Reyna að bera kennsl á böðla IS Samúel Karl Ólason skrifar 17. nóvember 2014 11:34 17 sýrlenskir hermenn voru teknir af lífi í myndbandinu. Vísir/AFP Nýjasta myndband Íslamska ríkisins sýndi ekki aftöku Peter Kassig né var nýr gísl sýndur. Í myndbandinu voru þó sýndir andlit 16 böðla sem yfirvöld í heiminum reyna nú að bera kennsl á. Þegar er mögulega búið að bera kennsl á tvo þeirra. Kassig var fyrrverandi sérsveitarmaður í bandaríska hernum sem sneri aftur til miðausturlanda eftir að hafa barist í Írak. Þá stofnaði hann hjálparsamtök í Sýrlandi og var handsamaður af IS fyrir ári síðan. Vangaveltur eru uppi um að Kassig hefi ekki verið samvinnuþýður föngurum sínum eins og hinir fjórir vesturlandabúar sem hafa verið teknir af lífi. Vitað er að samtökin haldi breskum blaðamanni föngnum sem og bandarískri konu sem var í Sýrlandi við hjálparstörf. Böðull IS gengur undir nafninu Jihadi John og talið hefur verið að hann sé breski rapparinn Abdel-Majed Abdel Bary. Sem fór til Sýrlands ásamt þremur vinum sínum. Yfirvöld bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum segjast vita hver hann er, en hafa ekki gefið nafn hans upp. Ástralski blaðamaðurinn Peter Stefanovic hitti Bary árið 2011 þar sem hann var að fjalla um mótmæli í London. Það má sjá í meðfylgjandi myndbandi. Auk Jihadi John eru 16 böðlar á myndbandinu sem taka 17 sýrlenska hermenn af lífi. Einn þeirra er talinn vera tuttuga ára læknanemi frá Bretlandi sem gekk til liðs við IS. Daily Mail hefur eftir föður hans að hann geti þó ekki verið viss um að þetta sé sonur hans. Þá telja yfirvöld í Frakklandi að einn þeirra séð Frakki. Flestir þeirra Evrópubúa sem gengið hafa til liðs við Íslamska ríkið eru frá Frakklandi og hafa yfirvöld þar í landi ellefu hundruð frakka til rannsóknar. 95 hafa verið ákærðir. Tengdar fréttir „Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01 „Ég er hræddur við að deyja“ Hjálparstarfsmaður í haldi Íslamska ríkisins sendi foreldrum sínum bréf. 6. október 2014 11:40 Staðfest að Kassig hafi verið myrtur Barack Obama hefur staðfest að Abdul-Rahman Kassig hafi verið myrtur af IS. 16. nóvember 2014 21:16 Segja böðul Foley vera breskan rappara Sunday Times segir að sá grunaði sé Abdel-Majed Abdel Bary, 24 ára breskur rappari sem gekk undir listamannsnafninu L Jinny. 24. ágúst 2014 10:16 Faðir IS-böðuls viðurkennir aðild að hryðjuverkum í Keníu og Tansaníu Bary er faðir manns sem liggur undir grun um að hafa tekið bandarísku fréttamennina James Foley og Steven Sotloff af lífi í Sýrlandi. 19. september 2014 23:27 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Fleiri fréttir Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Sjá meira
Nýjasta myndband Íslamska ríkisins sýndi ekki aftöku Peter Kassig né var nýr gísl sýndur. Í myndbandinu voru þó sýndir andlit 16 böðla sem yfirvöld í heiminum reyna nú að bera kennsl á. Þegar er mögulega búið að bera kennsl á tvo þeirra. Kassig var fyrrverandi sérsveitarmaður í bandaríska hernum sem sneri aftur til miðausturlanda eftir að hafa barist í Írak. Þá stofnaði hann hjálparsamtök í Sýrlandi og var handsamaður af IS fyrir ári síðan. Vangaveltur eru uppi um að Kassig hefi ekki verið samvinnuþýður föngurum sínum eins og hinir fjórir vesturlandabúar sem hafa verið teknir af lífi. Vitað er að samtökin haldi breskum blaðamanni föngnum sem og bandarískri konu sem var í Sýrlandi við hjálparstörf. Böðull IS gengur undir nafninu Jihadi John og talið hefur verið að hann sé breski rapparinn Abdel-Majed Abdel Bary. Sem fór til Sýrlands ásamt þremur vinum sínum. Yfirvöld bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum segjast vita hver hann er, en hafa ekki gefið nafn hans upp. Ástralski blaðamaðurinn Peter Stefanovic hitti Bary árið 2011 þar sem hann var að fjalla um mótmæli í London. Það má sjá í meðfylgjandi myndbandi. Auk Jihadi John eru 16 böðlar á myndbandinu sem taka 17 sýrlenska hermenn af lífi. Einn þeirra er talinn vera tuttuga ára læknanemi frá Bretlandi sem gekk til liðs við IS. Daily Mail hefur eftir föður hans að hann geti þó ekki verið viss um að þetta sé sonur hans. Þá telja yfirvöld í Frakklandi að einn þeirra séð Frakki. Flestir þeirra Evrópubúa sem gengið hafa til liðs við Íslamska ríkið eru frá Frakklandi og hafa yfirvöld þar í landi ellefu hundruð frakka til rannsóknar. 95 hafa verið ákærðir.
Tengdar fréttir „Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01 „Ég er hræddur við að deyja“ Hjálparstarfsmaður í haldi Íslamska ríkisins sendi foreldrum sínum bréf. 6. október 2014 11:40 Staðfest að Kassig hafi verið myrtur Barack Obama hefur staðfest að Abdul-Rahman Kassig hafi verið myrtur af IS. 16. nóvember 2014 21:16 Segja böðul Foley vera breskan rappara Sunday Times segir að sá grunaði sé Abdel-Majed Abdel Bary, 24 ára breskur rappari sem gekk undir listamannsnafninu L Jinny. 24. ágúst 2014 10:16 Faðir IS-böðuls viðurkennir aðild að hryðjuverkum í Keníu og Tansaníu Bary er faðir manns sem liggur undir grun um að hafa tekið bandarísku fréttamennina James Foley og Steven Sotloff af lífi í Sýrlandi. 19. september 2014 23:27 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Fleiri fréttir Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Sjá meira
„Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01
„Ég er hræddur við að deyja“ Hjálparstarfsmaður í haldi Íslamska ríkisins sendi foreldrum sínum bréf. 6. október 2014 11:40
Staðfest að Kassig hafi verið myrtur Barack Obama hefur staðfest að Abdul-Rahman Kassig hafi verið myrtur af IS. 16. nóvember 2014 21:16
Segja böðul Foley vera breskan rappara Sunday Times segir að sá grunaði sé Abdel-Majed Abdel Bary, 24 ára breskur rappari sem gekk undir listamannsnafninu L Jinny. 24. ágúst 2014 10:16
Faðir IS-böðuls viðurkennir aðild að hryðjuverkum í Keníu og Tansaníu Bary er faðir manns sem liggur undir grun um að hafa tekið bandarísku fréttamennina James Foley og Steven Sotloff af lífi í Sýrlandi. 19. september 2014 23:27