Fréttaljósmyndir ársins 2014 Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 31. desember 2014 16:15 Augnablikið fangað. Hinir afar snjöllu ljósmyndarar Fréttablaðsins og Vísis eru sjaldan langt undan þegar fréttaviðburðir eiga sér stað. Oft ná þeir að fanga augnablikið betur en orð fréttaskrifara fá lýst og er það ástæða þess að þeir eru alltaf á ferð og flugi, alla daga ársins. Hér má sjá brot af þeim stórglæsilegu myndum sem þeir tóku á árinu sem senn er á enda.Stórbruni í SkeifunniMikill eldur logaði í Skeifunni 11 hinn 6.júlí. Húsnæðið gjöreyðilagðist og gríðarlegt tjón hlaust af eldinum. Fleiri hundruð manns söfnuðust saman og fylgdust með störfum slökkviliðs og fór svo að lögregla þurfti að girða af svæðið svo slökkviliðið gæti sinnt störfum sínum. Hættuleg efni voru í lofti og töluverð hætta skapaðist og var hættuástandi lýst yfir um tíma.Eldgosið í Holuhrauni Meira um eld, en ekkert lát er á gosinu í Holuhrauni sem tók að gjósa í lok ágúst. Er það talið svipað til Kröflueldanna sem geisuðu frá 1975-1984. Ekkert bendir til þess að gosið sé í rénun en þegar þetta er skrifað þekur hraunið um 80 ferkílómetra. Eldgosið hefur vakið gríðarlega athygli, enda sjónarspilið algjört.Nýr meirihluti í Reykvík kynnir helstu stefnumálin Ný borgarstjórn var formlega kynnt í sól og blíðu í Elliðaárdal hinn 11.júní. Stefnumál nýs meirihluta voru í kjölfarið kynnt. Borgarfulltrúar voru vonum kátir með samkomulagið líkt og myndin sýnir.Skuldaniðurfelling ríkisstjórnarinnarRíkisstjórnin kynnti leiðréttinguna svokölluðu í Hörpu í nóvember. Landsmenn voru ýmist sáttir eða ósáttir og loguðu samfélagsmiðlar vegna þessa. Meðaltal leiðréttingarinnar eru 1.350 þúsund krónur.Tólf hross drukknuðu Sá hörmulegi atburður átti sér stað nú í lok desember þegar tólf hross drukknuðu í Bessastaðatjörn. Hestarnir virðast hafa ráfað út á ísinn og hann í kjölfarið gefið eftir. Þyrla var notuð til að hífa hrossin upp úr vökinni og voru hræin flutt með vörubílum á urðunarstöðina við Álfsnes.Sjúklingurinn á kaffistofunni Verkfall lækna hefur haft töluverð áhrif á sjúklinga og þá sem hafa þurft að sækja sér hvers konar læknisþjónustu. Guðni Páll Viktorsson er þar á meðal en hann hafði kennt sér meins og því ákveðið að leita á bráðamóttöku Landspítalans. Ákveðið var að leggja hann inn á hjartadeild til frekari rannsókna og fékk hann aðstöðu á heldur óvenjulegum stað innan deildarinnar, eða á kaffistofunni. Hann sagðist þó hafa það alveg ágætt og þegar honum var boðið að færa sig inn á herbergi afþakkaði hann það.Hælisleitandi í tíu daga mótmælasvelti Ghasem Mohamadi, tvítugur hælisleitandi frá Afganistan, svelti sig í tíu daga í apríl í mótmælaskyni. Hann hafði beðið í tvö ár eftir úrskurði um dvalarleyfi á Íslandi og sagðist hann vera orðinn þreyttur á biðinni. Í október bárust fregnir af því að ákveðið hefði verið að veita Mohamadi hæli hér á landi.Lekamálið sem leiddi til afsagnar Fátt hefur borið jafn oft á góma og lekamálið sem náði hámæli um mitt ár og allt fram til þess að Gísli Freyr játaði að hafa lekið trúnaðargögnum úr innanríkisráðuneytinu til fjölmiðla. Gísli Freyr var í kjölfarið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi. Hanna Birna sagði af sér embætti innanríkisráðherra og Ólöf Nordal tók við. Þessar myndir og fleiri í albúminu hér fyrir neðan.Árið 2014 gert upp á Vísi.vísir/auðunn Níelssonvísir/valgarður gíslasonvísir/gunnar V. andréssonGuðni Páll sagðist hafa það ágætt á kaffistofunni.vísir/vilhelm gunnarssonHálkan hefur gert landsmönnum lífið leitt.vísir/daníel rúnarssonGjaldtakan við Geysi vakti mismikla lukku landsmanna. Á meðan sumum þótti þetta afbragðs hugmynd stóðu aðrir mótmælavaktina. Ögmundur Jónasson þingmaður þar á meðal.vísir/pjetur sigurðssonvísir/stefán karlssonvísir/vilhelm gunnarssonvísir/pjetur sigurðssonvísir/vilhelm gunnarsson Fréttir ársins 2014 Lekamálið Tengdar fréttir Tómas Guðbjartsson maður ársins: Heiður fyrir heilbrigðisstéttina alla Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis hafa valið mann ársins. 31. desember 2014 11:52 Skandalar ársins: Barnaníðingur, lyftuslagsmál og nálgunarbann Stjörnurnar hafa gert ýmislegt á árinu sem er að líða sem hefur vakið athygli. 22. desember 2014 18:30 Tískuárið 2014: Normcore og hvítir skór Tískan á árinu sem er að renna sitt skeið var fjölbreytt að venju. 28. desember 2014 11:00 Dægurmálafréttir ársins 2014: Lauslátar stúlkur og frænkur á pungnum Það kennir ýmissa grasa á lista yfir vinsælustu fréttir ársins í Lífinu. 29. desember 2014 13:45 Dramatískt leikhúsár 2014 – einkum utan sviðs Árið 2014 fer óhjákvæmilega í sögubækur: Öll atvinnuleikhúsin skipta um leikhússtjóra. En, sitt sýnist hverjum um hversu hátt þetta tímabil rís listrænt. 28. desember 2014 15:06 Börn ársins 2014: Frægir fjölga sér Margir sólargeislar voru boðnir velkomnir í heiminn á árinu sem er að liða. 23. desember 2014 11:30 Innlendar fréttir ársins 2014 Vísir hefur tekið saman annál þar sem gefur að líta lista yfir helstu fréttir ársins sem senn er á enda. 20. desember 2014 00:01 Erlendar fréttir ársins árið 2014 Vísir hefur tekið saman nokkur af þeim fréttamálum sem hafa verið einna mest áberandi á árinu. 21. desember 2014 10:00 Brúðkaup ársins: Þessi gengu í það heilaga árið 2014 Margir þjóðþekktir Íslendingar innsigluðu ástina á árinu sem er að líða. 22. desember 2014 11:30 Innlendar viðskiptafréttir ársins 2014 Þetta eru fréttirnar sem fóru hæst á árinu sem er að líða. 19. desember 2014 11:00 Tekjuhæstu myndir ársins Það má með sanni segja að árið hafi verið gott fyrrir framhaldsmyndir, ofurhetjur og Chris Pratt. 26. desember 2014 23:00 Árið 2014 á tímalínu Vísir sagði tugþúsundir frétta á árinu, bæði innlendar og erlendar. Blaðamenn Vísis hafa síðustu vikur tekið saman og birt lista yfir þær fréttir sem vöktu mesta athygli á árinu sem er að líða. 31. desember 2014 17:15 Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Fleiri fréttir Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Sjá meira
Hinir afar snjöllu ljósmyndarar Fréttablaðsins og Vísis eru sjaldan langt undan þegar fréttaviðburðir eiga sér stað. Oft ná þeir að fanga augnablikið betur en orð fréttaskrifara fá lýst og er það ástæða þess að þeir eru alltaf á ferð og flugi, alla daga ársins. Hér má sjá brot af þeim stórglæsilegu myndum sem þeir tóku á árinu sem senn er á enda.Stórbruni í SkeifunniMikill eldur logaði í Skeifunni 11 hinn 6.júlí. Húsnæðið gjöreyðilagðist og gríðarlegt tjón hlaust af eldinum. Fleiri hundruð manns söfnuðust saman og fylgdust með störfum slökkviliðs og fór svo að lögregla þurfti að girða af svæðið svo slökkviliðið gæti sinnt störfum sínum. Hættuleg efni voru í lofti og töluverð hætta skapaðist og var hættuástandi lýst yfir um tíma.Eldgosið í Holuhrauni Meira um eld, en ekkert lát er á gosinu í Holuhrauni sem tók að gjósa í lok ágúst. Er það talið svipað til Kröflueldanna sem geisuðu frá 1975-1984. Ekkert bendir til þess að gosið sé í rénun en þegar þetta er skrifað þekur hraunið um 80 ferkílómetra. Eldgosið hefur vakið gríðarlega athygli, enda sjónarspilið algjört.Nýr meirihluti í Reykvík kynnir helstu stefnumálin Ný borgarstjórn var formlega kynnt í sól og blíðu í Elliðaárdal hinn 11.júní. Stefnumál nýs meirihluta voru í kjölfarið kynnt. Borgarfulltrúar voru vonum kátir með samkomulagið líkt og myndin sýnir.Skuldaniðurfelling ríkisstjórnarinnarRíkisstjórnin kynnti leiðréttinguna svokölluðu í Hörpu í nóvember. Landsmenn voru ýmist sáttir eða ósáttir og loguðu samfélagsmiðlar vegna þessa. Meðaltal leiðréttingarinnar eru 1.350 þúsund krónur.Tólf hross drukknuðu Sá hörmulegi atburður átti sér stað nú í lok desember þegar tólf hross drukknuðu í Bessastaðatjörn. Hestarnir virðast hafa ráfað út á ísinn og hann í kjölfarið gefið eftir. Þyrla var notuð til að hífa hrossin upp úr vökinni og voru hræin flutt með vörubílum á urðunarstöðina við Álfsnes.Sjúklingurinn á kaffistofunni Verkfall lækna hefur haft töluverð áhrif á sjúklinga og þá sem hafa þurft að sækja sér hvers konar læknisþjónustu. Guðni Páll Viktorsson er þar á meðal en hann hafði kennt sér meins og því ákveðið að leita á bráðamóttöku Landspítalans. Ákveðið var að leggja hann inn á hjartadeild til frekari rannsókna og fékk hann aðstöðu á heldur óvenjulegum stað innan deildarinnar, eða á kaffistofunni. Hann sagðist þó hafa það alveg ágætt og þegar honum var boðið að færa sig inn á herbergi afþakkaði hann það.Hælisleitandi í tíu daga mótmælasvelti Ghasem Mohamadi, tvítugur hælisleitandi frá Afganistan, svelti sig í tíu daga í apríl í mótmælaskyni. Hann hafði beðið í tvö ár eftir úrskurði um dvalarleyfi á Íslandi og sagðist hann vera orðinn þreyttur á biðinni. Í október bárust fregnir af því að ákveðið hefði verið að veita Mohamadi hæli hér á landi.Lekamálið sem leiddi til afsagnar Fátt hefur borið jafn oft á góma og lekamálið sem náði hámæli um mitt ár og allt fram til þess að Gísli Freyr játaði að hafa lekið trúnaðargögnum úr innanríkisráðuneytinu til fjölmiðla. Gísli Freyr var í kjölfarið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi. Hanna Birna sagði af sér embætti innanríkisráðherra og Ólöf Nordal tók við. Þessar myndir og fleiri í albúminu hér fyrir neðan.Árið 2014 gert upp á Vísi.vísir/auðunn Níelssonvísir/valgarður gíslasonvísir/gunnar V. andréssonGuðni Páll sagðist hafa það ágætt á kaffistofunni.vísir/vilhelm gunnarssonHálkan hefur gert landsmönnum lífið leitt.vísir/daníel rúnarssonGjaldtakan við Geysi vakti mismikla lukku landsmanna. Á meðan sumum þótti þetta afbragðs hugmynd stóðu aðrir mótmælavaktina. Ögmundur Jónasson þingmaður þar á meðal.vísir/pjetur sigurðssonvísir/stefán karlssonvísir/vilhelm gunnarssonvísir/pjetur sigurðssonvísir/vilhelm gunnarsson
Fréttir ársins 2014 Lekamálið Tengdar fréttir Tómas Guðbjartsson maður ársins: Heiður fyrir heilbrigðisstéttina alla Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis hafa valið mann ársins. 31. desember 2014 11:52 Skandalar ársins: Barnaníðingur, lyftuslagsmál og nálgunarbann Stjörnurnar hafa gert ýmislegt á árinu sem er að líða sem hefur vakið athygli. 22. desember 2014 18:30 Tískuárið 2014: Normcore og hvítir skór Tískan á árinu sem er að renna sitt skeið var fjölbreytt að venju. 28. desember 2014 11:00 Dægurmálafréttir ársins 2014: Lauslátar stúlkur og frænkur á pungnum Það kennir ýmissa grasa á lista yfir vinsælustu fréttir ársins í Lífinu. 29. desember 2014 13:45 Dramatískt leikhúsár 2014 – einkum utan sviðs Árið 2014 fer óhjákvæmilega í sögubækur: Öll atvinnuleikhúsin skipta um leikhússtjóra. En, sitt sýnist hverjum um hversu hátt þetta tímabil rís listrænt. 28. desember 2014 15:06 Börn ársins 2014: Frægir fjölga sér Margir sólargeislar voru boðnir velkomnir í heiminn á árinu sem er að liða. 23. desember 2014 11:30 Innlendar fréttir ársins 2014 Vísir hefur tekið saman annál þar sem gefur að líta lista yfir helstu fréttir ársins sem senn er á enda. 20. desember 2014 00:01 Erlendar fréttir ársins árið 2014 Vísir hefur tekið saman nokkur af þeim fréttamálum sem hafa verið einna mest áberandi á árinu. 21. desember 2014 10:00 Brúðkaup ársins: Þessi gengu í það heilaga árið 2014 Margir þjóðþekktir Íslendingar innsigluðu ástina á árinu sem er að líða. 22. desember 2014 11:30 Innlendar viðskiptafréttir ársins 2014 Þetta eru fréttirnar sem fóru hæst á árinu sem er að líða. 19. desember 2014 11:00 Tekjuhæstu myndir ársins Það má með sanni segja að árið hafi verið gott fyrrir framhaldsmyndir, ofurhetjur og Chris Pratt. 26. desember 2014 23:00 Árið 2014 á tímalínu Vísir sagði tugþúsundir frétta á árinu, bæði innlendar og erlendar. Blaðamenn Vísis hafa síðustu vikur tekið saman og birt lista yfir þær fréttir sem vöktu mesta athygli á árinu sem er að líða. 31. desember 2014 17:15 Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Fleiri fréttir Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Sjá meira
Tómas Guðbjartsson maður ársins: Heiður fyrir heilbrigðisstéttina alla Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis hafa valið mann ársins. 31. desember 2014 11:52
Skandalar ársins: Barnaníðingur, lyftuslagsmál og nálgunarbann Stjörnurnar hafa gert ýmislegt á árinu sem er að líða sem hefur vakið athygli. 22. desember 2014 18:30
Tískuárið 2014: Normcore og hvítir skór Tískan á árinu sem er að renna sitt skeið var fjölbreytt að venju. 28. desember 2014 11:00
Dægurmálafréttir ársins 2014: Lauslátar stúlkur og frænkur á pungnum Það kennir ýmissa grasa á lista yfir vinsælustu fréttir ársins í Lífinu. 29. desember 2014 13:45
Dramatískt leikhúsár 2014 – einkum utan sviðs Árið 2014 fer óhjákvæmilega í sögubækur: Öll atvinnuleikhúsin skipta um leikhússtjóra. En, sitt sýnist hverjum um hversu hátt þetta tímabil rís listrænt. 28. desember 2014 15:06
Börn ársins 2014: Frægir fjölga sér Margir sólargeislar voru boðnir velkomnir í heiminn á árinu sem er að liða. 23. desember 2014 11:30
Innlendar fréttir ársins 2014 Vísir hefur tekið saman annál þar sem gefur að líta lista yfir helstu fréttir ársins sem senn er á enda. 20. desember 2014 00:01
Erlendar fréttir ársins árið 2014 Vísir hefur tekið saman nokkur af þeim fréttamálum sem hafa verið einna mest áberandi á árinu. 21. desember 2014 10:00
Brúðkaup ársins: Þessi gengu í það heilaga árið 2014 Margir þjóðþekktir Íslendingar innsigluðu ástina á árinu sem er að líða. 22. desember 2014 11:30
Innlendar viðskiptafréttir ársins 2014 Þetta eru fréttirnar sem fóru hæst á árinu sem er að líða. 19. desember 2014 11:00
Tekjuhæstu myndir ársins Það má með sanni segja að árið hafi verið gott fyrrir framhaldsmyndir, ofurhetjur og Chris Pratt. 26. desember 2014 23:00
Árið 2014 á tímalínu Vísir sagði tugþúsundir frétta á árinu, bæði innlendar og erlendar. Blaðamenn Vísis hafa síðustu vikur tekið saman og birt lista yfir þær fréttir sem vöktu mesta athygli á árinu sem er að líða. 31. desember 2014 17:15