O'Shea hetja Íra - Ronaldo með sigurmark Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. október 2014 20:48 John O'Shea fagnar með Írum í kvöld. vísir/getty John O'Shea, leikmaður Sunderland í ensku úrvalsdeildinni, reyndist hetja Íra í kvöld sem náðu í stig gegn heimsmeisturum Þjóðverja, 1-1, í undankeppni EM 2016 í kvöld.Toni Kroos kom Þjóðverjum yfir í Gelsenkirchen í kvöld með fallegu skoti á 71. mínútu, en O'Shea jafnaði með skoti af stuttu færi í uppbótartíma. Í sama riðli gerðu Pólverjar og Skotar 2-2 jafntefli og Georgía vann Gíbraltar, 0-3. Pólverjar á toppi riðilsins með sex stig líkt og Írar en Þjóðverjar með þrjú stig. Norður-Írar unnu Grikki, 2-0, á útivelli í kvöld og eru á toppi F-riðils. JamieWard og KyleLafferty skoruðu mörkin. Rúmenar lögðu Finna í sama riðli og Ungverjar mörðu útisigur á Færeyingum.Cristiano Ronaldo var einnig hetja sinna manna í Portúgal sem unnu Dani, 1-0. Eina markið skoraði Ronaldo með skalla á 95. mínútu. Leik Serba og Albana var hætt vegna óláta.D-riðill Þýskaland - Írland 1-1 1-0 Toni Kroos (71.), 1-1 John O'Shea (90.+1) Gíbraltar - Georgía 0-3 Pólland - Skotland 2-2E-riðill San Marínó - Sviss 0-4 F-riðill Færeyjar - Ungverjaland 0-1 Finnland - Rúmenía 0-1 Grikkland - Norður-Írland 0-2I-riðill Danmörk - Portúgal 0-1 0-1 Cristiano Ronaldo (90.+5) Serbía - Albanía leik hætt Fótbolti Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sjá meira
John O'Shea, leikmaður Sunderland í ensku úrvalsdeildinni, reyndist hetja Íra í kvöld sem náðu í stig gegn heimsmeisturum Þjóðverja, 1-1, í undankeppni EM 2016 í kvöld.Toni Kroos kom Þjóðverjum yfir í Gelsenkirchen í kvöld með fallegu skoti á 71. mínútu, en O'Shea jafnaði með skoti af stuttu færi í uppbótartíma. Í sama riðli gerðu Pólverjar og Skotar 2-2 jafntefli og Georgía vann Gíbraltar, 0-3. Pólverjar á toppi riðilsins með sex stig líkt og Írar en Þjóðverjar með þrjú stig. Norður-Írar unnu Grikki, 2-0, á útivelli í kvöld og eru á toppi F-riðils. JamieWard og KyleLafferty skoruðu mörkin. Rúmenar lögðu Finna í sama riðli og Ungverjar mörðu útisigur á Færeyingum.Cristiano Ronaldo var einnig hetja sinna manna í Portúgal sem unnu Dani, 1-0. Eina markið skoraði Ronaldo með skalla á 95. mínútu. Leik Serba og Albana var hætt vegna óláta.D-riðill Þýskaland - Írland 1-1 1-0 Toni Kroos (71.), 1-1 John O'Shea (90.+1) Gíbraltar - Georgía 0-3 Pólland - Skotland 2-2E-riðill San Marínó - Sviss 0-4 F-riðill Færeyjar - Ungverjaland 0-1 Finnland - Rúmenía 0-1 Grikkland - Norður-Írland 0-2I-riðill Danmörk - Portúgal 0-1 0-1 Cristiano Ronaldo (90.+5) Serbía - Albanía leik hætt
Fótbolti Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn