Aron: Það geta allir verið sáttir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. október 2014 15:30 „Sex stig af sex mögulegum. Er þetta byrjunin sem þið bjuggust við?“ spurði Arnar Björnsson landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson á Hótel Nordica í gær. „Við, hópurinn, bjuggumst kannski við þessu. Við setjum gríðarlega pressu á okkur sjálfir. En það geta allir verið sáttir. Við erum með markatöluna 6-0, við bjuggumst kannski ekki alveg við því. „En þetta er búið að vera gríðarlega sterkt hjá okkur og það að byrja þessa undankeppni svona vel er virkilega jákvætt,“ svaraði Aron sem skoraði sitt fyrsta landsliðsmark gegn Lettlandi í Ríga á föstudagskvöldið. Aron verður væntanlega í eldlínunni þegar Ísland mætir Hollandi í kvöld, en hann kom inn á sem varamaður þegar liðin mættust síðast, á Laugardalsvellinum í undankeppni HM 2010, 6. júní 2009. Holland hafði betur í þeim leik, 1-2. Viðtalið við Aron má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar: Við höldum okkur á jörðinni Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði sagði að það hafi vissulega verið ljúft að skora sitt fyrsta mark fyrir Ísland. 10. október 2014 22:04 Ísland, Noregur og Belgía unnu stærstu sigra kvöldsins Önnur umferð fór fram í kvöld í þremur riðlum í undankeppni EM 2016 í fótbolta og þar á meðal var keppni í riðli okkar Íslendinga. Íslensku strákarnir unnu 3-0 sigur í Lettlandi sem var einn af stærstu sigrum kvöldsins. 10. október 2014 23:15 Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56 Aron Einar: Vonandi á uppleið í Cardiff Landsliðsfyrirliðinn vongóður um að erfiðustu tímarnir séu yfirstaðnir í Cardiff. 10. október 2014 12:00 Ísland spilaði sóknarleik líkt og um handboltaleik væri að ræða Ísland hefur aldrei byrjað betur í undankeppni stórmóts. Það varð ljóst eftir glæstan 3-0 sigur á Lettlandi á Skonto-leikvanginum í Ríga í gær. Gylfi Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson og Rúrik Gíslason skoruðu mörk Íslands í leiknum. 11. október 2014 07:00 Þolinmæðin skilaði sér í Riga | Myndir Ísland vann góðan 3-0 sigur á Lettum í Riga í kvöld. 10. október 2014 23:16 Aron Einar: Farnir að venjast fullum Laugardalsvelli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, segir að leikmenn liðsins séu allir á jörðinni þrátt fyrir góða byrjun í undankeppni EM 2016. 12. október 2014 15:30 Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30 Hefðbundið val hjá Lars og Heimi | Sex leikmenn til vara Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru búnir að velja íslenska landsliðshópinn sem mætir Lettlandi og Hollandi í næstu leikjum í undankeppni EM 2016. 3. október 2014 13:14 Aron Einar: Óvenjulegt að spila svona seint Leiknum gegn Lettlandi lýkur ekki fyrr en laust fyrir miðnætti annað kvöld. 9. október 2014 16:45 Lars: Auðvelt að halda að við séum betri en við erum Lars Lagerbäck vill fá annan góðan leik hjá Íslandi 10. október 2014 07:00 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Sjá meira
„Sex stig af sex mögulegum. Er þetta byrjunin sem þið bjuggust við?“ spurði Arnar Björnsson landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson á Hótel Nordica í gær. „Við, hópurinn, bjuggumst kannski við þessu. Við setjum gríðarlega pressu á okkur sjálfir. En það geta allir verið sáttir. Við erum með markatöluna 6-0, við bjuggumst kannski ekki alveg við því. „En þetta er búið að vera gríðarlega sterkt hjá okkur og það að byrja þessa undankeppni svona vel er virkilega jákvætt,“ svaraði Aron sem skoraði sitt fyrsta landsliðsmark gegn Lettlandi í Ríga á föstudagskvöldið. Aron verður væntanlega í eldlínunni þegar Ísland mætir Hollandi í kvöld, en hann kom inn á sem varamaður þegar liðin mættust síðast, á Laugardalsvellinum í undankeppni HM 2010, 6. júní 2009. Holland hafði betur í þeim leik, 1-2. Viðtalið við Aron má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar: Við höldum okkur á jörðinni Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði sagði að það hafi vissulega verið ljúft að skora sitt fyrsta mark fyrir Ísland. 10. október 2014 22:04 Ísland, Noregur og Belgía unnu stærstu sigra kvöldsins Önnur umferð fór fram í kvöld í þremur riðlum í undankeppni EM 2016 í fótbolta og þar á meðal var keppni í riðli okkar Íslendinga. Íslensku strákarnir unnu 3-0 sigur í Lettlandi sem var einn af stærstu sigrum kvöldsins. 10. október 2014 23:15 Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56 Aron Einar: Vonandi á uppleið í Cardiff Landsliðsfyrirliðinn vongóður um að erfiðustu tímarnir séu yfirstaðnir í Cardiff. 10. október 2014 12:00 Ísland spilaði sóknarleik líkt og um handboltaleik væri að ræða Ísland hefur aldrei byrjað betur í undankeppni stórmóts. Það varð ljóst eftir glæstan 3-0 sigur á Lettlandi á Skonto-leikvanginum í Ríga í gær. Gylfi Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson og Rúrik Gíslason skoruðu mörk Íslands í leiknum. 11. október 2014 07:00 Þolinmæðin skilaði sér í Riga | Myndir Ísland vann góðan 3-0 sigur á Lettum í Riga í kvöld. 10. október 2014 23:16 Aron Einar: Farnir að venjast fullum Laugardalsvelli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, segir að leikmenn liðsins séu allir á jörðinni þrátt fyrir góða byrjun í undankeppni EM 2016. 12. október 2014 15:30 Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30 Hefðbundið val hjá Lars og Heimi | Sex leikmenn til vara Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru búnir að velja íslenska landsliðshópinn sem mætir Lettlandi og Hollandi í næstu leikjum í undankeppni EM 2016. 3. október 2014 13:14 Aron Einar: Óvenjulegt að spila svona seint Leiknum gegn Lettlandi lýkur ekki fyrr en laust fyrir miðnætti annað kvöld. 9. október 2014 16:45 Lars: Auðvelt að halda að við séum betri en við erum Lars Lagerbäck vill fá annan góðan leik hjá Íslandi 10. október 2014 07:00 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Sjá meira
Aron Einar: Við höldum okkur á jörðinni Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði sagði að það hafi vissulega verið ljúft að skora sitt fyrsta mark fyrir Ísland. 10. október 2014 22:04
Ísland, Noregur og Belgía unnu stærstu sigra kvöldsins Önnur umferð fór fram í kvöld í þremur riðlum í undankeppni EM 2016 í fótbolta og þar á meðal var keppni í riðli okkar Íslendinga. Íslensku strákarnir unnu 3-0 sigur í Lettlandi sem var einn af stærstu sigrum kvöldsins. 10. október 2014 23:15
Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56
Aron Einar: Vonandi á uppleið í Cardiff Landsliðsfyrirliðinn vongóður um að erfiðustu tímarnir séu yfirstaðnir í Cardiff. 10. október 2014 12:00
Ísland spilaði sóknarleik líkt og um handboltaleik væri að ræða Ísland hefur aldrei byrjað betur í undankeppni stórmóts. Það varð ljóst eftir glæstan 3-0 sigur á Lettlandi á Skonto-leikvanginum í Ríga í gær. Gylfi Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson og Rúrik Gíslason skoruðu mörk Íslands í leiknum. 11. október 2014 07:00
Þolinmæðin skilaði sér í Riga | Myndir Ísland vann góðan 3-0 sigur á Lettum í Riga í kvöld. 10. október 2014 23:16
Aron Einar: Farnir að venjast fullum Laugardalsvelli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, segir að leikmenn liðsins séu allir á jörðinni þrátt fyrir góða byrjun í undankeppni EM 2016. 12. október 2014 15:30
Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30
Hefðbundið val hjá Lars og Heimi | Sex leikmenn til vara Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru búnir að velja íslenska landsliðshópinn sem mætir Lettlandi og Hollandi í næstu leikjum í undankeppni EM 2016. 3. október 2014 13:14
Aron Einar: Óvenjulegt að spila svona seint Leiknum gegn Lettlandi lýkur ekki fyrr en laust fyrir miðnætti annað kvöld. 9. október 2014 16:45
Lars: Auðvelt að halda að við séum betri en við erum Lars Lagerbäck vill fá annan góðan leik hjá Íslandi 10. október 2014 07:00