Bjarni vill bæta umhverfi verslunar með auknu frelsi í vöruframboði Þorbjörn Þórðarson skrifar 4. júlí 2014 19:05 Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra. vísir/pjetur Fjármála- og efnahagsráðherra er hlynntur því að bæta umhverfi smásöluverslana í landinu og auka frelsi í vöruframboði þeirra. Hann segir að slíkar breytingar verði alltaf gerðar með almennum hætti en ekki aðeins til að greiða götu bandaríska fyrirtækisins Costco hér á landi. Bandaríski smásölurisinn Costco hefur áhuga á að opna verslanir hér á landi og vill fá að flytja inn ferskt kjöt og selja bæði lyf og áfengi í verslunum sínum eins og það gerir annars staðar þar sem það starfar.Álitaefni um sölu áfengis og lyfsölu Ljóst er að ef þessi áform eiga að ná fram að ganga þarf að breyta lögum. Afnema þarf einkasölu ríksins á áfengi og heimila öðrum en apótekum að selja lyf í smásölu. Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segist fagna áformum Costco. Íslensk stjórnvöld hafa margsinnis greitt götu erlendra fyrirtækja vegna beinnar fjárfestingar þeirra hér á landi, einkum í stóriðju. Bjarni segir að breytingar á regluverki smásölufyrirtækja verði alltaf verða gerðar með almennum hætti en ekki aðeins til að liðka fyrir einu fyrirtæki. „Það hafa komið til umræðu nokkur svona klassísk álitaefni eins og hvernig við viljum haga sölu á áfengi og lyfsölu en við ræðum þau alltaf í víðara samhengi en ekki í tengslum við áhuga einstakra aðila,“ segir Bjarni. Eru uppi áform um breytingar sem myndu liðka fyrir sölu með þessar vörur almennt, en ekki bara hjá Costco? „Mér finnst að það eigi að vera til skoðunar. Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að við getum bætt mjög umhverfi verslunar í landinu með því að auka frelsi á sviðum eins og þessum. Það hefur engum dulist sem hefur fylgst með mínum stjórnmálaskoðunum í langan tíma. Við erum hins vegar ekki að vinna markvisst að því í augnablikinu en hver veit hvað kemur á dagskrá næst.“ Tengdar fréttir Tilboð um heilbrigða samkeppni Bandaríski smásölurisinn Costco hefur áhuga á að opna verzlun hér á landi, eins og fjölmiðlar hafa sagt frá undanfarna daga. Sögunni fylgir að Costco vilji líka fá að byggja fjölorkustöð og biðji um undanþágur frá ýmsum íslenzkum lögum og reglum. 3. júlí 2014 06:00 Costco skrefinu nær með orkusöluleyfi Umhverfis- og skipulagsráð samþykkir orkusölu Costco með skilyrðum. Samtök verslunar og þjónustu fagna því ef frjálsræði eykst í verslun með innflutningi á kjöti og áfengissölu í verslunum. 3. júlí 2014 13:37 Allir skulu sitja við sama borð Formaður Samtaka Iðnaðarins furðar sig á skyndilegum áhuga íslenskra stjórnvalda á umturnun íslensks rekstrarumhverfis. 3. júlí 2014 16:56 Bandarískur smásölurisi vill reka bensínstöðvar á Íslandi Bandaríski smásölurisinn Costco hefur áhuga að hefja rekstur bensínstöðva hér á landi og hefur félagið þegar óskað eftir lóð við Korputorg í Grafarvogi í þessu skyni en þar vill félagið einnig opna verslun. 1. júlí 2014 14:06 Þingmaður Framsóknar segir Costco leiða til heilsuleysis Sigrún Magnúsdóttir spyr hvort íslenskir neytendur vilji spara nokkrar krónur gegn heilsuleysi síðar á ævinni 3. júlí 2014 20:19 Forstjóri Haga furðar sig á ummælum Sigrúnar Finnur Árnason segir viðhorf Sigrúnar Magnúsdóttur lýsa fornfálegum viðhorfum. 4. júlí 2014 09:55 Bensínstöð forsenda komu Costco til landsins Formaður Skipulagsráðs segir nauðsynlegt að taka tillit til þess að þegar eru 74 bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu. 1. júlí 2014 20:00 Samþykktu Costco-stöð við Korputorg Skipulagsráð Reykjavíkurborgar er búið að afgreiða beiðni Costco um fjölorkustöð við Korputorg. 3. júlí 2014 07:00 Segir að Costco fái ekki undanþágur umfram aðra "Stefnan er að heimila ekki innflutning á hráu kjöti.“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 4. júlí 2014 11:59 Mest lesið Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Sjá meira
Fjármála- og efnahagsráðherra er hlynntur því að bæta umhverfi smásöluverslana í landinu og auka frelsi í vöruframboði þeirra. Hann segir að slíkar breytingar verði alltaf gerðar með almennum hætti en ekki aðeins til að greiða götu bandaríska fyrirtækisins Costco hér á landi. Bandaríski smásölurisinn Costco hefur áhuga á að opna verslanir hér á landi og vill fá að flytja inn ferskt kjöt og selja bæði lyf og áfengi í verslunum sínum eins og það gerir annars staðar þar sem það starfar.Álitaefni um sölu áfengis og lyfsölu Ljóst er að ef þessi áform eiga að ná fram að ganga þarf að breyta lögum. Afnema þarf einkasölu ríksins á áfengi og heimila öðrum en apótekum að selja lyf í smásölu. Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segist fagna áformum Costco. Íslensk stjórnvöld hafa margsinnis greitt götu erlendra fyrirtækja vegna beinnar fjárfestingar þeirra hér á landi, einkum í stóriðju. Bjarni segir að breytingar á regluverki smásölufyrirtækja verði alltaf verða gerðar með almennum hætti en ekki aðeins til að liðka fyrir einu fyrirtæki. „Það hafa komið til umræðu nokkur svona klassísk álitaefni eins og hvernig við viljum haga sölu á áfengi og lyfsölu en við ræðum þau alltaf í víðara samhengi en ekki í tengslum við áhuga einstakra aðila,“ segir Bjarni. Eru uppi áform um breytingar sem myndu liðka fyrir sölu með þessar vörur almennt, en ekki bara hjá Costco? „Mér finnst að það eigi að vera til skoðunar. Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að við getum bætt mjög umhverfi verslunar í landinu með því að auka frelsi á sviðum eins og þessum. Það hefur engum dulist sem hefur fylgst með mínum stjórnmálaskoðunum í langan tíma. Við erum hins vegar ekki að vinna markvisst að því í augnablikinu en hver veit hvað kemur á dagskrá næst.“
Tengdar fréttir Tilboð um heilbrigða samkeppni Bandaríski smásölurisinn Costco hefur áhuga á að opna verzlun hér á landi, eins og fjölmiðlar hafa sagt frá undanfarna daga. Sögunni fylgir að Costco vilji líka fá að byggja fjölorkustöð og biðji um undanþágur frá ýmsum íslenzkum lögum og reglum. 3. júlí 2014 06:00 Costco skrefinu nær með orkusöluleyfi Umhverfis- og skipulagsráð samþykkir orkusölu Costco með skilyrðum. Samtök verslunar og þjónustu fagna því ef frjálsræði eykst í verslun með innflutningi á kjöti og áfengissölu í verslunum. 3. júlí 2014 13:37 Allir skulu sitja við sama borð Formaður Samtaka Iðnaðarins furðar sig á skyndilegum áhuga íslenskra stjórnvalda á umturnun íslensks rekstrarumhverfis. 3. júlí 2014 16:56 Bandarískur smásölurisi vill reka bensínstöðvar á Íslandi Bandaríski smásölurisinn Costco hefur áhuga að hefja rekstur bensínstöðva hér á landi og hefur félagið þegar óskað eftir lóð við Korputorg í Grafarvogi í þessu skyni en þar vill félagið einnig opna verslun. 1. júlí 2014 14:06 Þingmaður Framsóknar segir Costco leiða til heilsuleysis Sigrún Magnúsdóttir spyr hvort íslenskir neytendur vilji spara nokkrar krónur gegn heilsuleysi síðar á ævinni 3. júlí 2014 20:19 Forstjóri Haga furðar sig á ummælum Sigrúnar Finnur Árnason segir viðhorf Sigrúnar Magnúsdóttur lýsa fornfálegum viðhorfum. 4. júlí 2014 09:55 Bensínstöð forsenda komu Costco til landsins Formaður Skipulagsráðs segir nauðsynlegt að taka tillit til þess að þegar eru 74 bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu. 1. júlí 2014 20:00 Samþykktu Costco-stöð við Korputorg Skipulagsráð Reykjavíkurborgar er búið að afgreiða beiðni Costco um fjölorkustöð við Korputorg. 3. júlí 2014 07:00 Segir að Costco fái ekki undanþágur umfram aðra "Stefnan er að heimila ekki innflutning á hráu kjöti.“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 4. júlí 2014 11:59 Mest lesið Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Sjá meira
Tilboð um heilbrigða samkeppni Bandaríski smásölurisinn Costco hefur áhuga á að opna verzlun hér á landi, eins og fjölmiðlar hafa sagt frá undanfarna daga. Sögunni fylgir að Costco vilji líka fá að byggja fjölorkustöð og biðji um undanþágur frá ýmsum íslenzkum lögum og reglum. 3. júlí 2014 06:00
Costco skrefinu nær með orkusöluleyfi Umhverfis- og skipulagsráð samþykkir orkusölu Costco með skilyrðum. Samtök verslunar og þjónustu fagna því ef frjálsræði eykst í verslun með innflutningi á kjöti og áfengissölu í verslunum. 3. júlí 2014 13:37
Allir skulu sitja við sama borð Formaður Samtaka Iðnaðarins furðar sig á skyndilegum áhuga íslenskra stjórnvalda á umturnun íslensks rekstrarumhverfis. 3. júlí 2014 16:56
Bandarískur smásölurisi vill reka bensínstöðvar á Íslandi Bandaríski smásölurisinn Costco hefur áhuga að hefja rekstur bensínstöðva hér á landi og hefur félagið þegar óskað eftir lóð við Korputorg í Grafarvogi í þessu skyni en þar vill félagið einnig opna verslun. 1. júlí 2014 14:06
Þingmaður Framsóknar segir Costco leiða til heilsuleysis Sigrún Magnúsdóttir spyr hvort íslenskir neytendur vilji spara nokkrar krónur gegn heilsuleysi síðar á ævinni 3. júlí 2014 20:19
Forstjóri Haga furðar sig á ummælum Sigrúnar Finnur Árnason segir viðhorf Sigrúnar Magnúsdóttur lýsa fornfálegum viðhorfum. 4. júlí 2014 09:55
Bensínstöð forsenda komu Costco til landsins Formaður Skipulagsráðs segir nauðsynlegt að taka tillit til þess að þegar eru 74 bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu. 1. júlí 2014 20:00
Samþykktu Costco-stöð við Korputorg Skipulagsráð Reykjavíkurborgar er búið að afgreiða beiðni Costco um fjölorkustöð við Korputorg. 3. júlí 2014 07:00
Segir að Costco fái ekki undanþágur umfram aðra "Stefnan er að heimila ekki innflutning á hráu kjöti.“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 4. júlí 2014 11:59