Ronaldo bestur samkvæmt sérfræðingum Guardian Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. desember 2014 09:00 Ronaldo átti stórkostlegt ár. vísir/afp Cristiano Ronaldo skipar toppsætið á lista the Guardian yfir 100 bestu fótboltamenn heims. Alls tóku 73 fótboltasérfræðingar frá 28 löndum þátt í kjörinu, en listinn var birtur í heild sinni á aðfangadag. Hann má sjá með því að smella hér. Meðal sérfræðinga Guardian voru Hernán Crespo, Didi Hamann, Slaven Bilic og Gilberto Silva, auk margra virtra blaðamanna. Ronaldo fékk yfirburðakosningu, eða 74% atkvæðanna. Hann velti Lionel Messi úr sessi, en Argentínumaðurinn, sem var efstur 2012 (100%) og 2013 (60%), fékk aðeins 12% atkvæðanna í ár. Manuel Neuer, markvörður Bayern München og heimsmeistara Þýskalands, fékk 8% atkvæðanna og situr í 3. sæti listans.Hazard er hástökkvari listans.vísir/afpBayern München á flesta leikmenn á listanum, eða 12 talsins. Næst kemur Barcelona með 10 leikmenn, en níu leikmenn koma frá bæði Chelsea og Real Madrid. Hvað deildaskiptingu varðar, þá koma 31 af þessum 100 bestu úr ensku úrvalsdeildinni, 25 spila á Spáni og 15 í Þýskalandi. Flestir leikmenn á listanum koma frá Spáni, eða 14 talsins. Ellefu koma frá Þýskalandi, níu frá Brasilíu, átta frá Argentínu og sex frá Englandi og Frakklandi. Eden Hazard er hástökkvari listans, en hann fór upp um 84 sæti; úr því 100. í það 16. Hinn tvítugi Raheem Sterling er yngsti leikmaðurinn á listanum, en hann situr í 52. sæti. Sá elsti er brasilíski markvörðurinn Rogerio Ceni, sem er 41 árs. Hann er í 98. sæti.James Rodríguez kemur nýr inn á listann í 15. sæti.vísir/afp20 bestu leikmenn heims að mati sérfræðinga the Guardian: 1. Cristiano Ronaldo - upp um eitt sæti frá 2013 2. Lionel Messi -1 3. Manuel Neuer +19 4. Arjen Robben +10 5. Thomas Müller +20 6. Luis Súarez +3 7. Neymar -1 8. Gareth Bale -1 9. Philipp Lahm +6 10. Sergio Agüero stendur í stað 11. Toni Kroos +29 12. Diego Costa +23 13. Zlatan Ibrahimovic -10 14. Ángel Di María +58 15. James Rodríguez nýr á listanum 16. Eden Hazard +84 17. Thibaut Courtois +30 18. Yaya Touré +1 19. Karim Benzema +36 20. Paul Pogba nýr á listanum Fótbolti Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Sjá meira
Cristiano Ronaldo skipar toppsætið á lista the Guardian yfir 100 bestu fótboltamenn heims. Alls tóku 73 fótboltasérfræðingar frá 28 löndum þátt í kjörinu, en listinn var birtur í heild sinni á aðfangadag. Hann má sjá með því að smella hér. Meðal sérfræðinga Guardian voru Hernán Crespo, Didi Hamann, Slaven Bilic og Gilberto Silva, auk margra virtra blaðamanna. Ronaldo fékk yfirburðakosningu, eða 74% atkvæðanna. Hann velti Lionel Messi úr sessi, en Argentínumaðurinn, sem var efstur 2012 (100%) og 2013 (60%), fékk aðeins 12% atkvæðanna í ár. Manuel Neuer, markvörður Bayern München og heimsmeistara Þýskalands, fékk 8% atkvæðanna og situr í 3. sæti listans.Hazard er hástökkvari listans.vísir/afpBayern München á flesta leikmenn á listanum, eða 12 talsins. Næst kemur Barcelona með 10 leikmenn, en níu leikmenn koma frá bæði Chelsea og Real Madrid. Hvað deildaskiptingu varðar, þá koma 31 af þessum 100 bestu úr ensku úrvalsdeildinni, 25 spila á Spáni og 15 í Þýskalandi. Flestir leikmenn á listanum koma frá Spáni, eða 14 talsins. Ellefu koma frá Þýskalandi, níu frá Brasilíu, átta frá Argentínu og sex frá Englandi og Frakklandi. Eden Hazard er hástökkvari listans, en hann fór upp um 84 sæti; úr því 100. í það 16. Hinn tvítugi Raheem Sterling er yngsti leikmaðurinn á listanum, en hann situr í 52. sæti. Sá elsti er brasilíski markvörðurinn Rogerio Ceni, sem er 41 árs. Hann er í 98. sæti.James Rodríguez kemur nýr inn á listann í 15. sæti.vísir/afp20 bestu leikmenn heims að mati sérfræðinga the Guardian: 1. Cristiano Ronaldo - upp um eitt sæti frá 2013 2. Lionel Messi -1 3. Manuel Neuer +19 4. Arjen Robben +10 5. Thomas Müller +20 6. Luis Súarez +3 7. Neymar -1 8. Gareth Bale -1 9. Philipp Lahm +6 10. Sergio Agüero stendur í stað 11. Toni Kroos +29 12. Diego Costa +23 13. Zlatan Ibrahimovic -10 14. Ángel Di María +58 15. James Rodríguez nýr á listanum 16. Eden Hazard +84 17. Thibaut Courtois +30 18. Yaya Touré +1 19. Karim Benzema +36 20. Paul Pogba nýr á listanum
Fótbolti Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Sjá meira