Efnilegasti fótboltamaður í heimi heldur með Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2014 12:30 Martin Ödegaard. Vísir/Getty Norðmaðurinn Martin Ödegaard er efnilegasti fótboltamaður heims samkvæmt samantekt breska vefmiðilsins Teamtalk. Teamtalk setti saman topp fimmtíu lista yfir mestu „undrabörn" fótboltans í dag en efstur og yngstur á listanum er hinn fimmtán ára gamli leikmaður Stromsgodset. Barcelona heldur áfram að unga út stjörnum og tveir leikmenn unglingaliða félagsins eru á listanum þar á meðal Króatinn Alen Halilovic sem er í 2. sæti. Martin Ödegaard spilaði á dögunum sinn fyrsta A-landsleik fyrir Noreg en hann er mikill stuðningsmaður Liverpool þótt að það sé nú ólíklegt að Liverpool hafi betur í baráttunni um kappann enda löngu kominn á radarinn hjá Real Madrid og Manchester United. Ödegaard bætti á dögunum 31 árs gamalt met Sigurðar Jónssonar (16 ára og 251 dags gamall á móti Möltu 1983) þegar Martin kom inná sem varamaður á móti Búlgaríu en hann varð þar með yngsti leikmaður í undankeppni EM frá upphafi eða aðeins 15 ára og 300 daga. Martin Ödegaard hefur spilað 22 leiki með Stromsgodset í norsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og er með 5 mörk og 6 stoðsendingar í þeim.Tíu efnilegustu fótboltamenn heims samkvæmt Teamtalk: 1. Martin Ödegaard, 15 ára (Stromsgodset): 2. Alen Halilovic, 18 (Barcelona): 3. Gabriel Barbosa, 18 (Santos): 4. Hachim Mastour, 16 (AC Milan): 5. Riechedly Bazoer, 18 (Ajax): 6. Mosquito, 18 (Atletico Paranaense): 7. Youri Tielemans, 17 (Anderlecht): 8. Neal Maupay, 18 (Nice) 9. Ruben Neves, 17 (Porto): 10. Seung-Woo Lee, 16 (Barcelona): Enski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Enski boltinn Fleiri fréttir Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Sjá meira
Norðmaðurinn Martin Ödegaard er efnilegasti fótboltamaður heims samkvæmt samantekt breska vefmiðilsins Teamtalk. Teamtalk setti saman topp fimmtíu lista yfir mestu „undrabörn" fótboltans í dag en efstur og yngstur á listanum er hinn fimmtán ára gamli leikmaður Stromsgodset. Barcelona heldur áfram að unga út stjörnum og tveir leikmenn unglingaliða félagsins eru á listanum þar á meðal Króatinn Alen Halilovic sem er í 2. sæti. Martin Ödegaard spilaði á dögunum sinn fyrsta A-landsleik fyrir Noreg en hann er mikill stuðningsmaður Liverpool þótt að það sé nú ólíklegt að Liverpool hafi betur í baráttunni um kappann enda löngu kominn á radarinn hjá Real Madrid og Manchester United. Ödegaard bætti á dögunum 31 árs gamalt met Sigurðar Jónssonar (16 ára og 251 dags gamall á móti Möltu 1983) þegar Martin kom inná sem varamaður á móti Búlgaríu en hann varð þar með yngsti leikmaður í undankeppni EM frá upphafi eða aðeins 15 ára og 300 daga. Martin Ödegaard hefur spilað 22 leiki með Stromsgodset í norsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og er með 5 mörk og 6 stoðsendingar í þeim.Tíu efnilegustu fótboltamenn heims samkvæmt Teamtalk: 1. Martin Ödegaard, 15 ára (Stromsgodset): 2. Alen Halilovic, 18 (Barcelona): 3. Gabriel Barbosa, 18 (Santos): 4. Hachim Mastour, 16 (AC Milan): 5. Riechedly Bazoer, 18 (Ajax): 6. Mosquito, 18 (Atletico Paranaense): 7. Youri Tielemans, 17 (Anderlecht): 8. Neal Maupay, 18 (Nice) 9. Ruben Neves, 17 (Porto): 10. Seung-Woo Lee, 16 (Barcelona):
Enski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Enski boltinn Fleiri fréttir Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Sjá meira