Stjórnarandstaðan undrast forgangsröðun ríkisstjórnarinnar Heimir Már Pétursson skrifar 11. nóvember 2014 20:00 Þingmenn stjórnarandstöðunnar undruðust margir á Alþingi í dag að bættur fjárhagur ríkissjóðs verði ekki nýttur til að efla innviði samfélagsins eins og heilbrigðiskerfið í stað þess að hraða greiðslum vegna skuldaniðurfærslu húsnæðislána. Forystumenn stjórnarflokkana segja hraðari greiðslu leiðréttingarinnar spara heimilunum miklar vaxtagreiðslur. Þingmenn ræddu margir leiðréttinguna svo kölluðu á Alþingi í dag. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna segir það hafa vakið athygli að aðgerðunum hefði verið flýtt vegna bættrar stöðu ríkissjóðs. „Og þá hljóta auðvitað að vakna spurningar um forgangsröðun enn og aftur. Ef afkoma ríkissjóðs er betri en menn höfðu áætlað er spurningin hvernig hún er nýtt. Og á sama tíma og þessi aðgerð er kynnt er hér lagt fram fjáraukalagafrumvarp þar sem ekki er gert ráð fyrir auka fé í rekstur Landsspítalans, sem ég hef þó ekki heyrt annað en að fulltrúar allra flokka hafi talað hér um sem algert forgangsmál,“ sagði Katrín á Alþingi í dag. Þarna væri um milljarða að ræða sem vekti undrun að færu ekki til að styrkja innviði samfélagsins og tóku margir þingmenn undir það.Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði sameiginlegar aðgerðir ríkisstjórnarinnar hafa leitt til þess að svigrúm væri að skapast m.a. til að bæta stöðu Landsspítalans. „Það hefur engin áhrif á hitt, að það skuli vera hægt að fjármagna skuldaleiðréttinguna á enn hagkvæmari hátt en áður leit út fyrir, er að sjálfsögðu í þágu heimilanna. En það er líka í þágu ríkisins. Veikir ekki stöðu okkar á öðrum sviðum eða möguleika okkar á að byggja upp í heilbrigðiskerfinu. Þvert á móti, það styrkir hana,“ sagði forsætisráðherra. Fréttastofan sendi fyrirspurn á alla formenn og þingflokksformenn stjórnarandstöðuflokkanna um hvort þau hefðu sótt um leiðréttinguna. Formenn og þingflokksformenn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna staðfestu að þau hefðu sótt um, formaður og þingflokksformaður Bjartrar framtíðar sögðust af prinsippástæðum ekki fjalla um fjármál fjölskyldu sinnar opinberlega. Þingflokksformaður Pírata sótti ekki um leiðréttinguna persónulega en tekur þátt í að greiða af húsnæðisláni sem sótt var um fyrir. Til að gæta allrar sanngirni sótti sá sem hér skrifar um leiðréttinguna. Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Fleiri fréttir Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sjá meira
Þingmenn stjórnarandstöðunnar undruðust margir á Alþingi í dag að bættur fjárhagur ríkissjóðs verði ekki nýttur til að efla innviði samfélagsins eins og heilbrigðiskerfið í stað þess að hraða greiðslum vegna skuldaniðurfærslu húsnæðislána. Forystumenn stjórnarflokkana segja hraðari greiðslu leiðréttingarinnar spara heimilunum miklar vaxtagreiðslur. Þingmenn ræddu margir leiðréttinguna svo kölluðu á Alþingi í dag. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna segir það hafa vakið athygli að aðgerðunum hefði verið flýtt vegna bættrar stöðu ríkissjóðs. „Og þá hljóta auðvitað að vakna spurningar um forgangsröðun enn og aftur. Ef afkoma ríkissjóðs er betri en menn höfðu áætlað er spurningin hvernig hún er nýtt. Og á sama tíma og þessi aðgerð er kynnt er hér lagt fram fjáraukalagafrumvarp þar sem ekki er gert ráð fyrir auka fé í rekstur Landsspítalans, sem ég hef þó ekki heyrt annað en að fulltrúar allra flokka hafi talað hér um sem algert forgangsmál,“ sagði Katrín á Alþingi í dag. Þarna væri um milljarða að ræða sem vekti undrun að færu ekki til að styrkja innviði samfélagsins og tóku margir þingmenn undir það.Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði sameiginlegar aðgerðir ríkisstjórnarinnar hafa leitt til þess að svigrúm væri að skapast m.a. til að bæta stöðu Landsspítalans. „Það hefur engin áhrif á hitt, að það skuli vera hægt að fjármagna skuldaleiðréttinguna á enn hagkvæmari hátt en áður leit út fyrir, er að sjálfsögðu í þágu heimilanna. En það er líka í þágu ríkisins. Veikir ekki stöðu okkar á öðrum sviðum eða möguleika okkar á að byggja upp í heilbrigðiskerfinu. Þvert á móti, það styrkir hana,“ sagði forsætisráðherra. Fréttastofan sendi fyrirspurn á alla formenn og þingflokksformenn stjórnarandstöðuflokkanna um hvort þau hefðu sótt um leiðréttinguna. Formenn og þingflokksformenn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna staðfestu að þau hefðu sótt um, formaður og þingflokksformaður Bjartrar framtíðar sögðust af prinsippástæðum ekki fjalla um fjármál fjölskyldu sinnar opinberlega. Þingflokksformaður Pírata sótti ekki um leiðréttinguna persónulega en tekur þátt í að greiða af húsnæðisláni sem sótt var um fyrir. Til að gæta allrar sanngirni sótti sá sem hér skrifar um leiðréttinguna.
Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Fleiri fréttir Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sjá meira