Gera ráð fyrir annasamri nótt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. desember 2014 23:28 Bæði hefur lekið inn í heimahús og fyrirtæki. Vísir/Vilhelm Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er búið að fara í nokkur útköll í kvöld vegna vatnsleka og gerir ráð fyrir því að fara í fleiri sambærileg útköll í nótt. Bæði hefur lekið inn í heimahús og fyrirtæki, til að mynda Bókasafn Hafnarfjarðar eins og Vísir greindi frá fyrr í kvöld. Mikið er um að niðurföll og ræsi séu stífluð, og að þess vegna leki inn. Snjór og krapi hindrar gjarnan að vatnið komist sína leið og er mikilvægt að fólk sjái til þess að ekkert stífli niðurföll. Nokkur erill hefur verið hjá þeim tæplega 200 björgunarsveitarmönnum sem hafa verið að stöfum víða um land í kvöld. Sveitir á höfuðborgarsvæðinu hafa sinnt á þriðja tug aðstoðarbeiðna af ýmsu tagi. Hurðar hafa fokið upp, gluggar brotnað, klæðningar og þakplötur hafa losnað og lausir munir fokið um byggingarsvæði. Sveitir fyrir austan fjall hafa einnig haft í nógu að snúast, samkvæmt tilkynningu frá Landsbjörgu. Það hefur að mestu snúið að aðstoð við ökumenn í ófærð og lokanir vega. Sveitir frá Ólafsfirði, Akranesi, Borgarnesi, Patreksfirði, Suðurnesjum, Vestmannaeyjum, Suðureyri og Ísafirði hafa verið að störfum í kvöld í verkefnum tengdum veðri. Ekki er vitað um slys á fólki eða stórtjón á þessari stundu. Tengdar fréttir Umferðin á höfuðborgarsvæðinu gengið stóráfallalaust Hvasst er orðið á fjallvegum suðvestanlands og lítið skyggni vegna snjókomu og skafrennings. 8. desember 2014 18:33 Hellisheiði og Þrengsli lokuð 17 einstaklingum hefur verið bjargað á Suðurlandi úr sjö bílum. 8. desember 2014 20:15 Björgunarsveitir víða að störfum Björgunarsveitir aðstoða meðal annars starfsmenn Norðuráls sem búa í Borgarnesi við að komast til síns heima. 8. desember 2014 21:01 Veðurofsinn í hámarki suðvestanlands Lokað hefur verið fyrir umferð um Kjalarnes við Leirvogsá og undir Hafnarfjalli. 8. desember 2014 23:00 Vatnsleki í Bókasafni Hafnarfjarðar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er nú að störfum í Bókasafni Hafnarfjarðar en þar flæddi vatn inn í kvöld. 8. desember 2014 21:59 Ekkert ferðaveður á meðan stormurinn gengur yfir Horfur um landið allt næsta sólahringinn eru slæmar en búast má við vaxandi suðaustanátt og með snjókomu eða slyddu síðdegis, fyrst suðvestan til. 8. desember 2014 15:10 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Fleiri fréttir Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Sjá meira
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er búið að fara í nokkur útköll í kvöld vegna vatnsleka og gerir ráð fyrir því að fara í fleiri sambærileg útköll í nótt. Bæði hefur lekið inn í heimahús og fyrirtæki, til að mynda Bókasafn Hafnarfjarðar eins og Vísir greindi frá fyrr í kvöld. Mikið er um að niðurföll og ræsi séu stífluð, og að þess vegna leki inn. Snjór og krapi hindrar gjarnan að vatnið komist sína leið og er mikilvægt að fólk sjái til þess að ekkert stífli niðurföll. Nokkur erill hefur verið hjá þeim tæplega 200 björgunarsveitarmönnum sem hafa verið að stöfum víða um land í kvöld. Sveitir á höfuðborgarsvæðinu hafa sinnt á þriðja tug aðstoðarbeiðna af ýmsu tagi. Hurðar hafa fokið upp, gluggar brotnað, klæðningar og þakplötur hafa losnað og lausir munir fokið um byggingarsvæði. Sveitir fyrir austan fjall hafa einnig haft í nógu að snúast, samkvæmt tilkynningu frá Landsbjörgu. Það hefur að mestu snúið að aðstoð við ökumenn í ófærð og lokanir vega. Sveitir frá Ólafsfirði, Akranesi, Borgarnesi, Patreksfirði, Suðurnesjum, Vestmannaeyjum, Suðureyri og Ísafirði hafa verið að störfum í kvöld í verkefnum tengdum veðri. Ekki er vitað um slys á fólki eða stórtjón á þessari stundu.
Tengdar fréttir Umferðin á höfuðborgarsvæðinu gengið stóráfallalaust Hvasst er orðið á fjallvegum suðvestanlands og lítið skyggni vegna snjókomu og skafrennings. 8. desember 2014 18:33 Hellisheiði og Þrengsli lokuð 17 einstaklingum hefur verið bjargað á Suðurlandi úr sjö bílum. 8. desember 2014 20:15 Björgunarsveitir víða að störfum Björgunarsveitir aðstoða meðal annars starfsmenn Norðuráls sem búa í Borgarnesi við að komast til síns heima. 8. desember 2014 21:01 Veðurofsinn í hámarki suðvestanlands Lokað hefur verið fyrir umferð um Kjalarnes við Leirvogsá og undir Hafnarfjalli. 8. desember 2014 23:00 Vatnsleki í Bókasafni Hafnarfjarðar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er nú að störfum í Bókasafni Hafnarfjarðar en þar flæddi vatn inn í kvöld. 8. desember 2014 21:59 Ekkert ferðaveður á meðan stormurinn gengur yfir Horfur um landið allt næsta sólahringinn eru slæmar en búast má við vaxandi suðaustanátt og með snjókomu eða slyddu síðdegis, fyrst suðvestan til. 8. desember 2014 15:10 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Fleiri fréttir Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Sjá meira
Umferðin á höfuðborgarsvæðinu gengið stóráfallalaust Hvasst er orðið á fjallvegum suðvestanlands og lítið skyggni vegna snjókomu og skafrennings. 8. desember 2014 18:33
Hellisheiði og Þrengsli lokuð 17 einstaklingum hefur verið bjargað á Suðurlandi úr sjö bílum. 8. desember 2014 20:15
Björgunarsveitir víða að störfum Björgunarsveitir aðstoða meðal annars starfsmenn Norðuráls sem búa í Borgarnesi við að komast til síns heima. 8. desember 2014 21:01
Veðurofsinn í hámarki suðvestanlands Lokað hefur verið fyrir umferð um Kjalarnes við Leirvogsá og undir Hafnarfjalli. 8. desember 2014 23:00
Vatnsleki í Bókasafni Hafnarfjarðar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er nú að störfum í Bókasafni Hafnarfjarðar en þar flæddi vatn inn í kvöld. 8. desember 2014 21:59
Ekkert ferðaveður á meðan stormurinn gengur yfir Horfur um landið allt næsta sólahringinn eru slæmar en búast má við vaxandi suðaustanátt og með snjókomu eða slyddu síðdegis, fyrst suðvestan til. 8. desember 2014 15:10