Mótmæli á Austurvelli í dag Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 10. nóvember 2014 07:18 Mótmælin á Austurvelli á mánudag. Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli í dag klukkan 17. Tæplega fjögur þúsund hafa boðað komu sína og um 39 þúsund hefur verið boðið á Facebook-síðu mótmælanna. Þar segir að ástandinu í samfélaginu verði mótmælt ásamt því að standa sérstaklega vörð um heilbrigðiskerfið, að sýna starfsfólki heilbrigðiskerfisins samstöðu og mótmæla auknum kostnaði almennings. „Almenningur greiðir nú um fimmtung allra heilbrigðisútgjalda úr eigin vasa og sem dæmi þá getur kostnaður krabbameinssjúklinga numið hundruðum þúsunda króna á ári hverju,“ segir á síðunni. Þá er tekið fram að áhersla verði lögð á kærleik og samstöðu og samstöðu með lögreglu. „Við hvetjum alla til að koma með fána, skilti, búsáhöld, hljóðfæri og vasa-, höfuð- eða tjaldljós til að vísa stjórnmálamönnum veginn. Auk þess hvetjum við alla til að taka með sér kústa til að sýna ræstingakonum ráðuneytanna sérstaka samstöðu, en þær voru reknar í vikunni.“ Kári Örn Hinriksson, krabbameinssjúklingur og blaðamaður og Sigurveig Margrét Stefánsdóttir læknir flytja ávörp. Snorri Helgason tónlistarmaður stígur á stokk. Tengdar fréttir „Ég er að lýsa yfir frati á stjórnmálakerfið eins og það leggur sig“ Hátt í fimm þúsund manns söfnuðust saman á Austurvelli síðdegis til að mótmæla ríkisstjórninni og ástandinu í samfélaginu. 3. nóvember 2014 23:29 Bein útsending: Mótmælt á Austurvelli Á fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli í dag en mótmælin hófust klukkan 17. 3. nóvember 2014 16:58 3500 manns hafa boðað komu sína á Austurvöll 3500 manns hafa boðað komu sína á Austurvöll á morgun klukkan fimm til að mótmæla ástandinu í samfélaginu og standa vörð um heilbrigðiskerfið. 9. nóvember 2014 18:00 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Fleiri fréttir Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu Sjá meira
Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli í dag klukkan 17. Tæplega fjögur þúsund hafa boðað komu sína og um 39 þúsund hefur verið boðið á Facebook-síðu mótmælanna. Þar segir að ástandinu í samfélaginu verði mótmælt ásamt því að standa sérstaklega vörð um heilbrigðiskerfið, að sýna starfsfólki heilbrigðiskerfisins samstöðu og mótmæla auknum kostnaði almennings. „Almenningur greiðir nú um fimmtung allra heilbrigðisútgjalda úr eigin vasa og sem dæmi þá getur kostnaður krabbameinssjúklinga numið hundruðum þúsunda króna á ári hverju,“ segir á síðunni. Þá er tekið fram að áhersla verði lögð á kærleik og samstöðu og samstöðu með lögreglu. „Við hvetjum alla til að koma með fána, skilti, búsáhöld, hljóðfæri og vasa-, höfuð- eða tjaldljós til að vísa stjórnmálamönnum veginn. Auk þess hvetjum við alla til að taka með sér kústa til að sýna ræstingakonum ráðuneytanna sérstaka samstöðu, en þær voru reknar í vikunni.“ Kári Örn Hinriksson, krabbameinssjúklingur og blaðamaður og Sigurveig Margrét Stefánsdóttir læknir flytja ávörp. Snorri Helgason tónlistarmaður stígur á stokk.
Tengdar fréttir „Ég er að lýsa yfir frati á stjórnmálakerfið eins og það leggur sig“ Hátt í fimm þúsund manns söfnuðust saman á Austurvelli síðdegis til að mótmæla ríkisstjórninni og ástandinu í samfélaginu. 3. nóvember 2014 23:29 Bein útsending: Mótmælt á Austurvelli Á fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli í dag en mótmælin hófust klukkan 17. 3. nóvember 2014 16:58 3500 manns hafa boðað komu sína á Austurvöll 3500 manns hafa boðað komu sína á Austurvöll á morgun klukkan fimm til að mótmæla ástandinu í samfélaginu og standa vörð um heilbrigðiskerfið. 9. nóvember 2014 18:00 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Fleiri fréttir Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu Sjá meira
„Ég er að lýsa yfir frati á stjórnmálakerfið eins og það leggur sig“ Hátt í fimm þúsund manns söfnuðust saman á Austurvelli síðdegis til að mótmæla ríkisstjórninni og ástandinu í samfélaginu. 3. nóvember 2014 23:29
Bein útsending: Mótmælt á Austurvelli Á fimmta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli í dag en mótmælin hófust klukkan 17. 3. nóvember 2014 16:58
3500 manns hafa boðað komu sína á Austurvöll 3500 manns hafa boðað komu sína á Austurvöll á morgun klukkan fimm til að mótmæla ástandinu í samfélaginu og standa vörð um heilbrigðiskerfið. 9. nóvember 2014 18:00