Skipstjórinn sofnaði undir stýri Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. október 2014 22:38 Strandið varð við Skagströnd. Vísir/Stefán Skipstjóri fiskiskipsins Sædísar Báru GK 88 sofnaði undir stýri með þeim afleiðingum að skipið strandaði á grynningum við Skagaströnd í júlí í fyrra. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefnda sjóslysa. Strandinu er lýst á eftirfarandi hátt í skýrslunni: „Sædís Bára var á leið til Skagastrandar úr róðri í Drangaál og hafði skipstjóri sett stefnu laust sunnan við Spákonufellshöfða.Um kl. 06:30 strandaði báturinn á grynningum inn af Árbakkasteini sem er í sunnanverðri innsiglingunni á stað 65°48,58N og 020°18,45V. Eftir að aðstæður höfðu verið skoðaðar og engin leki fannst hafði skipstjórinn samband við Björgunarsveitina Strönd sem ferjaði skipverjana í land á meðan beðið var eftir aðfalli.“ Fram kemur í skýrslunni að skipstjórinn hafi sofnað vegna þess að hann hafði lítið hvílst og illa dagana fyrir strandið. Í sérstakri ábendingu í nefndaráliti í lok skýrslunnar segir: „Mörg mál sambærileg þessu hafa borist nefndinni á liðnum árum þar sem stjórnandi sofnar á siglingavakt oft á tíðum vegna langvinnrar þreytu og óhóflegrar vöku. Nefndin beinir því til skipstjórnarmanna að huga vel að mikilvægi hvíldar til að koma í veg fyrir að þeir sofni við stjórn. Þá hvetur nefndin stjórnendur til að nota allan þann viðvörunarbúnað sem getur komið í veg fyrir atvik sem þetta.“ Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Fleiri fréttir Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Sjá meira
Skipstjóri fiskiskipsins Sædísar Báru GK 88 sofnaði undir stýri með þeim afleiðingum að skipið strandaði á grynningum við Skagaströnd í júlí í fyrra. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefnda sjóslysa. Strandinu er lýst á eftirfarandi hátt í skýrslunni: „Sædís Bára var á leið til Skagastrandar úr róðri í Drangaál og hafði skipstjóri sett stefnu laust sunnan við Spákonufellshöfða.Um kl. 06:30 strandaði báturinn á grynningum inn af Árbakkasteini sem er í sunnanverðri innsiglingunni á stað 65°48,58N og 020°18,45V. Eftir að aðstæður höfðu verið skoðaðar og engin leki fannst hafði skipstjórinn samband við Björgunarsveitina Strönd sem ferjaði skipverjana í land á meðan beðið var eftir aðfalli.“ Fram kemur í skýrslunni að skipstjórinn hafi sofnað vegna þess að hann hafði lítið hvílst og illa dagana fyrir strandið. Í sérstakri ábendingu í nefndaráliti í lok skýrslunnar segir: „Mörg mál sambærileg þessu hafa borist nefndinni á liðnum árum þar sem stjórnandi sofnar á siglingavakt oft á tíðum vegna langvinnrar þreytu og óhóflegrar vöku. Nefndin beinir því til skipstjórnarmanna að huga vel að mikilvægi hvíldar til að koma í veg fyrir að þeir sofni við stjórn. Þá hvetur nefndin stjórnendur til að nota allan þann viðvörunarbúnað sem getur komið í veg fyrir atvik sem þetta.“
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Fleiri fréttir Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Sjá meira