Á fimmta þúsund manns höfðu boðað komu sína á mótmælin í hádeginu í dag og virðist um helmingur þeirra hafa látið sjá sig. Mótmælendur voru hvattir til að deila myndum og skoðunum á samfélagsmiðlum með merkjunum #austurvöllur #ljósabyltingin eða #jæja.
Hér má fylgjast með vefmyndavél frá Austurvelli en mótmælin voru í beinni útsendingu á vef Mílu.
Second protest in downtown Reykjavík against the Icelandic government #austurvöllur pic.twitter.com/dd00sahxKW
— Brynjar Steinn (@binnist) November 10, 2014
Head, shoulders, knees and toes @Althingi #jæja pic.twitter.com/vmfS6xUsdu
— Arnaldur Sigurðarson (@Arnaldtor) November 10, 2014