Costco opnar verslun í Kauptúni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. desember 2014 19:56 Costco er ein stærsta smásölukeðja heims með rúmlega 650 verslanir í tíu löndum, þar á meðal í Bandaríkjunum, Bretlandi, Kanada og Japan. Vísir/AFP Bandaríski smásölurisinn Costco hyggst kaupa 14.000 fermetra verslunarhúsnæði í Kauptúni í Garðabæ og ætlar að opna verslun þar fyrir næstu jól. Frá þessu var greint í fréttum RÚV í kvöld. Í sumar var sagt frá því að verslunarkeðjan hefði átt í viðræðum við yfirvöld í Reykjavík og Garðabæ, með það fyrir augun að opna verslun annað hvort í Kauptúni eða á Korputorgi. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, segir í samtali við fréttastofu að bærinn hafi heyrt af því í síðustu viku að verslunarkeðjan valdi Kauptún fram yfir Korputorg. Hann gerir ráð fyrir því að forsvarsmenn Costco komi að máli við bæjaryfirvöld Garðabæjar á næstunni til að ræða skipulagsmál í tengslum við opnun verslunarinnar. „Þetta er gott ímynd bæjarins, hverfið sem er þarna fyrir ofan og vonandi allt höfuðborgarsvæði. Við vonumst til að þetta efli samkeppni og komi til með að lækka vöruverð til neytenda,“ segir Gunnar. Fyrirhuguð opnun Costco hér á landi vakti mikla athygli í sumar, ekki síst vegna þess að Costco vildi fá að selja lyf og áfengi í verslunum sínum, auk þess að flytja inn ferskt kjöt frá Bandaríkjunum. Slíkt er bannað með lögum og þarf fyrirtækið undanþágur fyrir slíku. Í því samhengi sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar-og viðskiptaráðherra, að ekki stæði til að veita Costco undanþágur umfram aðrar verslanir. Áður hafði Sigrún Magnúsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, lýst sig andsnúna því að Costco fengi að flytja inn erlent kjöt þar sem það gæti leitt til heilsuleysis. Tengdar fréttir Bjarni vill bæta umhverfi verslunar með auknu frelsi í vöruframboði Fjármála- og efnahagsráðherra er hlynntur því að bæta umhverfi smásöluverslana í landinu og auka frelsi í vöruframboði þeirra. Hann segir að slíkar breytingar verði alltaf gerðar með almennum hætti en ekki aðeins til að greiða götu bandaríska fyrirtækisins Costco hér á landi. 4. júlí 2014 19:05 Costco skrefinu nær með orkusöluleyfi Umhverfis- og skipulagsráð samþykkir orkusölu Costco með skilyrðum. Samtök verslunar og þjónustu fagna því ef frjálsræði eykst í verslun með innflutningi á kjöti og áfengissölu í verslunum. 3. júlí 2014 13:37 Segja fagnaðarefni að alþjóðlegar verslunarkeðjur hefji hér starfsemi Ungir sjálfstæðismenn hafa sent frá sér ályktun þar sem kemur fram að þeir telji aukið frjálsræði í verslun og viðskiptum bestu leiðina til að bæta lífskjör fólks. 4. júlí 2014 19:32 Allir skulu sitja við sama borð Formaður Samtaka Iðnaðarins furðar sig á skyndilegum áhuga íslenskra stjórnvalda á umturnun íslensks rekstrarumhverfis. 3. júlí 2014 16:56 Bandarískur smásölurisi vill reka bensínstöðvar á Íslandi Bandaríski smásölurisinn Costco hefur áhuga að hefja rekstur bensínstöðva hér á landi og hefur félagið þegar óskað eftir lóð við Korputorg í Grafarvogi í þessu skyni en þar vill félagið einnig opna verslun. 1. júlí 2014 14:06 Þingmaður Framsóknar segir Costco leiða til heilsuleysis Sigrún Magnúsdóttir spyr hvort íslenskir neytendur vilji spara nokkrar krónur gegn heilsuleysi síðar á ævinni 3. júlí 2014 20:19 Gullkorn ársins: Malta, toxoplasmi og helvítis dóni Vísir tekur saman helstu gullkornin sem féllu af vörum stjórnmálamanna á árinu sem senn er á enda. 16. desember 2014 14:00 Fagna grundvallabreytingu stjórnvalda Hagar fagna yfirlýsingu iðnaðar- og viðskiptaráðherra um breytingu á stefnu stjórnvalda í málum sem snúa að viðskiptafrelsi með sjálfsagðar neysluvörur. 2. júlí 2014 23:01 Forstjóri Haga furðar sig á ummælum Sigrúnar Finnur Árnason segir viðhorf Sigrúnar Magnúsdóttur lýsa fornfálegum viðhorfum. 4. júlí 2014 09:55 Samþykktu Costco-stöð við Korputorg Skipulagsráð Reykjavíkurborgar er búið að afgreiða beiðni Costco um fjölorkustöð við Korputorg. 3. júlí 2014 07:00 Segir að Costco fái ekki undanþágur umfram aðra "Stefnan er að heimila ekki innflutning á hráu kjöti.“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 4. júlí 2014 11:59 Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Fleiri fréttir Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Lögregla leitar manns Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Sjá meira
Bandaríski smásölurisinn Costco hyggst kaupa 14.000 fermetra verslunarhúsnæði í Kauptúni í Garðabæ og ætlar að opna verslun þar fyrir næstu jól. Frá þessu var greint í fréttum RÚV í kvöld. Í sumar var sagt frá því að verslunarkeðjan hefði átt í viðræðum við yfirvöld í Reykjavík og Garðabæ, með það fyrir augun að opna verslun annað hvort í Kauptúni eða á Korputorgi. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, segir í samtali við fréttastofu að bærinn hafi heyrt af því í síðustu viku að verslunarkeðjan valdi Kauptún fram yfir Korputorg. Hann gerir ráð fyrir því að forsvarsmenn Costco komi að máli við bæjaryfirvöld Garðabæjar á næstunni til að ræða skipulagsmál í tengslum við opnun verslunarinnar. „Þetta er gott ímynd bæjarins, hverfið sem er þarna fyrir ofan og vonandi allt höfuðborgarsvæði. Við vonumst til að þetta efli samkeppni og komi til með að lækka vöruverð til neytenda,“ segir Gunnar. Fyrirhuguð opnun Costco hér á landi vakti mikla athygli í sumar, ekki síst vegna þess að Costco vildi fá að selja lyf og áfengi í verslunum sínum, auk þess að flytja inn ferskt kjöt frá Bandaríkjunum. Slíkt er bannað með lögum og þarf fyrirtækið undanþágur fyrir slíku. Í því samhengi sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar-og viðskiptaráðherra, að ekki stæði til að veita Costco undanþágur umfram aðrar verslanir. Áður hafði Sigrún Magnúsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, lýst sig andsnúna því að Costco fengi að flytja inn erlent kjöt þar sem það gæti leitt til heilsuleysis.
Tengdar fréttir Bjarni vill bæta umhverfi verslunar með auknu frelsi í vöruframboði Fjármála- og efnahagsráðherra er hlynntur því að bæta umhverfi smásöluverslana í landinu og auka frelsi í vöruframboði þeirra. Hann segir að slíkar breytingar verði alltaf gerðar með almennum hætti en ekki aðeins til að greiða götu bandaríska fyrirtækisins Costco hér á landi. 4. júlí 2014 19:05 Costco skrefinu nær með orkusöluleyfi Umhverfis- og skipulagsráð samþykkir orkusölu Costco með skilyrðum. Samtök verslunar og þjónustu fagna því ef frjálsræði eykst í verslun með innflutningi á kjöti og áfengissölu í verslunum. 3. júlí 2014 13:37 Segja fagnaðarefni að alþjóðlegar verslunarkeðjur hefji hér starfsemi Ungir sjálfstæðismenn hafa sent frá sér ályktun þar sem kemur fram að þeir telji aukið frjálsræði í verslun og viðskiptum bestu leiðina til að bæta lífskjör fólks. 4. júlí 2014 19:32 Allir skulu sitja við sama borð Formaður Samtaka Iðnaðarins furðar sig á skyndilegum áhuga íslenskra stjórnvalda á umturnun íslensks rekstrarumhverfis. 3. júlí 2014 16:56 Bandarískur smásölurisi vill reka bensínstöðvar á Íslandi Bandaríski smásölurisinn Costco hefur áhuga að hefja rekstur bensínstöðva hér á landi og hefur félagið þegar óskað eftir lóð við Korputorg í Grafarvogi í þessu skyni en þar vill félagið einnig opna verslun. 1. júlí 2014 14:06 Þingmaður Framsóknar segir Costco leiða til heilsuleysis Sigrún Magnúsdóttir spyr hvort íslenskir neytendur vilji spara nokkrar krónur gegn heilsuleysi síðar á ævinni 3. júlí 2014 20:19 Gullkorn ársins: Malta, toxoplasmi og helvítis dóni Vísir tekur saman helstu gullkornin sem féllu af vörum stjórnmálamanna á árinu sem senn er á enda. 16. desember 2014 14:00 Fagna grundvallabreytingu stjórnvalda Hagar fagna yfirlýsingu iðnaðar- og viðskiptaráðherra um breytingu á stefnu stjórnvalda í málum sem snúa að viðskiptafrelsi með sjálfsagðar neysluvörur. 2. júlí 2014 23:01 Forstjóri Haga furðar sig á ummælum Sigrúnar Finnur Árnason segir viðhorf Sigrúnar Magnúsdóttur lýsa fornfálegum viðhorfum. 4. júlí 2014 09:55 Samþykktu Costco-stöð við Korputorg Skipulagsráð Reykjavíkurborgar er búið að afgreiða beiðni Costco um fjölorkustöð við Korputorg. 3. júlí 2014 07:00 Segir að Costco fái ekki undanþágur umfram aðra "Stefnan er að heimila ekki innflutning á hráu kjöti.“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 4. júlí 2014 11:59 Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Fleiri fréttir Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Lögregla leitar manns Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Sjá meira
Bjarni vill bæta umhverfi verslunar með auknu frelsi í vöruframboði Fjármála- og efnahagsráðherra er hlynntur því að bæta umhverfi smásöluverslana í landinu og auka frelsi í vöruframboði þeirra. Hann segir að slíkar breytingar verði alltaf gerðar með almennum hætti en ekki aðeins til að greiða götu bandaríska fyrirtækisins Costco hér á landi. 4. júlí 2014 19:05
Costco skrefinu nær með orkusöluleyfi Umhverfis- og skipulagsráð samþykkir orkusölu Costco með skilyrðum. Samtök verslunar og þjónustu fagna því ef frjálsræði eykst í verslun með innflutningi á kjöti og áfengissölu í verslunum. 3. júlí 2014 13:37
Segja fagnaðarefni að alþjóðlegar verslunarkeðjur hefji hér starfsemi Ungir sjálfstæðismenn hafa sent frá sér ályktun þar sem kemur fram að þeir telji aukið frjálsræði í verslun og viðskiptum bestu leiðina til að bæta lífskjör fólks. 4. júlí 2014 19:32
Allir skulu sitja við sama borð Formaður Samtaka Iðnaðarins furðar sig á skyndilegum áhuga íslenskra stjórnvalda á umturnun íslensks rekstrarumhverfis. 3. júlí 2014 16:56
Bandarískur smásölurisi vill reka bensínstöðvar á Íslandi Bandaríski smásölurisinn Costco hefur áhuga að hefja rekstur bensínstöðva hér á landi og hefur félagið þegar óskað eftir lóð við Korputorg í Grafarvogi í þessu skyni en þar vill félagið einnig opna verslun. 1. júlí 2014 14:06
Þingmaður Framsóknar segir Costco leiða til heilsuleysis Sigrún Magnúsdóttir spyr hvort íslenskir neytendur vilji spara nokkrar krónur gegn heilsuleysi síðar á ævinni 3. júlí 2014 20:19
Gullkorn ársins: Malta, toxoplasmi og helvítis dóni Vísir tekur saman helstu gullkornin sem féllu af vörum stjórnmálamanna á árinu sem senn er á enda. 16. desember 2014 14:00
Fagna grundvallabreytingu stjórnvalda Hagar fagna yfirlýsingu iðnaðar- og viðskiptaráðherra um breytingu á stefnu stjórnvalda í málum sem snúa að viðskiptafrelsi með sjálfsagðar neysluvörur. 2. júlí 2014 23:01
Forstjóri Haga furðar sig á ummælum Sigrúnar Finnur Árnason segir viðhorf Sigrúnar Magnúsdóttur lýsa fornfálegum viðhorfum. 4. júlí 2014 09:55
Samþykktu Costco-stöð við Korputorg Skipulagsráð Reykjavíkurborgar er búið að afgreiða beiðni Costco um fjölorkustöð við Korputorg. 3. júlí 2014 07:00
Segir að Costco fái ekki undanþágur umfram aðra "Stefnan er að heimila ekki innflutning á hráu kjöti.“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 4. júlí 2014 11:59