"Munum skerpa á reglum fyrirtækisins“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. október 2014 12:50 Fólkið dansaði steinsnar frá nýja hrauninu. vísir/skjáskot/auðunn „Við lítum þetta mjög alvarlegum augum og munum skerpa á reglum fyrirtækisins. En okkur hefur ekki gefist tækifæri til að funda með flugmanninum,“ segir Friðgeir Guðjónsson, markaðsstjóri þyrluþjónustunnar Reykjavík Helicopters og bætir við að ekkert bendi til þess að flugmanninum verði vikið úr starfi. Forsvarsmenn fyrirtækisins hafa þegar lýst því yfir að ábyrgðin sé alfarið á flugmanninum.Fyrir tíu dögum síðan lenti flugmaður Reykjavík Helicopters með tískudrottninguna Goga Ashkenazi og föruneyti hennar, aðeins spölkorn frá nýja hrauninu, og virti flugmaðurinn því ekki lokanir við gosstöðvarnar. Málið vakti mikla athygli eftir að Ashkenazi birti myndband af athæfinu á Instagram síðu sinni, sem hún hefur nú fjarlægt. Er það mat almannavarna að fólkið hafi sett sig í stórhættu. Að sögn Svavars Pálssonar, sýslumanns á Húsavík, er málið komið á borð Lögreglustjóraembættisins í Reykjavík og er þar til rannsóknar. Að sögn Friðgeirs hefur engin kæra borist fyrirtækinu. Tengdar fréttir Dönsuðu steinsnar frá eldgosinu Goga Ashkenazi, milljarðamæringur frá Kazakstan, birti í fyrradag myndband af sér ásamt hópi fólks við gosstöðvarnar í Holuhrauni á Instagram. 7. október 2014 15:22 Ekki verið að plata viðskiptavini með myndum á heimasíðunni Friðgeir Guðjónsson, markaðsstjóri Reykjavík Helicopters, segir fyrirtækið ekki vera að lofa viðskiptavinum að lenda í nærri gosstöðvunum með því að birta myndir af fólki í návígi við gosið á heimasíðunni. 7. október 2014 19:18 Jafnvel banvænt að fara svo nálægt gosinu "Það eru ástæður fyrir því að þetta er lokað . Þetta er stórhættulegt og bara með ólíkindum.“ 7. október 2014 17:06 Flugmanninum verður ekki vikið úr starfi Samkvæmt markaðsstjóra Reykjavík Helicopters stendur ekki til að víkja flugmanninum úr starfi en leitað verður skýringa á því hvers vegna flugmaðurinn virti ekki lokanir við gosstöðvarnar. 8. október 2014 15:31 Billionaire defies ban to dance by life-threatening volcano Goga Ashkenazi and her friends posing for photos by the eruption on Sunday. 8. október 2014 15:40 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
„Við lítum þetta mjög alvarlegum augum og munum skerpa á reglum fyrirtækisins. En okkur hefur ekki gefist tækifæri til að funda með flugmanninum,“ segir Friðgeir Guðjónsson, markaðsstjóri þyrluþjónustunnar Reykjavík Helicopters og bætir við að ekkert bendi til þess að flugmanninum verði vikið úr starfi. Forsvarsmenn fyrirtækisins hafa þegar lýst því yfir að ábyrgðin sé alfarið á flugmanninum.Fyrir tíu dögum síðan lenti flugmaður Reykjavík Helicopters með tískudrottninguna Goga Ashkenazi og föruneyti hennar, aðeins spölkorn frá nýja hrauninu, og virti flugmaðurinn því ekki lokanir við gosstöðvarnar. Málið vakti mikla athygli eftir að Ashkenazi birti myndband af athæfinu á Instagram síðu sinni, sem hún hefur nú fjarlægt. Er það mat almannavarna að fólkið hafi sett sig í stórhættu. Að sögn Svavars Pálssonar, sýslumanns á Húsavík, er málið komið á borð Lögreglustjóraembættisins í Reykjavík og er þar til rannsóknar. Að sögn Friðgeirs hefur engin kæra borist fyrirtækinu.
Tengdar fréttir Dönsuðu steinsnar frá eldgosinu Goga Ashkenazi, milljarðamæringur frá Kazakstan, birti í fyrradag myndband af sér ásamt hópi fólks við gosstöðvarnar í Holuhrauni á Instagram. 7. október 2014 15:22 Ekki verið að plata viðskiptavini með myndum á heimasíðunni Friðgeir Guðjónsson, markaðsstjóri Reykjavík Helicopters, segir fyrirtækið ekki vera að lofa viðskiptavinum að lenda í nærri gosstöðvunum með því að birta myndir af fólki í návígi við gosið á heimasíðunni. 7. október 2014 19:18 Jafnvel banvænt að fara svo nálægt gosinu "Það eru ástæður fyrir því að þetta er lokað . Þetta er stórhættulegt og bara með ólíkindum.“ 7. október 2014 17:06 Flugmanninum verður ekki vikið úr starfi Samkvæmt markaðsstjóra Reykjavík Helicopters stendur ekki til að víkja flugmanninum úr starfi en leitað verður skýringa á því hvers vegna flugmaðurinn virti ekki lokanir við gosstöðvarnar. 8. október 2014 15:31 Billionaire defies ban to dance by life-threatening volcano Goga Ashkenazi and her friends posing for photos by the eruption on Sunday. 8. október 2014 15:40 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Dönsuðu steinsnar frá eldgosinu Goga Ashkenazi, milljarðamæringur frá Kazakstan, birti í fyrradag myndband af sér ásamt hópi fólks við gosstöðvarnar í Holuhrauni á Instagram. 7. október 2014 15:22
Ekki verið að plata viðskiptavini með myndum á heimasíðunni Friðgeir Guðjónsson, markaðsstjóri Reykjavík Helicopters, segir fyrirtækið ekki vera að lofa viðskiptavinum að lenda í nærri gosstöðvunum með því að birta myndir af fólki í návígi við gosið á heimasíðunni. 7. október 2014 19:18
Jafnvel banvænt að fara svo nálægt gosinu "Það eru ástæður fyrir því að þetta er lokað . Þetta er stórhættulegt og bara með ólíkindum.“ 7. október 2014 17:06
Flugmanninum verður ekki vikið úr starfi Samkvæmt markaðsstjóra Reykjavík Helicopters stendur ekki til að víkja flugmanninum úr starfi en leitað verður skýringa á því hvers vegna flugmaðurinn virti ekki lokanir við gosstöðvarnar. 8. október 2014 15:31
Billionaire defies ban to dance by life-threatening volcano Goga Ashkenazi and her friends posing for photos by the eruption on Sunday. 8. október 2014 15:40