Prófessorar samþykktu nýjan samning Stefán Árni Pálsson skrifar 8. desember 2014 11:10 Rúnar Vilhjálmsson. vísir/gva „Talningu lauk í morgun og var þátttaka virkilega góð,“ segir Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora við ríkisháskóla, en prófessorar samþykktu nýjan kjarasamning í morgun. Boðuðu verkfalli sem standa átti dagana 1. - 15. desember, var frestað þann 25. nóvember. Þá var gengið var frá kjarasamningi við samninganefnd ríkisins. Í atkvæðagreiðslunni tóku 81% prófessora þátt eða 252 af 313. „Niðurstaðan var mjög afgerandi en 95,6% sem greiddu atkvæði samþykktu samninginn. 4,4% þeirra höfnuðu honum. Ég lít svo á að menn telji að ekki hafi verið hægt að ganga lengra að svo stöddu,“ segir Rúnar. Hann bendir samt sem áður á að samningurinn sé stuttur og honum verður fylgt eftir í byrjun næsta árs. „Þessi samningur endar í lok febrúar og þá halda viðræður áfram. Það er hugmyndin að þá verði gerður lengri samningur og vonumst við til þess að þurfa ekki að grípa til samskonar aðgerða.“ Tengdar fréttir Prófessorar samþykktu verkfallsaðgerðir Yfirgnæfandi meirihluti þeirra sem kusu í atkvæðagreiðslu Félags prófessora við ríkisháskóla um boðun verkfalls samþykktu verkfallsaðgerðir. 11. nóvember 2014 11:59 Prófessorar hafa orðið varir við áhyggjur nemenda Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora við ríkisháskóla, segir að það enga óskastöðu fyrir neinn komi til verkfalls prófessora. Miklir hagsmunir eru í húfi. 10. nóvember 2014 18:26 Verkfallið bitnar á öllum nemendum Formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir að afstýra verði strax boðuðu verkfalli prófessora við ríkisháskóla. Það sé hagur nemenda að kjör prófessora standist samanburð við kjör í öðrum háskólum. Menn hafi áhyggjur af stöðu skólanna. 12. nóvember 2014 07:00 Verkfall prófessora: Línur ættu að skýrast í dag Samningafundur hefur verið boðaðu klukkan 15 í dag í kjaradeilu prófessora við ríkisháskóla og ríkisins. 25. nóvember 2014 14:10 „Óboðleg staða fyrir nemendur“ Ísak Rúnarsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir mikla óvissu ríkja á meðal nemenda vegna boðaðs verkfalls háskólaprófessora. 11. nóvember 2014 13:01 „Í alla staði ótækt ástand að stærsti vinnustaður landsins lamist“ Félag prófessora við ríkisháskóla hefur samþykkt að boða til verkfalls dagana 1.-15. desember n.k. en Stúdentaráð vill ekki trúa því upp á stjórnvöld að láta koma til þess að boðað sé aftur til verkfalls. 12. nóvember 2014 15:05 Samningafundi prófessora frestað í annað sinn Enn hefur ekkert þokast í viðræðum prófessora við ríkið og stefnir því í að verkfall hefjist í næstu viku. 24. nóvember 2014 13:55 Mótmælin á Austurvelli: "Horfi út fyrir landsteinana“ Hópur mótmælenda krafðist afsagnar Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. 17. nóvember 2014 19:30 Jólapróf um átta þúsund stúdenta í uppnámi Jólapróf um 8000 stúdenta eru í uppnámi komi til verkfalls prófessora við háskóla landsins en atkvæðagreiðslu þess efnis lýkur á morgun. 9. nóvember 2014 20:32 Bandalag háskólamanna lýsir fullum stuðningi við prófessora BHM, Bandalag háskólamanna, lýsir fullum stuðningi við kjarabaráttu Félags prófessora við ríkisháskóla og sanngjarnar kröfur þeirra um launaleiðréttingu 12. nóvember 2014 11:28 Verkfalli prófessora frestað: „Mikið fagnaðarefni fyrir nemendur okkar“ Kjarasamningur hefur náðst og jólaprófin við ríkisháskóla fara fram með eðlilegum hætti. 25. nóvember 2014 18:50 Helmingur prófa fellur niður Prófessor við Háskóla Íslands segir að próf í hans námskeiði muni fara fram. Formaður Félags prófessora segir reglurnar skýrar og ekki einstaka kennara að túlka þær og viðmið þeirra. 19. nóvember 2014 16:39 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira
„Talningu lauk í morgun og var þátttaka virkilega góð,“ segir Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora við ríkisháskóla, en prófessorar samþykktu nýjan kjarasamning í morgun. Boðuðu verkfalli sem standa átti dagana 1. - 15. desember, var frestað þann 25. nóvember. Þá var gengið var frá kjarasamningi við samninganefnd ríkisins. Í atkvæðagreiðslunni tóku 81% prófessora þátt eða 252 af 313. „Niðurstaðan var mjög afgerandi en 95,6% sem greiddu atkvæði samþykktu samninginn. 4,4% þeirra höfnuðu honum. Ég lít svo á að menn telji að ekki hafi verið hægt að ganga lengra að svo stöddu,“ segir Rúnar. Hann bendir samt sem áður á að samningurinn sé stuttur og honum verður fylgt eftir í byrjun næsta árs. „Þessi samningur endar í lok febrúar og þá halda viðræður áfram. Það er hugmyndin að þá verði gerður lengri samningur og vonumst við til þess að þurfa ekki að grípa til samskonar aðgerða.“
Tengdar fréttir Prófessorar samþykktu verkfallsaðgerðir Yfirgnæfandi meirihluti þeirra sem kusu í atkvæðagreiðslu Félags prófessora við ríkisháskóla um boðun verkfalls samþykktu verkfallsaðgerðir. 11. nóvember 2014 11:59 Prófessorar hafa orðið varir við áhyggjur nemenda Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora við ríkisháskóla, segir að það enga óskastöðu fyrir neinn komi til verkfalls prófessora. Miklir hagsmunir eru í húfi. 10. nóvember 2014 18:26 Verkfallið bitnar á öllum nemendum Formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir að afstýra verði strax boðuðu verkfalli prófessora við ríkisháskóla. Það sé hagur nemenda að kjör prófessora standist samanburð við kjör í öðrum háskólum. Menn hafi áhyggjur af stöðu skólanna. 12. nóvember 2014 07:00 Verkfall prófessora: Línur ættu að skýrast í dag Samningafundur hefur verið boðaðu klukkan 15 í dag í kjaradeilu prófessora við ríkisháskóla og ríkisins. 25. nóvember 2014 14:10 „Óboðleg staða fyrir nemendur“ Ísak Rúnarsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir mikla óvissu ríkja á meðal nemenda vegna boðaðs verkfalls háskólaprófessora. 11. nóvember 2014 13:01 „Í alla staði ótækt ástand að stærsti vinnustaður landsins lamist“ Félag prófessora við ríkisháskóla hefur samþykkt að boða til verkfalls dagana 1.-15. desember n.k. en Stúdentaráð vill ekki trúa því upp á stjórnvöld að láta koma til þess að boðað sé aftur til verkfalls. 12. nóvember 2014 15:05 Samningafundi prófessora frestað í annað sinn Enn hefur ekkert þokast í viðræðum prófessora við ríkið og stefnir því í að verkfall hefjist í næstu viku. 24. nóvember 2014 13:55 Mótmælin á Austurvelli: "Horfi út fyrir landsteinana“ Hópur mótmælenda krafðist afsagnar Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. 17. nóvember 2014 19:30 Jólapróf um átta þúsund stúdenta í uppnámi Jólapróf um 8000 stúdenta eru í uppnámi komi til verkfalls prófessora við háskóla landsins en atkvæðagreiðslu þess efnis lýkur á morgun. 9. nóvember 2014 20:32 Bandalag háskólamanna lýsir fullum stuðningi við prófessora BHM, Bandalag háskólamanna, lýsir fullum stuðningi við kjarabaráttu Félags prófessora við ríkisháskóla og sanngjarnar kröfur þeirra um launaleiðréttingu 12. nóvember 2014 11:28 Verkfalli prófessora frestað: „Mikið fagnaðarefni fyrir nemendur okkar“ Kjarasamningur hefur náðst og jólaprófin við ríkisháskóla fara fram með eðlilegum hætti. 25. nóvember 2014 18:50 Helmingur prófa fellur niður Prófessor við Háskóla Íslands segir að próf í hans námskeiði muni fara fram. Formaður Félags prófessora segir reglurnar skýrar og ekki einstaka kennara að túlka þær og viðmið þeirra. 19. nóvember 2014 16:39 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira
Prófessorar samþykktu verkfallsaðgerðir Yfirgnæfandi meirihluti þeirra sem kusu í atkvæðagreiðslu Félags prófessora við ríkisháskóla um boðun verkfalls samþykktu verkfallsaðgerðir. 11. nóvember 2014 11:59
Prófessorar hafa orðið varir við áhyggjur nemenda Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora við ríkisháskóla, segir að það enga óskastöðu fyrir neinn komi til verkfalls prófessora. Miklir hagsmunir eru í húfi. 10. nóvember 2014 18:26
Verkfallið bitnar á öllum nemendum Formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir að afstýra verði strax boðuðu verkfalli prófessora við ríkisháskóla. Það sé hagur nemenda að kjör prófessora standist samanburð við kjör í öðrum háskólum. Menn hafi áhyggjur af stöðu skólanna. 12. nóvember 2014 07:00
Verkfall prófessora: Línur ættu að skýrast í dag Samningafundur hefur verið boðaðu klukkan 15 í dag í kjaradeilu prófessora við ríkisháskóla og ríkisins. 25. nóvember 2014 14:10
„Óboðleg staða fyrir nemendur“ Ísak Rúnarsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segir mikla óvissu ríkja á meðal nemenda vegna boðaðs verkfalls háskólaprófessora. 11. nóvember 2014 13:01
„Í alla staði ótækt ástand að stærsti vinnustaður landsins lamist“ Félag prófessora við ríkisháskóla hefur samþykkt að boða til verkfalls dagana 1.-15. desember n.k. en Stúdentaráð vill ekki trúa því upp á stjórnvöld að láta koma til þess að boðað sé aftur til verkfalls. 12. nóvember 2014 15:05
Samningafundi prófessora frestað í annað sinn Enn hefur ekkert þokast í viðræðum prófessora við ríkið og stefnir því í að verkfall hefjist í næstu viku. 24. nóvember 2014 13:55
Mótmælin á Austurvelli: "Horfi út fyrir landsteinana“ Hópur mótmælenda krafðist afsagnar Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. 17. nóvember 2014 19:30
Jólapróf um átta þúsund stúdenta í uppnámi Jólapróf um 8000 stúdenta eru í uppnámi komi til verkfalls prófessora við háskóla landsins en atkvæðagreiðslu þess efnis lýkur á morgun. 9. nóvember 2014 20:32
Bandalag háskólamanna lýsir fullum stuðningi við prófessora BHM, Bandalag háskólamanna, lýsir fullum stuðningi við kjarabaráttu Félags prófessora við ríkisháskóla og sanngjarnar kröfur þeirra um launaleiðréttingu 12. nóvember 2014 11:28
Verkfalli prófessora frestað: „Mikið fagnaðarefni fyrir nemendur okkar“ Kjarasamningur hefur náðst og jólaprófin við ríkisháskóla fara fram með eðlilegum hætti. 25. nóvember 2014 18:50
Helmingur prófa fellur niður Prófessor við Háskóla Íslands segir að próf í hans námskeiði muni fara fram. Formaður Félags prófessora segir reglurnar skýrar og ekki einstaka kennara að túlka þær og viðmið þeirra. 19. nóvember 2014 16:39