Enski boltinn

Messan: Óskiljanleg markvarðarskipti hjá Liverpool

Brad Jones.
Brad Jones. vísir/getty
Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, ákvað að skipta um markvörð fyrir stórleikinn gegn Man. Utd en sú áhætta borgaði sig ekki.

„Mér fannst þessi markvarðarskipti óskiljanleg. Mignolet var fínn gegn Basel og ég skil ekki að velja þennan tímapunkt til þess að refsa honum," sagði Hjörvar Hafliðason.

„Stjórar taka stundum svona áhættur og þá er það venjulega allt eða ekkert. Þá spyr ég af hverju er verið að taka svona áhættur. Ef það mistekst þá lítur það svo hræðilega illa út."

Umræðuna um Liverpool má sjá hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×