Innlent

Eldur kviknaði í bíl við Þórðarhöfða

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar
vísir/valli
Eldur kviknaði í bíl við Þórðarhöfða í Reykjavík um klukkan eitt í dag. Bíllinn var alelda þegar slökkvilið kom á vettvang en greiðlega gekk að ráða niðurlögum eldsins.

Bíllinn var óökufær og enginn í bílnum þegar eldurinn kviknaði. Engin slys urðu á fólki. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×