Viðskipti innlent

Samþykktu Costco-stöð við Korputorg

ingvar haraldsson skrifar
Skipulagsráð er búið að afgreiða beiðni Costco um fjölorkustöð við Korputorg.
Skipulagsráð er búið að afgreiða beiðni Costco um fjölorkustöð við Korputorg. nordiphotos/afp
Skipulagsráð Reykjavíkur samþykkti í gær að Korputorg ehf. megi gera tillögu að deiliskipulagi fyrir fjölorkustöð Costco.

Hjálmar Sveinsson, formaður skipulagsráðs, segir stöðinni mundu verða skipt til helminga milli jarðefnaeldsneytis og endurnýjanlegra orkugjafa.

Lögmaður Korputorgs segir Costco nú geta valið Garðabæ eða Reykjavík. Fulltrúar Costco vilja ekki tjá sig að svo stöddu.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×