Segir listasöfn í samkeppni við „fjársvelta myndlistarmenn“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. desember 2014 19:14 Snorri Ásmundsson, myndlistarmaður Vísir/Ernir Snorri Ásmundsson, myndlistarmaður, gagnrýnir í færslu á Facebook-síðu sinni í dag að listasöfn sem ekki séu þekkt fyrir að greiða listamönnum laun fyrir sýningar sæki fjármagn í myndlistarsjóð. Snorri segir það óréttlátt að söfnin, sem séu á fjárlögum, fari þannig í samkeppni við „fjársvelta myndlistarmenn“. Með færslunni deilir Snorri grein sem fulltrúar safna og listamiðstöðva birtu í Fréttablaðinu í dag en þar hvetja þau stjórnvöld til að efla myndlistarsjóðinn í stað að skera niður framlög í sjóðinn. Þar kemur fram að aðeins sé gert ráð fyrir 25 milljónum króna í sjóðinn á fjárlögum næsta árs en þrisvar hefur verið úthlutað úr sjóðnum frá því ný myndlistarlög tóku gildi árið 2012. Samkvæmt reglugerð um myndlistarsjóð sér myndlistarráð um að úthluta styrkjum úr sjóðnum. Í reglugerðinni segir að hlutverk sjóðsins sé að „efla íslenska myndlist með fjárhagslegum stuðningi og kostun verkefna sem falla undir hlutverk og starfsemi myndlistarráðs. [...] Sjóðurinn veitir verkefnastyrki sem ætlaðir eru til að auðvelda framkvæmd verkefna á sviði listsköpunar og listverkefna.“ Söfn og listamenn geta sótt fjármuni í sjóðinn, óháð því hvort að safn sé á fjárlögum eða hvort að listamaður hljóti listamannalaun. Post by Snorri Asmundsson. Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Sjá meira
Snorri Ásmundsson, myndlistarmaður, gagnrýnir í færslu á Facebook-síðu sinni í dag að listasöfn sem ekki séu þekkt fyrir að greiða listamönnum laun fyrir sýningar sæki fjármagn í myndlistarsjóð. Snorri segir það óréttlátt að söfnin, sem séu á fjárlögum, fari þannig í samkeppni við „fjársvelta myndlistarmenn“. Með færslunni deilir Snorri grein sem fulltrúar safna og listamiðstöðva birtu í Fréttablaðinu í dag en þar hvetja þau stjórnvöld til að efla myndlistarsjóðinn í stað að skera niður framlög í sjóðinn. Þar kemur fram að aðeins sé gert ráð fyrir 25 milljónum króna í sjóðinn á fjárlögum næsta árs en þrisvar hefur verið úthlutað úr sjóðnum frá því ný myndlistarlög tóku gildi árið 2012. Samkvæmt reglugerð um myndlistarsjóð sér myndlistarráð um að úthluta styrkjum úr sjóðnum. Í reglugerðinni segir að hlutverk sjóðsins sé að „efla íslenska myndlist með fjárhagslegum stuðningi og kostun verkefna sem falla undir hlutverk og starfsemi myndlistarráðs. [...] Sjóðurinn veitir verkefnastyrki sem ætlaðir eru til að auðvelda framkvæmd verkefna á sviði listsköpunar og listverkefna.“ Söfn og listamenn geta sótt fjármuni í sjóðinn, óháð því hvort að safn sé á fjárlögum eða hvort að listamaður hljóti listamannalaun. Post by Snorri Asmundsson.
Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Sjá meira