Reyna að bera kennsl á böðla IS Samúel Karl Ólason skrifar 17. nóvember 2014 11:34 17 sýrlenskir hermenn voru teknir af lífi í myndbandinu. Vísir/AFP Nýjasta myndband Íslamska ríkisins sýndi ekki aftöku Peter Kassig né var nýr gísl sýndur. Í myndbandinu voru þó sýndir andlit 16 böðla sem yfirvöld í heiminum reyna nú að bera kennsl á. Þegar er mögulega búið að bera kennsl á tvo þeirra. Kassig var fyrrverandi sérsveitarmaður í bandaríska hernum sem sneri aftur til miðausturlanda eftir að hafa barist í Írak. Þá stofnaði hann hjálparsamtök í Sýrlandi og var handsamaður af IS fyrir ári síðan. Vangaveltur eru uppi um að Kassig hefi ekki verið samvinnuþýður föngurum sínum eins og hinir fjórir vesturlandabúar sem hafa verið teknir af lífi. Vitað er að samtökin haldi breskum blaðamanni föngnum sem og bandarískri konu sem var í Sýrlandi við hjálparstörf. Böðull IS gengur undir nafninu Jihadi John og talið hefur verið að hann sé breski rapparinn Abdel-Majed Abdel Bary. Sem fór til Sýrlands ásamt þremur vinum sínum. Yfirvöld bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum segjast vita hver hann er, en hafa ekki gefið nafn hans upp. Ástralski blaðamaðurinn Peter Stefanovic hitti Bary árið 2011 þar sem hann var að fjalla um mótmæli í London. Það má sjá í meðfylgjandi myndbandi. Auk Jihadi John eru 16 böðlar á myndbandinu sem taka 17 sýrlenska hermenn af lífi. Einn þeirra er talinn vera tuttuga ára læknanemi frá Bretlandi sem gekk til liðs við IS. Daily Mail hefur eftir föður hans að hann geti þó ekki verið viss um að þetta sé sonur hans. Þá telja yfirvöld í Frakklandi að einn þeirra séð Frakki. Flestir þeirra Evrópubúa sem gengið hafa til liðs við Íslamska ríkið eru frá Frakklandi og hafa yfirvöld þar í landi ellefu hundruð frakka til rannsóknar. 95 hafa verið ákærðir. Tengdar fréttir „Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01 „Ég er hræddur við að deyja“ Hjálparstarfsmaður í haldi Íslamska ríkisins sendi foreldrum sínum bréf. 6. október 2014 11:40 Staðfest að Kassig hafi verið myrtur Barack Obama hefur staðfest að Abdul-Rahman Kassig hafi verið myrtur af IS. 16. nóvember 2014 21:16 Segja böðul Foley vera breskan rappara Sunday Times segir að sá grunaði sé Abdel-Majed Abdel Bary, 24 ára breskur rappari sem gekk undir listamannsnafninu L Jinny. 24. ágúst 2014 10:16 Faðir IS-böðuls viðurkennir aðild að hryðjuverkum í Keníu og Tansaníu Bary er faðir manns sem liggur undir grun um að hafa tekið bandarísku fréttamennina James Foley og Steven Sotloff af lífi í Sýrlandi. 19. september 2014 23:27 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tjáir sig um símtalið margfræga: Telur víst að Inga hafi beitt áhrifum sínum Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Nýjasta myndband Íslamska ríkisins sýndi ekki aftöku Peter Kassig né var nýr gísl sýndur. Í myndbandinu voru þó sýndir andlit 16 böðla sem yfirvöld í heiminum reyna nú að bera kennsl á. Þegar er mögulega búið að bera kennsl á tvo þeirra. Kassig var fyrrverandi sérsveitarmaður í bandaríska hernum sem sneri aftur til miðausturlanda eftir að hafa barist í Írak. Þá stofnaði hann hjálparsamtök í Sýrlandi og var handsamaður af IS fyrir ári síðan. Vangaveltur eru uppi um að Kassig hefi ekki verið samvinnuþýður föngurum sínum eins og hinir fjórir vesturlandabúar sem hafa verið teknir af lífi. Vitað er að samtökin haldi breskum blaðamanni föngnum sem og bandarískri konu sem var í Sýrlandi við hjálparstörf. Böðull IS gengur undir nafninu Jihadi John og talið hefur verið að hann sé breski rapparinn Abdel-Majed Abdel Bary. Sem fór til Sýrlands ásamt þremur vinum sínum. Yfirvöld bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum segjast vita hver hann er, en hafa ekki gefið nafn hans upp. Ástralski blaðamaðurinn Peter Stefanovic hitti Bary árið 2011 þar sem hann var að fjalla um mótmæli í London. Það má sjá í meðfylgjandi myndbandi. Auk Jihadi John eru 16 böðlar á myndbandinu sem taka 17 sýrlenska hermenn af lífi. Einn þeirra er talinn vera tuttuga ára læknanemi frá Bretlandi sem gekk til liðs við IS. Daily Mail hefur eftir föður hans að hann geti þó ekki verið viss um að þetta sé sonur hans. Þá telja yfirvöld í Frakklandi að einn þeirra séð Frakki. Flestir þeirra Evrópubúa sem gengið hafa til liðs við Íslamska ríkið eru frá Frakklandi og hafa yfirvöld þar í landi ellefu hundruð frakka til rannsóknar. 95 hafa verið ákærðir.
Tengdar fréttir „Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01 „Ég er hræddur við að deyja“ Hjálparstarfsmaður í haldi Íslamska ríkisins sendi foreldrum sínum bréf. 6. október 2014 11:40 Staðfest að Kassig hafi verið myrtur Barack Obama hefur staðfest að Abdul-Rahman Kassig hafi verið myrtur af IS. 16. nóvember 2014 21:16 Segja böðul Foley vera breskan rappara Sunday Times segir að sá grunaði sé Abdel-Majed Abdel Bary, 24 ára breskur rappari sem gekk undir listamannsnafninu L Jinny. 24. ágúst 2014 10:16 Faðir IS-böðuls viðurkennir aðild að hryðjuverkum í Keníu og Tansaníu Bary er faðir manns sem liggur undir grun um að hafa tekið bandarísku fréttamennina James Foley og Steven Sotloff af lífi í Sýrlandi. 19. september 2014 23:27 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tjáir sig um símtalið margfræga: Telur víst að Inga hafi beitt áhrifum sínum Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
„Ég er kominn aftur Obama“ Hinn Breski rappari Abdel-Majed Abdel Bary er nú talinn hafa myrt tvo blaðamenn í nafni Íslamska ríkisins. 4. september 2014 11:01
„Ég er hræddur við að deyja“ Hjálparstarfsmaður í haldi Íslamska ríkisins sendi foreldrum sínum bréf. 6. október 2014 11:40
Staðfest að Kassig hafi verið myrtur Barack Obama hefur staðfest að Abdul-Rahman Kassig hafi verið myrtur af IS. 16. nóvember 2014 21:16
Segja böðul Foley vera breskan rappara Sunday Times segir að sá grunaði sé Abdel-Majed Abdel Bary, 24 ára breskur rappari sem gekk undir listamannsnafninu L Jinny. 24. ágúst 2014 10:16
Faðir IS-böðuls viðurkennir aðild að hryðjuverkum í Keníu og Tansaníu Bary er faðir manns sem liggur undir grun um að hafa tekið bandarísku fréttamennina James Foley og Steven Sotloff af lífi í Sýrlandi. 19. september 2014 23:27