Aron: Það geta allir verið sáttir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. október 2014 15:30 „Sex stig af sex mögulegum. Er þetta byrjunin sem þið bjuggust við?“ spurði Arnar Björnsson landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson á Hótel Nordica í gær. „Við, hópurinn, bjuggumst kannski við þessu. Við setjum gríðarlega pressu á okkur sjálfir. En það geta allir verið sáttir. Við erum með markatöluna 6-0, við bjuggumst kannski ekki alveg við því. „En þetta er búið að vera gríðarlega sterkt hjá okkur og það að byrja þessa undankeppni svona vel er virkilega jákvætt,“ svaraði Aron sem skoraði sitt fyrsta landsliðsmark gegn Lettlandi í Ríga á föstudagskvöldið. Aron verður væntanlega í eldlínunni þegar Ísland mætir Hollandi í kvöld, en hann kom inn á sem varamaður þegar liðin mættust síðast, á Laugardalsvellinum í undankeppni HM 2010, 6. júní 2009. Holland hafði betur í þeim leik, 1-2. Viðtalið við Aron má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar: Við höldum okkur á jörðinni Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði sagði að það hafi vissulega verið ljúft að skora sitt fyrsta mark fyrir Ísland. 10. október 2014 22:04 Ísland, Noregur og Belgía unnu stærstu sigra kvöldsins Önnur umferð fór fram í kvöld í þremur riðlum í undankeppni EM 2016 í fótbolta og þar á meðal var keppni í riðli okkar Íslendinga. Íslensku strákarnir unnu 3-0 sigur í Lettlandi sem var einn af stærstu sigrum kvöldsins. 10. október 2014 23:15 Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56 Aron Einar: Vonandi á uppleið í Cardiff Landsliðsfyrirliðinn vongóður um að erfiðustu tímarnir séu yfirstaðnir í Cardiff. 10. október 2014 12:00 Ísland spilaði sóknarleik líkt og um handboltaleik væri að ræða Ísland hefur aldrei byrjað betur í undankeppni stórmóts. Það varð ljóst eftir glæstan 3-0 sigur á Lettlandi á Skonto-leikvanginum í Ríga í gær. Gylfi Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson og Rúrik Gíslason skoruðu mörk Íslands í leiknum. 11. október 2014 07:00 Þolinmæðin skilaði sér í Riga | Myndir Ísland vann góðan 3-0 sigur á Lettum í Riga í kvöld. 10. október 2014 23:16 Aron Einar: Farnir að venjast fullum Laugardalsvelli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, segir að leikmenn liðsins séu allir á jörðinni þrátt fyrir góða byrjun í undankeppni EM 2016. 12. október 2014 15:30 Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30 Hefðbundið val hjá Lars og Heimi | Sex leikmenn til vara Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru búnir að velja íslenska landsliðshópinn sem mætir Lettlandi og Hollandi í næstu leikjum í undankeppni EM 2016. 3. október 2014 13:14 Aron Einar: Óvenjulegt að spila svona seint Leiknum gegn Lettlandi lýkur ekki fyrr en laust fyrir miðnætti annað kvöld. 9. október 2014 16:45 Lars: Auðvelt að halda að við séum betri en við erum Lars Lagerbäck vill fá annan góðan leik hjá Íslandi 10. október 2014 07:00 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
„Sex stig af sex mögulegum. Er þetta byrjunin sem þið bjuggust við?“ spurði Arnar Björnsson landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson á Hótel Nordica í gær. „Við, hópurinn, bjuggumst kannski við þessu. Við setjum gríðarlega pressu á okkur sjálfir. En það geta allir verið sáttir. Við erum með markatöluna 6-0, við bjuggumst kannski ekki alveg við því. „En þetta er búið að vera gríðarlega sterkt hjá okkur og það að byrja þessa undankeppni svona vel er virkilega jákvætt,“ svaraði Aron sem skoraði sitt fyrsta landsliðsmark gegn Lettlandi í Ríga á föstudagskvöldið. Aron verður væntanlega í eldlínunni þegar Ísland mætir Hollandi í kvöld, en hann kom inn á sem varamaður þegar liðin mættust síðast, á Laugardalsvellinum í undankeppni HM 2010, 6. júní 2009. Holland hafði betur í þeim leik, 1-2. Viðtalið við Aron má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar: Við höldum okkur á jörðinni Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði sagði að það hafi vissulega verið ljúft að skora sitt fyrsta mark fyrir Ísland. 10. október 2014 22:04 Ísland, Noregur og Belgía unnu stærstu sigra kvöldsins Önnur umferð fór fram í kvöld í þremur riðlum í undankeppni EM 2016 í fótbolta og þar á meðal var keppni í riðli okkar Íslendinga. Íslensku strákarnir unnu 3-0 sigur í Lettlandi sem var einn af stærstu sigrum kvöldsins. 10. október 2014 23:15 Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56 Aron Einar: Vonandi á uppleið í Cardiff Landsliðsfyrirliðinn vongóður um að erfiðustu tímarnir séu yfirstaðnir í Cardiff. 10. október 2014 12:00 Ísland spilaði sóknarleik líkt og um handboltaleik væri að ræða Ísland hefur aldrei byrjað betur í undankeppni stórmóts. Það varð ljóst eftir glæstan 3-0 sigur á Lettlandi á Skonto-leikvanginum í Ríga í gær. Gylfi Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson og Rúrik Gíslason skoruðu mörk Íslands í leiknum. 11. október 2014 07:00 Þolinmæðin skilaði sér í Riga | Myndir Ísland vann góðan 3-0 sigur á Lettum í Riga í kvöld. 10. október 2014 23:16 Aron Einar: Farnir að venjast fullum Laugardalsvelli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, segir að leikmenn liðsins séu allir á jörðinni þrátt fyrir góða byrjun í undankeppni EM 2016. 12. október 2014 15:30 Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30 Hefðbundið val hjá Lars og Heimi | Sex leikmenn til vara Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru búnir að velja íslenska landsliðshópinn sem mætir Lettlandi og Hollandi í næstu leikjum í undankeppni EM 2016. 3. október 2014 13:14 Aron Einar: Óvenjulegt að spila svona seint Leiknum gegn Lettlandi lýkur ekki fyrr en laust fyrir miðnætti annað kvöld. 9. október 2014 16:45 Lars: Auðvelt að halda að við séum betri en við erum Lars Lagerbäck vill fá annan góðan leik hjá Íslandi 10. október 2014 07:00 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Aron Einar: Við höldum okkur á jörðinni Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði sagði að það hafi vissulega verið ljúft að skora sitt fyrsta mark fyrir Ísland. 10. október 2014 22:04
Ísland, Noregur og Belgía unnu stærstu sigra kvöldsins Önnur umferð fór fram í kvöld í þremur riðlum í undankeppni EM 2016 í fótbolta og þar á meðal var keppni í riðli okkar Íslendinga. Íslensku strákarnir unnu 3-0 sigur í Lettlandi sem var einn af stærstu sigrum kvöldsins. 10. október 2014 23:15
Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56
Aron Einar: Vonandi á uppleið í Cardiff Landsliðsfyrirliðinn vongóður um að erfiðustu tímarnir séu yfirstaðnir í Cardiff. 10. október 2014 12:00
Ísland spilaði sóknarleik líkt og um handboltaleik væri að ræða Ísland hefur aldrei byrjað betur í undankeppni stórmóts. Það varð ljóst eftir glæstan 3-0 sigur á Lettlandi á Skonto-leikvanginum í Ríga í gær. Gylfi Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson og Rúrik Gíslason skoruðu mörk Íslands í leiknum. 11. október 2014 07:00
Þolinmæðin skilaði sér í Riga | Myndir Ísland vann góðan 3-0 sigur á Lettum í Riga í kvöld. 10. október 2014 23:16
Aron Einar: Farnir að venjast fullum Laugardalsvelli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, segir að leikmenn liðsins séu allir á jörðinni þrátt fyrir góða byrjun í undankeppni EM 2016. 12. október 2014 15:30
Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30
Hefðbundið val hjá Lars og Heimi | Sex leikmenn til vara Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru búnir að velja íslenska landsliðshópinn sem mætir Lettlandi og Hollandi í næstu leikjum í undankeppni EM 2016. 3. október 2014 13:14
Aron Einar: Óvenjulegt að spila svona seint Leiknum gegn Lettlandi lýkur ekki fyrr en laust fyrir miðnætti annað kvöld. 9. október 2014 16:45
Lars: Auðvelt að halda að við séum betri en við erum Lars Lagerbäck vill fá annan góðan leik hjá Íslandi 10. október 2014 07:00