„Fékk síðast skeyti núna í morgun“ Samúel Karl Ólason skrifar 24. nóvember 2014 11:21 „Því við lítum á þetta alvarlegum augum ef að skólar eru að hvetja nemendur til að taka ekki þátt.“ Vísir/Vilhelm „Það koma kvartanir af og til,“ segir Arnór Guðmundsson, forstöðumaður Námsmatsstofnunarinnar. „Ég fékk nú síðast skeyti núna í morgun.“ Vísir birti á föstudaginn frétt um sögu móður sem fékk símtal frá skólanum og var beðinu um að hringja son sinn veikan fyrir samræmdu prófin í fjórða bekk. Ef hann myndi taka prófin myndi hann upplifa sig sem heimskan. „Hann brotnaði ekki niður í prófinu. Enginn ræddi við hann og ekkert gerðist, það átti bara að beita öllum ráðum til að hann myndi ekki mæta í prófin þar sem vitað var að hann myndi ekki fá yfir meðaleinkunn,“ skrifaði móðirin. Í pistli sínum sagðist hún hafa lagt fram formlega kvörtun, en hún viti þó ekki hvað hafi orðið um hana. „Ég verð að kanna hvað varð um þetta erindi hjá okkur og ætla síðan að ræða við ráðuneytið um hvernig eigi að bregðast við,“ segir Arnór. „Því við lítum á þetta alvarlegum augum ef að skólar eru að hvetja nemendur til að taka ekki þátt. Við viljum að allir taki þátt og þessi próf eru fyrir nemendur til að fá upplýsingar um sína stöðu.“ Hann segir mun á því hvort fólk sendi póst eða hringi, eða hvort að stofnuninni berist formleg kvörtun. Sem send er bæði á stofnunina og á ráðuneytið. Formlegar kvartanir hafa þó ekki verið margar. En þær hafa snúið bæði að því að skólar séu tregir til að láta börn þreyja próf og að foreldrar vilji það ekki. Í ummælum við fréttina og pistilinn má sjá fólk sem segist hafa svipaða sögu að segja. Arnór segist gjarnan vilja fá að vita hvaða skóla um ræðir. „Þá myndum við hafa samband við þá og óska skýringa. Þetta skekkir líka niðurstöður og gefur ranga mynd af stöðu skólanna,“ segir Arnór. Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Fleiri fréttir Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Sjá meira
„Það koma kvartanir af og til,“ segir Arnór Guðmundsson, forstöðumaður Námsmatsstofnunarinnar. „Ég fékk nú síðast skeyti núna í morgun.“ Vísir birti á föstudaginn frétt um sögu móður sem fékk símtal frá skólanum og var beðinu um að hringja son sinn veikan fyrir samræmdu prófin í fjórða bekk. Ef hann myndi taka prófin myndi hann upplifa sig sem heimskan. „Hann brotnaði ekki niður í prófinu. Enginn ræddi við hann og ekkert gerðist, það átti bara að beita öllum ráðum til að hann myndi ekki mæta í prófin þar sem vitað var að hann myndi ekki fá yfir meðaleinkunn,“ skrifaði móðirin. Í pistli sínum sagðist hún hafa lagt fram formlega kvörtun, en hún viti þó ekki hvað hafi orðið um hana. „Ég verð að kanna hvað varð um þetta erindi hjá okkur og ætla síðan að ræða við ráðuneytið um hvernig eigi að bregðast við,“ segir Arnór. „Því við lítum á þetta alvarlegum augum ef að skólar eru að hvetja nemendur til að taka ekki þátt. Við viljum að allir taki þátt og þessi próf eru fyrir nemendur til að fá upplýsingar um sína stöðu.“ Hann segir mun á því hvort fólk sendi póst eða hringi, eða hvort að stofnuninni berist formleg kvörtun. Sem send er bæði á stofnunina og á ráðuneytið. Formlegar kvartanir hafa þó ekki verið margar. En þær hafa snúið bæði að því að skólar séu tregir til að láta börn þreyja próf og að foreldrar vilji það ekki. Í ummælum við fréttina og pistilinn má sjá fólk sem segist hafa svipaða sögu að segja. Arnór segist gjarnan vilja fá að vita hvaða skóla um ræðir. „Þá myndum við hafa samband við þá og óska skýringa. Þetta skekkir líka niðurstöður og gefur ranga mynd af stöðu skólanna,“ segir Arnór.
Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Fleiri fréttir Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Sjá meira