Lars: Sumir þeirra sem hafa spilað minna fá tækifæri gegn Belgíu Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. október 2014 14:00 Lars Lagerbäck. vísir/getty Næsta stóra verkefni íslenska landsliðsins í fótbolta, besta landsliðs Norðurlanda, er leikur gegn Tékklandi í undankeppni EM 2016. Leikurinn fer fram í Plzen sunnudaginn 16. nóvember, en þar mætast tvö efstu lið A-riðils. Bæði Ísland og Tékkland eru með níu stig eða fullt hús eftir þrjá leiki. „Við erum á fullu að skoða tékkneska liðið, en við þurfum að setja upp okkar leik svakalega vel. Það er mikið sem þarf að gera og við erum að fylgjast með leikmönnunum okkar líka,“ segir Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, í samtali við Vísi. Áður en kemur að leiknum gegn Tékklandi mæta strákarnir okkar stórliði Belgíu í vináttuleik á Stade Roi Baudoin í Brussel miðvikudaginn 12. nóvember. Landsliðsþjálfararnir vilja vitaskuld hafa bestu og mikilvægustu leikmenn íslenska liðsins heila og ferska fyrir leikinn gegn Tékkum þannig ekki allir þeirra munu koma við sögu gegn Belgíu. „Hverjir spila leikinn fer eftir því hvað leikmennirnir spila mikið hjá sínum félagsliðum í aðdraganda leikjanna. Það er eitthvað sem við þurfum að fylgjast með. Ef það er einhver sem er kannski smá meiddur eða hefur verið að spila mikið takmörkum við spiltíma viðkomandi gegn Belgíu,“ sagði Lars. „Þetta verður smá blanda af leikmönnum sem hafa fengið færri tækifæri í fyrstu þremur leikjum undankeppninnar og þeirra sem hafa verið að spila meira,“ segir Lars Lagerbäck. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ísland besta Norðurlandaþjóðin | Heimir: Þú segir mér fréttir Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson hafði ekki fengið fréttir af nýjum styrkleikalista FIFA þegar Vísir hafði samband í morgun. 23. október 2014 10:02 Svíar í sárum: Erum verri en Grænhöfðaeyjar Sjá ástæðu til að fagna samlanda sínum Lars Lagerbäck sem er með Ísland í 28. sæti heimslistans, ellefu sætum fyrir ofan Svíþjóð. 23. október 2014 10:30 BT: Íslendingar fyrir ofan stóru bræður sína á heimslistanum Mikil umfjöllun fjölmiðla á Norðurlöndum um stöðu Íslands á nýjum FIFA-lista, en Ísland er besta Norðurlandaþjóðin í fótbolta samkvæmt nýjasta listanum. 23. október 2014 16:15 Geir: Ráðning Lars ein farsælasta ákvörðunin mín Íslenska landsliðið í fótbolta komst upp í 28. sæti FIFA-listans og er besta Norðurlandaþjóðin í fótbolta. 23. október 2014 09:30 Vorum verstir á Norðurlöndunum í júní 2012 en nú erum við bestir Íslenska fótboltalandsliðið hækkaði sig um sex sæti á nýjum styrkleikalista FIFA og hefur farið upp um 76 sæti á listanum síðan Lars Lagerbäck tók við því fyrir 34 mánuðum. Ísland er nú í 28. sæti listans og ofar en allar hinar Norðurlandaþjóðirnar. 24. október 2014 06:00 Ísland á besta fótboltalandsliðið á Norðurlöndum Íslenska karlalandsliðið hækkaði sig um sex sæti á Styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í morgun. Ísland er nú í 28. sæti listans og hefur aldrei verið ofar á listanum. 23. október 2014 08:15 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira
Næsta stóra verkefni íslenska landsliðsins í fótbolta, besta landsliðs Norðurlanda, er leikur gegn Tékklandi í undankeppni EM 2016. Leikurinn fer fram í Plzen sunnudaginn 16. nóvember, en þar mætast tvö efstu lið A-riðils. Bæði Ísland og Tékkland eru með níu stig eða fullt hús eftir þrjá leiki. „Við erum á fullu að skoða tékkneska liðið, en við þurfum að setja upp okkar leik svakalega vel. Það er mikið sem þarf að gera og við erum að fylgjast með leikmönnunum okkar líka,“ segir Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, í samtali við Vísi. Áður en kemur að leiknum gegn Tékklandi mæta strákarnir okkar stórliði Belgíu í vináttuleik á Stade Roi Baudoin í Brussel miðvikudaginn 12. nóvember. Landsliðsþjálfararnir vilja vitaskuld hafa bestu og mikilvægustu leikmenn íslenska liðsins heila og ferska fyrir leikinn gegn Tékkum þannig ekki allir þeirra munu koma við sögu gegn Belgíu. „Hverjir spila leikinn fer eftir því hvað leikmennirnir spila mikið hjá sínum félagsliðum í aðdraganda leikjanna. Það er eitthvað sem við þurfum að fylgjast með. Ef það er einhver sem er kannski smá meiddur eða hefur verið að spila mikið takmörkum við spiltíma viðkomandi gegn Belgíu,“ sagði Lars. „Þetta verður smá blanda af leikmönnum sem hafa fengið færri tækifæri í fyrstu þremur leikjum undankeppninnar og þeirra sem hafa verið að spila meira,“ segir Lars Lagerbäck.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ísland besta Norðurlandaþjóðin | Heimir: Þú segir mér fréttir Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson hafði ekki fengið fréttir af nýjum styrkleikalista FIFA þegar Vísir hafði samband í morgun. 23. október 2014 10:02 Svíar í sárum: Erum verri en Grænhöfðaeyjar Sjá ástæðu til að fagna samlanda sínum Lars Lagerbäck sem er með Ísland í 28. sæti heimslistans, ellefu sætum fyrir ofan Svíþjóð. 23. október 2014 10:30 BT: Íslendingar fyrir ofan stóru bræður sína á heimslistanum Mikil umfjöllun fjölmiðla á Norðurlöndum um stöðu Íslands á nýjum FIFA-lista, en Ísland er besta Norðurlandaþjóðin í fótbolta samkvæmt nýjasta listanum. 23. október 2014 16:15 Geir: Ráðning Lars ein farsælasta ákvörðunin mín Íslenska landsliðið í fótbolta komst upp í 28. sæti FIFA-listans og er besta Norðurlandaþjóðin í fótbolta. 23. október 2014 09:30 Vorum verstir á Norðurlöndunum í júní 2012 en nú erum við bestir Íslenska fótboltalandsliðið hækkaði sig um sex sæti á nýjum styrkleikalista FIFA og hefur farið upp um 76 sæti á listanum síðan Lars Lagerbäck tók við því fyrir 34 mánuðum. Ísland er nú í 28. sæti listans og ofar en allar hinar Norðurlandaþjóðirnar. 24. október 2014 06:00 Ísland á besta fótboltalandsliðið á Norðurlöndum Íslenska karlalandsliðið hækkaði sig um sex sæti á Styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í morgun. Ísland er nú í 28. sæti listans og hefur aldrei verið ofar á listanum. 23. október 2014 08:15 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira
Ísland besta Norðurlandaþjóðin | Heimir: Þú segir mér fréttir Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson hafði ekki fengið fréttir af nýjum styrkleikalista FIFA þegar Vísir hafði samband í morgun. 23. október 2014 10:02
Svíar í sárum: Erum verri en Grænhöfðaeyjar Sjá ástæðu til að fagna samlanda sínum Lars Lagerbäck sem er með Ísland í 28. sæti heimslistans, ellefu sætum fyrir ofan Svíþjóð. 23. október 2014 10:30
BT: Íslendingar fyrir ofan stóru bræður sína á heimslistanum Mikil umfjöllun fjölmiðla á Norðurlöndum um stöðu Íslands á nýjum FIFA-lista, en Ísland er besta Norðurlandaþjóðin í fótbolta samkvæmt nýjasta listanum. 23. október 2014 16:15
Geir: Ráðning Lars ein farsælasta ákvörðunin mín Íslenska landsliðið í fótbolta komst upp í 28. sæti FIFA-listans og er besta Norðurlandaþjóðin í fótbolta. 23. október 2014 09:30
Vorum verstir á Norðurlöndunum í júní 2012 en nú erum við bestir Íslenska fótboltalandsliðið hækkaði sig um sex sæti á nýjum styrkleikalista FIFA og hefur farið upp um 76 sæti á listanum síðan Lars Lagerbäck tók við því fyrir 34 mánuðum. Ísland er nú í 28. sæti listans og ofar en allar hinar Norðurlandaþjóðirnar. 24. október 2014 06:00
Ísland á besta fótboltalandsliðið á Norðurlöndum Íslenska karlalandsliðið hækkaði sig um sex sæti á Styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í morgun. Ísland er nú í 28. sæti listans og hefur aldrei verið ofar á listanum. 23. október 2014 08:15