Ökumaður ákærður fyrir manndráp af gáleysi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 12. nóvember 2014 13:36 Slysið gerðist á þessum slóðum. Myndin er ekki af slysstað. Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið ákærður af lögreglustjóranum á Akureyri fyrir manndráp af gáleysi, líkamsmeiðingar af gáleysi og umferðarlagabrot. RÚV greinir frá. Manninum er gefið að sök að hafa ekið of hratt miðað við aðstæður á Ólafsfjarðarvegi í mars og tekið fram úr snjóruðningstæki án þess að gæta nægilegrar varúðar. Helgast það af ákvæðum í umferðarlögum þar sem segir að ekki megi aka fram úr bíl ef hætta sé á að ökumaður valdi öðrum hættu, tjóni eða óþægindum. Slysið varð með þeim hætti að kona á fertugsaldri, Zofia Gnidziejko, beið bana þegar tveir bílar skullu saman úr gagnstæðri átt. Hún lét eftir sig eiginmann og tvö börn, 4 og 10 ára. Ökumaður bílsins og annar farþegi hlutu mikla áverka víðs vegar um líkamann. Ekkillinn gerir einkaréttarkröfur á hendur manninum og fer fram á að hann verði dæmdur til að greiða sér og börnum sínum níu milljónir króna í miskabætur, eða þrjár milljónir króna á hvert þeirra. Málið var þingfest í Héraðsdómi Norðurlands eystra síðasta mánudag. Tengdar fréttir Harður árekstur vegna framúraksturs Pallbíl var ekið framan á fólksbíl nærri Dalvík í morgun. Ökumaður pallbílsins var að taka fram úr snjómoksturstæki. 17. mars 2014 11:40 Ólafsfjarðarvegur opnar aftur eftir slys Ólafsfjarðarvegur opnar aftur innan klukkustundar, en honum var lokað í morgun vegna slyss. Slæm færð er víða á vegum landsins, til dæmis er Siglufjarðarvegur lokaður vegna snjóflóðahættu. 17. mars 2014 10:43 Lést þegar tveir bílar skullu saman á Ólafsfjarðarvegi Kona á fertugsaldi lést í hörðum árekstri skammt frá Dalvík í morgun. 17. mars 2014 14:22 Slys á Ólafsfjarðarvegi Slys varð á Ólafsfjarðarvegi við Selárbakka laust fyrir klukkan átta í kvöld þegar tveir bílar skullu saman úr gagnstæðri átt. 9. júlí 2014 20:59 Banaslysið á Ólafsfjarðarvegi rannsakað sem sakamál Banaslys, sem varð á Ólafsfjarðarvegi nýverið er nú rannsakað sem sakamál. Slysið varð með þeim hætti að kona beið bana þegar tveir bílar skullu saman, en annar þeirra var að aka fram úr snjóruðningsbíl. Frá þessu er greint á vefnum Akureyri vikublað. 27. mars 2014 07:30 Nafn konunnar sem lést í umferðarslysi á Ólafsfjarðarvegi Konan sem lést í umferðarslysi í gær á Ólafsfjarðarvegi á Hámundarstaðahálsi skammt sunnan Dalvíkur hét Zofia Gnidziejko en hún var til heimilis að Eyrarvegi 9 á Akureyri. 18. mars 2014 13:30 Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Erlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Fleiri fréttir Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Lögregla leitar manns Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Sjá meira
Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið ákærður af lögreglustjóranum á Akureyri fyrir manndráp af gáleysi, líkamsmeiðingar af gáleysi og umferðarlagabrot. RÚV greinir frá. Manninum er gefið að sök að hafa ekið of hratt miðað við aðstæður á Ólafsfjarðarvegi í mars og tekið fram úr snjóruðningstæki án þess að gæta nægilegrar varúðar. Helgast það af ákvæðum í umferðarlögum þar sem segir að ekki megi aka fram úr bíl ef hætta sé á að ökumaður valdi öðrum hættu, tjóni eða óþægindum. Slysið varð með þeim hætti að kona á fertugsaldri, Zofia Gnidziejko, beið bana þegar tveir bílar skullu saman úr gagnstæðri átt. Hún lét eftir sig eiginmann og tvö börn, 4 og 10 ára. Ökumaður bílsins og annar farþegi hlutu mikla áverka víðs vegar um líkamann. Ekkillinn gerir einkaréttarkröfur á hendur manninum og fer fram á að hann verði dæmdur til að greiða sér og börnum sínum níu milljónir króna í miskabætur, eða þrjár milljónir króna á hvert þeirra. Málið var þingfest í Héraðsdómi Norðurlands eystra síðasta mánudag.
Tengdar fréttir Harður árekstur vegna framúraksturs Pallbíl var ekið framan á fólksbíl nærri Dalvík í morgun. Ökumaður pallbílsins var að taka fram úr snjómoksturstæki. 17. mars 2014 11:40 Ólafsfjarðarvegur opnar aftur eftir slys Ólafsfjarðarvegur opnar aftur innan klukkustundar, en honum var lokað í morgun vegna slyss. Slæm færð er víða á vegum landsins, til dæmis er Siglufjarðarvegur lokaður vegna snjóflóðahættu. 17. mars 2014 10:43 Lést þegar tveir bílar skullu saman á Ólafsfjarðarvegi Kona á fertugsaldi lést í hörðum árekstri skammt frá Dalvík í morgun. 17. mars 2014 14:22 Slys á Ólafsfjarðarvegi Slys varð á Ólafsfjarðarvegi við Selárbakka laust fyrir klukkan átta í kvöld þegar tveir bílar skullu saman úr gagnstæðri átt. 9. júlí 2014 20:59 Banaslysið á Ólafsfjarðarvegi rannsakað sem sakamál Banaslys, sem varð á Ólafsfjarðarvegi nýverið er nú rannsakað sem sakamál. Slysið varð með þeim hætti að kona beið bana þegar tveir bílar skullu saman, en annar þeirra var að aka fram úr snjóruðningsbíl. Frá þessu er greint á vefnum Akureyri vikublað. 27. mars 2014 07:30 Nafn konunnar sem lést í umferðarslysi á Ólafsfjarðarvegi Konan sem lést í umferðarslysi í gær á Ólafsfjarðarvegi á Hámundarstaðahálsi skammt sunnan Dalvíkur hét Zofia Gnidziejko en hún var til heimilis að Eyrarvegi 9 á Akureyri. 18. mars 2014 13:30 Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Erlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Fleiri fréttir Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Lögregla leitar manns Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Sjá meira
Harður árekstur vegna framúraksturs Pallbíl var ekið framan á fólksbíl nærri Dalvík í morgun. Ökumaður pallbílsins var að taka fram úr snjómoksturstæki. 17. mars 2014 11:40
Ólafsfjarðarvegur opnar aftur eftir slys Ólafsfjarðarvegur opnar aftur innan klukkustundar, en honum var lokað í morgun vegna slyss. Slæm færð er víða á vegum landsins, til dæmis er Siglufjarðarvegur lokaður vegna snjóflóðahættu. 17. mars 2014 10:43
Lést þegar tveir bílar skullu saman á Ólafsfjarðarvegi Kona á fertugsaldi lést í hörðum árekstri skammt frá Dalvík í morgun. 17. mars 2014 14:22
Slys á Ólafsfjarðarvegi Slys varð á Ólafsfjarðarvegi við Selárbakka laust fyrir klukkan átta í kvöld þegar tveir bílar skullu saman úr gagnstæðri átt. 9. júlí 2014 20:59
Banaslysið á Ólafsfjarðarvegi rannsakað sem sakamál Banaslys, sem varð á Ólafsfjarðarvegi nýverið er nú rannsakað sem sakamál. Slysið varð með þeim hætti að kona beið bana þegar tveir bílar skullu saman, en annar þeirra var að aka fram úr snjóruðningsbíl. Frá þessu er greint á vefnum Akureyri vikublað. 27. mars 2014 07:30
Nafn konunnar sem lést í umferðarslysi á Ólafsfjarðarvegi Konan sem lést í umferðarslysi í gær á Ólafsfjarðarvegi á Hámundarstaðahálsi skammt sunnan Dalvíkur hét Zofia Gnidziejko en hún var til heimilis að Eyrarvegi 9 á Akureyri. 18. mars 2014 13:30