk um að sú upphæð, sem þeim var úthlutað, fari í sjóð til uppbyggingar á heilbrigðiskerfinu og til málefna öryrkja og aldraðra,“ skrifar Marinó jafnframt. Að lokum skorar hann á öll fyrirtæki í landinu til að greiða litlar eða stórar fjárhæðir til slíks sjóðs. Tengdar fréttir Stjórnarandstaðan undrast forgangsröðun ríkisstjórnarinnar Þingmenn stjórnarandstöðunnar telja að verja hefði átt betri afkomu ríkissjóðs til styrkingar innviða samfélagsins í stað þessa að hraða leiðréttingunni. 11. nóvember 2014 20:00 Þiggja féð með óbragð í munni Ýmsir sem nú fá hluta húsnæðisskulda sinna niðurfellda eru hreinlega með móral – því þeim finnst aðgerðin ranglát. 11. nóvember 2014 14:08 Starfsfólk RSK vinnur fram á kvöld við að svara fyrirspurnum Mikið hringt vegna útreikninga á niðurfærslu húsnæðislána og starfsfólk Ríkisskattstjóra svarar tölvupóstum fram á kvöld. 11. nóvember 2014 12:23 Þakklátir eignamenn senda ríkisstjórninni kveðjur Mikill fögnuður braust út víða í nótt og morgun þegar fólk kíkti í pakkann og sá hvað það er að fá mikið í skuldaniðurfellingar. 11. nóvember 2014 11:10 Stefna á hraðari niðurfellingu skulda en ákveðið var í upphafi Niðurstöður skuldaleiðréttingar voru kynntar í Hörpu í gær. Ekki er ljóst hve mörgum umsóknum var hafnað. 11. nóvember 2014 07:00 „Við stöndum fyrir utan leiðréttinguna en hún hefur engu að síður áhrif á okkur og okkar framtíð“ Facebook-færsla Sögu Guðmundsdóttur, hagfræðinema, um ungt fólk og leiðréttinguna hefur vakið mikla athygli. 12. nóvember 2014 22:01 62 þúsund fóru á heimasíðu leiðréttingarinnar í gær Vel gekk hjá starfsmönnum Ríkisskattstjóra að þjónusta þá sem fengu leiðréttingu á húsnæðislánum sínum frá ríkisstjórninni í gær. Metfjöldi heimsótti heimasíðu aðgerðanna. Hart var tekist á um aðgerðirnar á þingi. 12. nóvember 2014 07:00 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Fleiri fréttir Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Sjá meira
Marinó G. Njálsson, ráðgjafi og fyrrverandi stjórnarmaður í Hagmunasamtökum heimilanna, er á meðal þeirra níutíu þúsunda sem sótti um skuldaleiðréttinguna svokölluðu. Hann ætlar ekki að þiggja leiðréttinguna en skorar þess í stað á ríkisstjórnina að þeir peningar sem svona falla til, lágar upphæðir eða háar, fari í sjóð sem hafi það þjóðþrifaverkefni að byggja upp heilbrigðiskerfið í landinu og bæta stöðu öryrkja og aldraðra. Marinó er á meðal þeirra sem barist hefur hvað mest fyrir bættum hag skuldara. Hann vill því skora á formenn stjórnmálaflokka á þingi, sem sóttu um og geta fengið leiðréttingu sinna lána, að gera slíkt hið sama. „Þannig að, Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, við biðjum ykkur að leggja við hlustir og sjá til þess að þetta verði gert mögulegt,“ skrifar Marinó á vefsíðu sína. Hann skorar ekki einungis á stjórnmálamenn heldur á alla þá sem sóttu um og geta fengið leiðréttingu, en telja sig ekki á henni halda. „Telja upphæðina svo litla að hún skipti ekki máli, telja sig fá óbragð í munninn við að þiggja hana, telja leiðréttinguna vera illa meðferð á almannafé eða hafa talað gegn leiðréttingunni af hvaða ástæðu sem er, að þiggja ekki leiðréttinguna með ósk um að sú upphæð, sem þeim var úthlutað, fari í sjóð til uppbyggingar á heilbrigðiskerfinu og til málefna öryrkja og aldraðra,“ skrifar Marinó jafnframt. Að lokum skorar hann á öll fyrirtæki í landinu til að greiða litlar eða stórar fjárhæðir til slíks sjóðs.
Tengdar fréttir Stjórnarandstaðan undrast forgangsröðun ríkisstjórnarinnar Þingmenn stjórnarandstöðunnar telja að verja hefði átt betri afkomu ríkissjóðs til styrkingar innviða samfélagsins í stað þessa að hraða leiðréttingunni. 11. nóvember 2014 20:00 Þiggja féð með óbragð í munni Ýmsir sem nú fá hluta húsnæðisskulda sinna niðurfellda eru hreinlega með móral – því þeim finnst aðgerðin ranglát. 11. nóvember 2014 14:08 Starfsfólk RSK vinnur fram á kvöld við að svara fyrirspurnum Mikið hringt vegna útreikninga á niðurfærslu húsnæðislána og starfsfólk Ríkisskattstjóra svarar tölvupóstum fram á kvöld. 11. nóvember 2014 12:23 Þakklátir eignamenn senda ríkisstjórninni kveðjur Mikill fögnuður braust út víða í nótt og morgun þegar fólk kíkti í pakkann og sá hvað það er að fá mikið í skuldaniðurfellingar. 11. nóvember 2014 11:10 Stefna á hraðari niðurfellingu skulda en ákveðið var í upphafi Niðurstöður skuldaleiðréttingar voru kynntar í Hörpu í gær. Ekki er ljóst hve mörgum umsóknum var hafnað. 11. nóvember 2014 07:00 „Við stöndum fyrir utan leiðréttinguna en hún hefur engu að síður áhrif á okkur og okkar framtíð“ Facebook-færsla Sögu Guðmundsdóttur, hagfræðinema, um ungt fólk og leiðréttinguna hefur vakið mikla athygli. 12. nóvember 2014 22:01 62 þúsund fóru á heimasíðu leiðréttingarinnar í gær Vel gekk hjá starfsmönnum Ríkisskattstjóra að þjónusta þá sem fengu leiðréttingu á húsnæðislánum sínum frá ríkisstjórninni í gær. Metfjöldi heimsótti heimasíðu aðgerðanna. Hart var tekist á um aðgerðirnar á þingi. 12. nóvember 2014 07:00 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Fleiri fréttir Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Sjá meira
Stjórnarandstaðan undrast forgangsröðun ríkisstjórnarinnar Þingmenn stjórnarandstöðunnar telja að verja hefði átt betri afkomu ríkissjóðs til styrkingar innviða samfélagsins í stað þessa að hraða leiðréttingunni. 11. nóvember 2014 20:00
Þiggja féð með óbragð í munni Ýmsir sem nú fá hluta húsnæðisskulda sinna niðurfellda eru hreinlega með móral – því þeim finnst aðgerðin ranglát. 11. nóvember 2014 14:08
Starfsfólk RSK vinnur fram á kvöld við að svara fyrirspurnum Mikið hringt vegna útreikninga á niðurfærslu húsnæðislána og starfsfólk Ríkisskattstjóra svarar tölvupóstum fram á kvöld. 11. nóvember 2014 12:23
Þakklátir eignamenn senda ríkisstjórninni kveðjur Mikill fögnuður braust út víða í nótt og morgun þegar fólk kíkti í pakkann og sá hvað það er að fá mikið í skuldaniðurfellingar. 11. nóvember 2014 11:10
Stefna á hraðari niðurfellingu skulda en ákveðið var í upphafi Niðurstöður skuldaleiðréttingar voru kynntar í Hörpu í gær. Ekki er ljóst hve mörgum umsóknum var hafnað. 11. nóvember 2014 07:00
„Við stöndum fyrir utan leiðréttinguna en hún hefur engu að síður áhrif á okkur og okkar framtíð“ Facebook-færsla Sögu Guðmundsdóttur, hagfræðinema, um ungt fólk og leiðréttinguna hefur vakið mikla athygli. 12. nóvember 2014 22:01
62 þúsund fóru á heimasíðu leiðréttingarinnar í gær Vel gekk hjá starfsmönnum Ríkisskattstjóra að þjónusta þá sem fengu leiðréttingu á húsnæðislánum sínum frá ríkisstjórninni í gær. Metfjöldi heimsótti heimasíðu aðgerðanna. Hart var tekist á um aðgerðirnar á þingi. 12. nóvember 2014 07:00