Forseti Barcelona: Messi er besti leikmaður allra tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2014 16:45 Lionel Messi. Vísir/Getty Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, er ekki í neinum vafa um það að Lionel Messi sé besti fótboltamaður allra tíma. Lionel Messi sló markametið á Spáni um síðustu helgi og á möguleika á því að slá markamet Meistaradeildarinnar í kvöld aðeins þremur dögum síðar. „Við munum hafa Leo í mörg ár til viðbótar. Við er mjög ánægð með það sem hann hefur afrekað en við vissum líka að þetta met væri á leiðinni," sagði Josep Maria Bartomeu. „Það eru engin orð til að lýsa því sem hann er að gera. Hann er ánægður hjá Barcelona þar sem hann hefur spilað í svo mörg ár og það fer vel á með honum og liðsfélögum hans," sagði Bartomeu. „Það er enginn vafi í mínum huga að Messi er besti leikmaður allra tíma," sagði Bartomeu. Framtíð Lionel Messi hefur verið til umfjöllunar á síðum spænskra blaða en Bartomeu er fullviss um það Messi spili áfram fyrir Barcelona. Hann segir að menn þar á bæ þurfi bara að leysa úr nokkra hlutum tengdum málum utan fótboltavallarins. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Romario: Neymar getur orðið betri en Messi en enginn fer fram úr mér Brasilíski heimsmeistarinn telur að samlandi sinn geti orðið betri en maðurinn sem margir telja þann besta frá upphafi. 18. nóvember 2014 08:30 Pellegrini: Bara orðrómur um Messi Gerir lítið úr þeim orðrómi að Lionel Messi kunni að vera á leið til Englands. 24. nóvember 2014 21:43 Wenger: Reyndi að semja við Messi þegar hann var fimmtán ára Reyndi að ná í Lionel Mesis og Gerard Pique á sama tíma og Arsenal lokkaði Cesc Fabregas til sín. 21. nóvember 2014 16:30 Messi sló markametið í sigri Barcelona Lionel Messi er markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi en hann skoraði þrjú af fimm mörkum Barelona í 5-1 sigri á Sevilla í kvöld. 22. nóvember 2014 00:01 Sjáið Messi slá markametið | Myndband Lionel Messi sló markametið í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann skoraði þrennu í öruggum 5-1 sigri Barcelona á Sevilla. 22. nóvember 2014 21:29 Messi og Ronaldo spiluðu bara fyrri hálfleikinn - Þýskaland vann Spán Áhorfendur á Old Trafford fengu bara 45 mínútur af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Argentínu í vináttulandsleik í Manchester í kvöld. Sigurmarkið kom á lokamínútunni alveg eins og sigurmark Þjóðverja á móti Spáni. 18. nóvember 2014 21:44 Arnór: Maradona sá besti Argentínumaðurinn var ekki umkringdur jafn góðum leikmönnum og Pelé eða Lionel Messi. 24. nóvember 2014 16:30 Metin hans Messi Lionel Messi er ekki nema 27 ára gamall. Engu að síður er hann orðinn markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá upphafi. 23. nóvember 2014 22:45 Skandall ef Ronaldo verður ekki kosinn bestur í heimi Samherji Portúgalans segir hann vera þann besta í sögunni og menn megi skammast sín vinni hann ekki gullboltann. 21. nóvember 2014 11:00 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, er ekki í neinum vafa um það að Lionel Messi sé besti fótboltamaður allra tíma. Lionel Messi sló markametið á Spáni um síðustu helgi og á möguleika á því að slá markamet Meistaradeildarinnar í kvöld aðeins þremur dögum síðar. „Við munum hafa Leo í mörg ár til viðbótar. Við er mjög ánægð með það sem hann hefur afrekað en við vissum líka að þetta met væri á leiðinni," sagði Josep Maria Bartomeu. „Það eru engin orð til að lýsa því sem hann er að gera. Hann er ánægður hjá Barcelona þar sem hann hefur spilað í svo mörg ár og það fer vel á með honum og liðsfélögum hans," sagði Bartomeu. „Það er enginn vafi í mínum huga að Messi er besti leikmaður allra tíma," sagði Bartomeu. Framtíð Lionel Messi hefur verið til umfjöllunar á síðum spænskra blaða en Bartomeu er fullviss um það Messi spili áfram fyrir Barcelona. Hann segir að menn þar á bæ þurfi bara að leysa úr nokkra hlutum tengdum málum utan fótboltavallarins.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Romario: Neymar getur orðið betri en Messi en enginn fer fram úr mér Brasilíski heimsmeistarinn telur að samlandi sinn geti orðið betri en maðurinn sem margir telja þann besta frá upphafi. 18. nóvember 2014 08:30 Pellegrini: Bara orðrómur um Messi Gerir lítið úr þeim orðrómi að Lionel Messi kunni að vera á leið til Englands. 24. nóvember 2014 21:43 Wenger: Reyndi að semja við Messi þegar hann var fimmtán ára Reyndi að ná í Lionel Mesis og Gerard Pique á sama tíma og Arsenal lokkaði Cesc Fabregas til sín. 21. nóvember 2014 16:30 Messi sló markametið í sigri Barcelona Lionel Messi er markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi en hann skoraði þrjú af fimm mörkum Barelona í 5-1 sigri á Sevilla í kvöld. 22. nóvember 2014 00:01 Sjáið Messi slá markametið | Myndband Lionel Messi sló markametið í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann skoraði þrennu í öruggum 5-1 sigri Barcelona á Sevilla. 22. nóvember 2014 21:29 Messi og Ronaldo spiluðu bara fyrri hálfleikinn - Þýskaland vann Spán Áhorfendur á Old Trafford fengu bara 45 mínútur af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Argentínu í vináttulandsleik í Manchester í kvöld. Sigurmarkið kom á lokamínútunni alveg eins og sigurmark Þjóðverja á móti Spáni. 18. nóvember 2014 21:44 Arnór: Maradona sá besti Argentínumaðurinn var ekki umkringdur jafn góðum leikmönnum og Pelé eða Lionel Messi. 24. nóvember 2014 16:30 Metin hans Messi Lionel Messi er ekki nema 27 ára gamall. Engu að síður er hann orðinn markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá upphafi. 23. nóvember 2014 22:45 Skandall ef Ronaldo verður ekki kosinn bestur í heimi Samherji Portúgalans segir hann vera þann besta í sögunni og menn megi skammast sín vinni hann ekki gullboltann. 21. nóvember 2014 11:00 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
Romario: Neymar getur orðið betri en Messi en enginn fer fram úr mér Brasilíski heimsmeistarinn telur að samlandi sinn geti orðið betri en maðurinn sem margir telja þann besta frá upphafi. 18. nóvember 2014 08:30
Pellegrini: Bara orðrómur um Messi Gerir lítið úr þeim orðrómi að Lionel Messi kunni að vera á leið til Englands. 24. nóvember 2014 21:43
Wenger: Reyndi að semja við Messi þegar hann var fimmtán ára Reyndi að ná í Lionel Mesis og Gerard Pique á sama tíma og Arsenal lokkaði Cesc Fabregas til sín. 21. nóvember 2014 16:30
Messi sló markametið í sigri Barcelona Lionel Messi er markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi en hann skoraði þrjú af fimm mörkum Barelona í 5-1 sigri á Sevilla í kvöld. 22. nóvember 2014 00:01
Sjáið Messi slá markametið | Myndband Lionel Messi sló markametið í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann skoraði þrennu í öruggum 5-1 sigri Barcelona á Sevilla. 22. nóvember 2014 21:29
Messi og Ronaldo spiluðu bara fyrri hálfleikinn - Þýskaland vann Spán Áhorfendur á Old Trafford fengu bara 45 mínútur af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Argentínu í vináttulandsleik í Manchester í kvöld. Sigurmarkið kom á lokamínútunni alveg eins og sigurmark Þjóðverja á móti Spáni. 18. nóvember 2014 21:44
Arnór: Maradona sá besti Argentínumaðurinn var ekki umkringdur jafn góðum leikmönnum og Pelé eða Lionel Messi. 24. nóvember 2014 16:30
Metin hans Messi Lionel Messi er ekki nema 27 ára gamall. Engu að síður er hann orðinn markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá upphafi. 23. nóvember 2014 22:45
Skandall ef Ronaldo verður ekki kosinn bestur í heimi Samherji Portúgalans segir hann vera þann besta í sögunni og menn megi skammast sín vinni hann ekki gullboltann. 21. nóvember 2014 11:00