Tékkarnir eru eins og vel smurð vél Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2014 13:58 Tékkar fagna hér marki á móti Tyrkjum. Vísir/Getty Ísland og Tékkland, tvö efstu liðin í A-riðli í undankeppni EM 2016, mætast sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi og Heimir Hallgrímsson fór yfir tékkneska liðið á blaðamannafundi í dag þar sem íslenski hópurinn var tilkynntur. Heimir og Lars Lagerbäck hrósa nýjum landsliðsþjálfara Tékklands fyrir sitt starf á síðustu misserum. „Við erum ákaflega hissa og það verður að hrósa Pavel Verba hrósa hvað hann hefur gert með tékkneska liðið á þessum stutta tíma," sagði Heimir. „Hann hefur verið klókur í samsetningu síns liðs. Flestir úr tveimur liðum, Prag og Plzen, sem spila sama leikkerfi. Leikmenn þekkjast vel," segir Heimir. Heimur segir að Tékkar séu með svipað lið og það íslenska og hann telur að liðið sé ekki með stórstjörnu þótt að þeir Petr Cech og fyrirliðinn Tomás Rosický séu heimsfrægir leikmenn. „Styrkleiki þeirra liggur í hversu gott liðið þeirra er. Svipar margt í þeirra leik við okkar leik. Enginn stórstjarna, þannig séð. Enginn er með áberandi stærra hlutverk í þeirra liði. Allt leikmenn sem skila sínu. Ákaflega vinnusamir. Yfirleitt alltaf á réttum stað" segir Heimir. Hann telur líka að það hjálpi tékkneska liðinu að þeir spili margir með sama félagsliðinu. „Fimm leikmenn líklega frá Sparta Prag í byrjunarliðinu. Þeir gjörþekkjast og þetta er í raun eins og vel smurð vél hjá þeim," sagði Heimir. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gunnleifur ekki í landsliðinu Yngri markverðir valdir fram yfir Gunnleif í íslenska landsliðið. 7. nóvember 2014 12:33 Fleiri Íslendingar á leiknum í Tékklandi en voru í Króatíu Það er gríðarlegur áhugi á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM sem fer fram í Tékklandi sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi en þarna mætast tvö efstu liðin í riðlinum sem bæði hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína. 7. nóvember 2014 13:21 Heimir: Markmiðið okkar hefur ekkert breyst Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska landsliðsins í fótbolta, kynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir vináttuleik á móti Belgum og leik við Tékkland í undankeppni EM 2016. 7. nóvember 2014 13:38 Lagerbäck fagnar fáum spjöldum hjá Strákunum okkar Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins, er mjög ánægður með að leikmenn íslenska liðsins hafa ekki fengið mörg spjöld í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins í undankeppni EM. 7. nóvember 2014 13:28 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Sjá meira
Ísland og Tékkland, tvö efstu liðin í A-riðli í undankeppni EM 2016, mætast sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi og Heimir Hallgrímsson fór yfir tékkneska liðið á blaðamannafundi í dag þar sem íslenski hópurinn var tilkynntur. Heimir og Lars Lagerbäck hrósa nýjum landsliðsþjálfara Tékklands fyrir sitt starf á síðustu misserum. „Við erum ákaflega hissa og það verður að hrósa Pavel Verba hrósa hvað hann hefur gert með tékkneska liðið á þessum stutta tíma," sagði Heimir. „Hann hefur verið klókur í samsetningu síns liðs. Flestir úr tveimur liðum, Prag og Plzen, sem spila sama leikkerfi. Leikmenn þekkjast vel," segir Heimir. Heimur segir að Tékkar séu með svipað lið og það íslenska og hann telur að liðið sé ekki með stórstjörnu þótt að þeir Petr Cech og fyrirliðinn Tomás Rosický séu heimsfrægir leikmenn. „Styrkleiki þeirra liggur í hversu gott liðið þeirra er. Svipar margt í þeirra leik við okkar leik. Enginn stórstjarna, þannig séð. Enginn er með áberandi stærra hlutverk í þeirra liði. Allt leikmenn sem skila sínu. Ákaflega vinnusamir. Yfirleitt alltaf á réttum stað" segir Heimir. Hann telur líka að það hjálpi tékkneska liðinu að þeir spili margir með sama félagsliðinu. „Fimm leikmenn líklega frá Sparta Prag í byrjunarliðinu. Þeir gjörþekkjast og þetta er í raun eins og vel smurð vél hjá þeim," sagði Heimir.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gunnleifur ekki í landsliðinu Yngri markverðir valdir fram yfir Gunnleif í íslenska landsliðið. 7. nóvember 2014 12:33 Fleiri Íslendingar á leiknum í Tékklandi en voru í Króatíu Það er gríðarlegur áhugi á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM sem fer fram í Tékklandi sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi en þarna mætast tvö efstu liðin í riðlinum sem bæði hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína. 7. nóvember 2014 13:21 Heimir: Markmiðið okkar hefur ekkert breyst Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska landsliðsins í fótbolta, kynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir vináttuleik á móti Belgum og leik við Tékkland í undankeppni EM 2016. 7. nóvember 2014 13:38 Lagerbäck fagnar fáum spjöldum hjá Strákunum okkar Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins, er mjög ánægður með að leikmenn íslenska liðsins hafa ekki fengið mörg spjöld í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins í undankeppni EM. 7. nóvember 2014 13:28 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Sjá meira
Gunnleifur ekki í landsliðinu Yngri markverðir valdir fram yfir Gunnleif í íslenska landsliðið. 7. nóvember 2014 12:33
Fleiri Íslendingar á leiknum í Tékklandi en voru í Króatíu Það er gríðarlegur áhugi á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM sem fer fram í Tékklandi sunnudaginn 16. nóvember næstkomandi en þarna mætast tvö efstu liðin í riðlinum sem bæði hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína. 7. nóvember 2014 13:21
Heimir: Markmiðið okkar hefur ekkert breyst Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska landsliðsins í fótbolta, kynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir vináttuleik á móti Belgum og leik við Tékkland í undankeppni EM 2016. 7. nóvember 2014 13:38
Lagerbäck fagnar fáum spjöldum hjá Strákunum okkar Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins, er mjög ánægður með að leikmenn íslenska liðsins hafa ekki fengið mörg spjöld í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins í undankeppni EM. 7. nóvember 2014 13:28