Einkunnir rúmlega 2.000 barna hækka vegna mistaka Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 9. desember 2014 07:00 Arnór Guðmundsson, forstöðumaður Námsmatsstofnunar,segir mistök vegna framkvæmdar samræmdra prófa í ár áfall og áminningu um betri vinnubrögð Vísir/Gva „Þetta er mikið áfall fyrir okkur,“ segir Arnór Guðmundsson, forstöðumaður Námsmatsstofnunar, um villur í útreikningum á samræmdum prófum. Vitlaust var gefið fyrir rétt svör í samræmdum prófum í fjórða bekk. Arnór segir búið að leiðrétta niðurstöðurnar í gagnagrunninum og senda skólastjórnendum upplýsingar um þær. Einkunnir 2.058 barna hækkuðu í kjölfarið. „Það verður farið yfir öll próf í fjórða, sjöunda og tíunda bekk,“ segir hann. Hann segir engar einkunnir munu lækka í kjölfar leiðréttingarinnar þótt rúmlega 200 nemendur séu í raun með lægri einkunn. „Einkunnir barna verða bara hækkaðar. Við höfum látið vinna fyrir okkur lögfræðiálit sem segir að það megi ekki lækka einkunnir. Breytingar á einkunnum, bæði hækkanir og lækkanir, breyta hins vegar tölfræði samræmdra prófa í ár.“Farið verður yfir öll próf Samræmd próf í grunnskólum hafa verið töluvert til umfjöllunar síðustu vikur og Námsmatsstofnun sætt mikilli gagnrýni vegna innihalds prófanna sem þykir að einhverju leyti ekki í samræmi við aðalnámskrá skólanna. Þá var ein spurning um orð í fleirtölu á íslenskuprófi röng og texti á enskuprófi þótti fullþungur. Arnór segir þau mistök sem gerð hafa verið í ár áminningu um betri vinnubrögð og segir stofnunina nú skoða fyrirkomulag samræmdra prófa almennt. „Við tökum allt til gagngerrar endurskoðunar. Próf þurfa að vera í samræmi við hæfnimiðað námsmat, þá erum við að þróa skimunarpróf vegna lesturs og rafræn einstaklingsmiðuð próf. „Við erum að fara í gegnum öll samræmd próf í íslensku, ensku og stærðfræði með það fyrir augum að bæta þau og uppfæra í tengslum við nýja námsskrá. Í einstaklingsmiðuðum, rafrænum prófum getum við fylgt færni hvers og eins. Í staðinn fyrir að prófa einstök þekkingaratriði þá prófum við hvernig nemendur geta beitt þekkingu,“ segir Arnór. Tengdar fréttir Taktu umdeilda íslenskuprófið: Prófessor gefur lítið fyrir svör deildarstjóra "Það kom greinilega fram í máli talsmanns Námsmatsstofnunar að það skiptir í raun engu máli um hvað er spurt - aðalatriðið er að nemendur raðist rétt á normalkúrfuna,“ segir Eiríkur Rögnvaldsson prófessor í íslensku. 6. nóvember 2014 13:55 „Fékk síðast skeyti núna í morgun“ Forstöðumaður Námsmatsstofnunar segir stofnunina líta það alvarlegum augum ef skólar séu að hvetja nemendur til að taka ekki þátt í prófum. 24. nóvember 2014 11:21 Einkunnir hækka hjá rúmlega helmingi nemenda Mistök voru gerð við útreikning einkunna í samræmdu prófi í stærðfræði sem 4. bekkingar þreyttu í haust. 8. desember 2014 17:25 Beðin um að hringja tíu ára son sinn inn veikan „Veistu það, ef hann mætir í þessi próf þá mun hann bara upplifa sig heimskan!“ 21. nóvember 2014 08:35 Taktu umdeilda enskuprófið Kennararnir segja það hvorki hafa verið í samræmi við Aðalnámskrá grunnskóla, né standist það grunnskólalög. 28. október 2014 15:09 „Námsmatsstofnun myndi allavega ekki fá A frá mér" „Mér finnst þetta skjal nokkuð pínlegt,“ segir Hulda D. Proppé, kennari í Sæmundarskóla, sem birti í dag færslu á Fésbókarsíðu sinni þar sem hún bendir á málfarsvillur í skjali sem birt var á síðu Námsmatsstofnunnar. 6. nóvember 2014 21:15 Telja prófið of þungt: „Er markmiðið að brjóta niður sjálfstraust nemenda?“ Tungumálakennarar á Norðurlandi vestra gera alvarlegar athugasemdir við samræmda könnunarprófið í ensku haustið 2014. 28. október 2014 13:06 Betri árangur í námi með aukinni hreyfingu Niðurstöður rannsóknar vísindamanna við Háskólann í Gautaborg sýndu að líkur á að nemendur næðu markmiðum í náminu tvöfölduðust með aukinni hreyfingu. 16. október 2014 07:00 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
„Þetta er mikið áfall fyrir okkur,“ segir Arnór Guðmundsson, forstöðumaður Námsmatsstofnunar, um villur í útreikningum á samræmdum prófum. Vitlaust var gefið fyrir rétt svör í samræmdum prófum í fjórða bekk. Arnór segir búið að leiðrétta niðurstöðurnar í gagnagrunninum og senda skólastjórnendum upplýsingar um þær. Einkunnir 2.058 barna hækkuðu í kjölfarið. „Það verður farið yfir öll próf í fjórða, sjöunda og tíunda bekk,“ segir hann. Hann segir engar einkunnir munu lækka í kjölfar leiðréttingarinnar þótt rúmlega 200 nemendur séu í raun með lægri einkunn. „Einkunnir barna verða bara hækkaðar. Við höfum látið vinna fyrir okkur lögfræðiálit sem segir að það megi ekki lækka einkunnir. Breytingar á einkunnum, bæði hækkanir og lækkanir, breyta hins vegar tölfræði samræmdra prófa í ár.“Farið verður yfir öll próf Samræmd próf í grunnskólum hafa verið töluvert til umfjöllunar síðustu vikur og Námsmatsstofnun sætt mikilli gagnrýni vegna innihalds prófanna sem þykir að einhverju leyti ekki í samræmi við aðalnámskrá skólanna. Þá var ein spurning um orð í fleirtölu á íslenskuprófi röng og texti á enskuprófi þótti fullþungur. Arnór segir þau mistök sem gerð hafa verið í ár áminningu um betri vinnubrögð og segir stofnunina nú skoða fyrirkomulag samræmdra prófa almennt. „Við tökum allt til gagngerrar endurskoðunar. Próf þurfa að vera í samræmi við hæfnimiðað námsmat, þá erum við að þróa skimunarpróf vegna lesturs og rafræn einstaklingsmiðuð próf. „Við erum að fara í gegnum öll samræmd próf í íslensku, ensku og stærðfræði með það fyrir augum að bæta þau og uppfæra í tengslum við nýja námsskrá. Í einstaklingsmiðuðum, rafrænum prófum getum við fylgt færni hvers og eins. Í staðinn fyrir að prófa einstök þekkingaratriði þá prófum við hvernig nemendur geta beitt þekkingu,“ segir Arnór.
Tengdar fréttir Taktu umdeilda íslenskuprófið: Prófessor gefur lítið fyrir svör deildarstjóra "Það kom greinilega fram í máli talsmanns Námsmatsstofnunar að það skiptir í raun engu máli um hvað er spurt - aðalatriðið er að nemendur raðist rétt á normalkúrfuna,“ segir Eiríkur Rögnvaldsson prófessor í íslensku. 6. nóvember 2014 13:55 „Fékk síðast skeyti núna í morgun“ Forstöðumaður Námsmatsstofnunar segir stofnunina líta það alvarlegum augum ef skólar séu að hvetja nemendur til að taka ekki þátt í prófum. 24. nóvember 2014 11:21 Einkunnir hækka hjá rúmlega helmingi nemenda Mistök voru gerð við útreikning einkunna í samræmdu prófi í stærðfræði sem 4. bekkingar þreyttu í haust. 8. desember 2014 17:25 Beðin um að hringja tíu ára son sinn inn veikan „Veistu það, ef hann mætir í þessi próf þá mun hann bara upplifa sig heimskan!“ 21. nóvember 2014 08:35 Taktu umdeilda enskuprófið Kennararnir segja það hvorki hafa verið í samræmi við Aðalnámskrá grunnskóla, né standist það grunnskólalög. 28. október 2014 15:09 „Námsmatsstofnun myndi allavega ekki fá A frá mér" „Mér finnst þetta skjal nokkuð pínlegt,“ segir Hulda D. Proppé, kennari í Sæmundarskóla, sem birti í dag færslu á Fésbókarsíðu sinni þar sem hún bendir á málfarsvillur í skjali sem birt var á síðu Námsmatsstofnunnar. 6. nóvember 2014 21:15 Telja prófið of þungt: „Er markmiðið að brjóta niður sjálfstraust nemenda?“ Tungumálakennarar á Norðurlandi vestra gera alvarlegar athugasemdir við samræmda könnunarprófið í ensku haustið 2014. 28. október 2014 13:06 Betri árangur í námi með aukinni hreyfingu Niðurstöður rannsóknar vísindamanna við Háskólann í Gautaborg sýndu að líkur á að nemendur næðu markmiðum í náminu tvöfölduðust með aukinni hreyfingu. 16. október 2014 07:00 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Taktu umdeilda íslenskuprófið: Prófessor gefur lítið fyrir svör deildarstjóra "Það kom greinilega fram í máli talsmanns Námsmatsstofnunar að það skiptir í raun engu máli um hvað er spurt - aðalatriðið er að nemendur raðist rétt á normalkúrfuna,“ segir Eiríkur Rögnvaldsson prófessor í íslensku. 6. nóvember 2014 13:55
„Fékk síðast skeyti núna í morgun“ Forstöðumaður Námsmatsstofnunar segir stofnunina líta það alvarlegum augum ef skólar séu að hvetja nemendur til að taka ekki þátt í prófum. 24. nóvember 2014 11:21
Einkunnir hækka hjá rúmlega helmingi nemenda Mistök voru gerð við útreikning einkunna í samræmdu prófi í stærðfræði sem 4. bekkingar þreyttu í haust. 8. desember 2014 17:25
Beðin um að hringja tíu ára son sinn inn veikan „Veistu það, ef hann mætir í þessi próf þá mun hann bara upplifa sig heimskan!“ 21. nóvember 2014 08:35
Taktu umdeilda enskuprófið Kennararnir segja það hvorki hafa verið í samræmi við Aðalnámskrá grunnskóla, né standist það grunnskólalög. 28. október 2014 15:09
„Námsmatsstofnun myndi allavega ekki fá A frá mér" „Mér finnst þetta skjal nokkuð pínlegt,“ segir Hulda D. Proppé, kennari í Sæmundarskóla, sem birti í dag færslu á Fésbókarsíðu sinni þar sem hún bendir á málfarsvillur í skjali sem birt var á síðu Námsmatsstofnunnar. 6. nóvember 2014 21:15
Telja prófið of þungt: „Er markmiðið að brjóta niður sjálfstraust nemenda?“ Tungumálakennarar á Norðurlandi vestra gera alvarlegar athugasemdir við samræmda könnunarprófið í ensku haustið 2014. 28. október 2014 13:06
Betri árangur í námi með aukinni hreyfingu Niðurstöður rannsóknar vísindamanna við Háskólann í Gautaborg sýndu að líkur á að nemendur næðu markmiðum í náminu tvöfölduðust með aukinni hreyfingu. 16. október 2014 07:00