Lögregla í Hong Kong fjarlægir mótmælendur Atli Ísleifsson skrifar 11. desember 2014 14:24 Fjölmargir voru handteknir eftir að hafa neitað að fara að fyrirmælum lögreglu. Vísir/AFP Lögregla í Hong Kong hefur handtekið mótmælendur og fjarlægt stærstu búðir þeirra í Admiralty-hverfinu. Mótmæli hafa staðið í Hong Kong í rúma tvo mánuði þar sem mótmælendur hafa krafist lýðræðisumbóta. Fjölmargir mótmælendur yfirgáfu svæðið þegar lögregla og aðrir fulltrúar yfirvalda mættu til að fjarlægja götuvirki þó að einhverjir hafi neitað og í kjölfarið verið handteknir. Fjöldi leiðtoga mótmælanda voru meðal hinna handteknu, þeirra á meðal Martin Lee, stúdentinn Nathan Law, fjölmiðlamógúllinn Jimmy Lai og söngkonan Denise Ho. Nokkuð hefur dregið úr krafti mótmæla síðustu vikurnar en í september mættu jafnan fleiri tugir þúsunda til að krefjast frjálsra kosninga í sjálfstjórnarhéraðinu. Eins og staðan er nú þurfa yfirvöld í höfuðborginni Beijing að samþykkja alla þá sem bjóða sig fram í Hong Kong. Tengdar fréttir Hart barist í Hong Kong Til mikilla átaka kom í Hong Kong í nótt á milli lögreglu og mótmælenda sem krefjast meira lýðræðis í borginni sem lýtur stjórn Kínverja. Mótmælin hafa nú staðið í rúma tvo mánuði en átökin í nótt eru með þeim harðari sem þar hafa orðið. 1. desember 2014 07:25 Ákveðnu svæði í Hong Kong lokað fyrir mótmælendum Dómstóll í Hong Kong gaf á mánudag út tilskipun vegna mótmælanna sem staðið hafa yfir í landinu síðastliðna tvo mánuði. 2. desember 2014 00:04 Erlendur ferðamaður aldrei upplifað annað eins "Ég átti nú frekar von á snjó en þessu,“ sagði einn þriggja ferðamanna sem blaðamaður rakst á í Austurstræti á tíunda tímanum. 30. nóvember 2014 22:27 Upphafsmenn mótmæla í Hong Kong vilja að þeim verði hætt Upphafsmenn Occupy Central-hreyfingarinnar í Hong Kong munu gefa sig fram við lögreglu á morgun. 2. desember 2014 11:04 Piparúða beitt til að ná tökum Lögreglan í Hong Kong þurfti að hafa sig alla við til að halda mótmælendum í skefjum í gær. 26. nóvember 2014 07:00 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Lögregla í Hong Kong hefur handtekið mótmælendur og fjarlægt stærstu búðir þeirra í Admiralty-hverfinu. Mótmæli hafa staðið í Hong Kong í rúma tvo mánuði þar sem mótmælendur hafa krafist lýðræðisumbóta. Fjölmargir mótmælendur yfirgáfu svæðið þegar lögregla og aðrir fulltrúar yfirvalda mættu til að fjarlægja götuvirki þó að einhverjir hafi neitað og í kjölfarið verið handteknir. Fjöldi leiðtoga mótmælanda voru meðal hinna handteknu, þeirra á meðal Martin Lee, stúdentinn Nathan Law, fjölmiðlamógúllinn Jimmy Lai og söngkonan Denise Ho. Nokkuð hefur dregið úr krafti mótmæla síðustu vikurnar en í september mættu jafnan fleiri tugir þúsunda til að krefjast frjálsra kosninga í sjálfstjórnarhéraðinu. Eins og staðan er nú þurfa yfirvöld í höfuðborginni Beijing að samþykkja alla þá sem bjóða sig fram í Hong Kong.
Tengdar fréttir Hart barist í Hong Kong Til mikilla átaka kom í Hong Kong í nótt á milli lögreglu og mótmælenda sem krefjast meira lýðræðis í borginni sem lýtur stjórn Kínverja. Mótmælin hafa nú staðið í rúma tvo mánuði en átökin í nótt eru með þeim harðari sem þar hafa orðið. 1. desember 2014 07:25 Ákveðnu svæði í Hong Kong lokað fyrir mótmælendum Dómstóll í Hong Kong gaf á mánudag út tilskipun vegna mótmælanna sem staðið hafa yfir í landinu síðastliðna tvo mánuði. 2. desember 2014 00:04 Erlendur ferðamaður aldrei upplifað annað eins "Ég átti nú frekar von á snjó en þessu,“ sagði einn þriggja ferðamanna sem blaðamaður rakst á í Austurstræti á tíunda tímanum. 30. nóvember 2014 22:27 Upphafsmenn mótmæla í Hong Kong vilja að þeim verði hætt Upphafsmenn Occupy Central-hreyfingarinnar í Hong Kong munu gefa sig fram við lögreglu á morgun. 2. desember 2014 11:04 Piparúða beitt til að ná tökum Lögreglan í Hong Kong þurfti að hafa sig alla við til að halda mótmælendum í skefjum í gær. 26. nóvember 2014 07:00 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Hart barist í Hong Kong Til mikilla átaka kom í Hong Kong í nótt á milli lögreglu og mótmælenda sem krefjast meira lýðræðis í borginni sem lýtur stjórn Kínverja. Mótmælin hafa nú staðið í rúma tvo mánuði en átökin í nótt eru með þeim harðari sem þar hafa orðið. 1. desember 2014 07:25
Ákveðnu svæði í Hong Kong lokað fyrir mótmælendum Dómstóll í Hong Kong gaf á mánudag út tilskipun vegna mótmælanna sem staðið hafa yfir í landinu síðastliðna tvo mánuði. 2. desember 2014 00:04
Erlendur ferðamaður aldrei upplifað annað eins "Ég átti nú frekar von á snjó en þessu,“ sagði einn þriggja ferðamanna sem blaðamaður rakst á í Austurstræti á tíunda tímanum. 30. nóvember 2014 22:27
Upphafsmenn mótmæla í Hong Kong vilja að þeim verði hætt Upphafsmenn Occupy Central-hreyfingarinnar í Hong Kong munu gefa sig fram við lögreglu á morgun. 2. desember 2014 11:04
Piparúða beitt til að ná tökum Lögreglan í Hong Kong þurfti að hafa sig alla við til að halda mótmælendum í skefjum í gær. 26. nóvember 2014 07:00