Pútín fór fyrr af G20 fundinum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. nóvember 2014 10:18 Pútín flaug heim til Rússlands fyrr en áætlað var. Vísir / AFP Vladimir Pútín, forseti Rússlands, yfirgaf G20 fundinn fyrr en áætlað var. Sagðist hann þurfa að snúa aftur til Moskvu vegna vinnu. Áður hafði fulltrúi stjórnvalda fullyrt að Pútín myndi klára fundinn. „Það tekur níu tíma að fljúga til Vladivostok og aðra átta tíma til að komast til Moskvu. Ég þarf fjögurra tíma svefn áður en ég mæti aftur til vinnu í Moskvu. Við höfum lokið erindi okkar,“ sagði Pútín um ástæður þess að hann yfirgaf fundinn.Sjá einnig: Fullyrða að Pútín klári G20 fundinn Greint hefur verið frá því að aðrir þjóðarleiðtogar á fundinum hafi sett verulega pressu á að Rússar láti af afskiptum sínum af Krímskaga í Úkraínu. Vestræn ríki hafa undanfarið reynt að knýja Rússa til þess með viðskiptaþvingunum. Til stendur að herða enn frekar á þeim á næstunni. Pútín fundaði einslega með leiðtogum fimm Evrópuríkja, þar á meðal Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands. Cameron varaði Pútín á fundinum við því að ef ekki yrði stefnubreyting hjá Rússum í málinu hefði það áhrif á samband Evrópuríkja við landið til frambúðar. Tengdar fréttir Sammæltust um að þrýsta á Rússa Leiðtogar Bandaríkjanna, Japans og Ástralíu voru sammála um að standa saman í kröfu sinni um að Rússar hættu afskiptum á Krímskaga. 16. nóvember 2014 09:18 Vilja útrýma ebólu Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum. 15. nóvember 2014 10:18 Cameron krefur Putín um svör David Cameron, forsætisráðherra Bretlands segist ætla krefja Vladimir Putín, forseta Rússlands svara við því, hvers vegna Rússum virðist ómögulegt að virða vopnahléið í Úkraínu. 15. nóvember 2014 10:57 Fullyrða að Pútín verði á G20 fundinum á morgun Greint hafði verið frá því í kvöld að Rússlandsforseti ætlaði að sleppa skipulagðri dagskrá á morgun eftir að hafa fengið kaldar móttökur. 15. nóvember 2014 23:02 Pútín fékk kaldar viðtökur á leiðtogafundi Leiðtogafundur G20 ríkjanna hófst í Brisbane í Ástralíu í morgun. 15. nóvember 2014 16:42 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Vladimir Pútín, forseti Rússlands, yfirgaf G20 fundinn fyrr en áætlað var. Sagðist hann þurfa að snúa aftur til Moskvu vegna vinnu. Áður hafði fulltrúi stjórnvalda fullyrt að Pútín myndi klára fundinn. „Það tekur níu tíma að fljúga til Vladivostok og aðra átta tíma til að komast til Moskvu. Ég þarf fjögurra tíma svefn áður en ég mæti aftur til vinnu í Moskvu. Við höfum lokið erindi okkar,“ sagði Pútín um ástæður þess að hann yfirgaf fundinn.Sjá einnig: Fullyrða að Pútín klári G20 fundinn Greint hefur verið frá því að aðrir þjóðarleiðtogar á fundinum hafi sett verulega pressu á að Rússar láti af afskiptum sínum af Krímskaga í Úkraínu. Vestræn ríki hafa undanfarið reynt að knýja Rússa til þess með viðskiptaþvingunum. Til stendur að herða enn frekar á þeim á næstunni. Pútín fundaði einslega með leiðtogum fimm Evrópuríkja, þar á meðal Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands. Cameron varaði Pútín á fundinum við því að ef ekki yrði stefnubreyting hjá Rússum í málinu hefði það áhrif á samband Evrópuríkja við landið til frambúðar.
Tengdar fréttir Sammæltust um að þrýsta á Rússa Leiðtogar Bandaríkjanna, Japans og Ástralíu voru sammála um að standa saman í kröfu sinni um að Rússar hættu afskiptum á Krímskaga. 16. nóvember 2014 09:18 Vilja útrýma ebólu Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum. 15. nóvember 2014 10:18 Cameron krefur Putín um svör David Cameron, forsætisráðherra Bretlands segist ætla krefja Vladimir Putín, forseta Rússlands svara við því, hvers vegna Rússum virðist ómögulegt að virða vopnahléið í Úkraínu. 15. nóvember 2014 10:57 Fullyrða að Pútín verði á G20 fundinum á morgun Greint hafði verið frá því í kvöld að Rússlandsforseti ætlaði að sleppa skipulagðri dagskrá á morgun eftir að hafa fengið kaldar móttökur. 15. nóvember 2014 23:02 Pútín fékk kaldar viðtökur á leiðtogafundi Leiðtogafundur G20 ríkjanna hófst í Brisbane í Ástralíu í morgun. 15. nóvember 2014 16:42 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Sammæltust um að þrýsta á Rússa Leiðtogar Bandaríkjanna, Japans og Ástralíu voru sammála um að standa saman í kröfu sinni um að Rússar hættu afskiptum á Krímskaga. 16. nóvember 2014 09:18
Vilja útrýma ebólu Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum. 15. nóvember 2014 10:18
Cameron krefur Putín um svör David Cameron, forsætisráðherra Bretlands segist ætla krefja Vladimir Putín, forseta Rússlands svara við því, hvers vegna Rússum virðist ómögulegt að virða vopnahléið í Úkraínu. 15. nóvember 2014 10:57
Fullyrða að Pútín verði á G20 fundinum á morgun Greint hafði verið frá því í kvöld að Rússlandsforseti ætlaði að sleppa skipulagðri dagskrá á morgun eftir að hafa fengið kaldar móttökur. 15. nóvember 2014 23:02
Pútín fékk kaldar viðtökur á leiðtogafundi Leiðtogafundur G20 ríkjanna hófst í Brisbane í Ástralíu í morgun. 15. nóvember 2014 16:42