Þarf ekki að grafa upp hundinn nema að húsfélagið krefjist þess Aðalsteinn Kjartansson skrifar 6. október 2014 11:14 Ármann hafði ekki samráð við nágranna sína í húsinu áður en hann útbjó leiðið. Mynd / Ármann Ármann Örn Sigursteinsson þarf ekki að grafa upp hundinn sinn nema að aðrir íbúðaeigendur í fjölbýlishúsinu sem hann býr í geri þá kröfu. Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra mun ekki aðhafast frekar í málinu og hefur lagt ákvörðun um framhaldið í hendur húsfélagsins. Þetta segir Alfreð Schiöth, dýralæknir og heilbrigðisfulltrúi við embættið. Vísir sagði frá því í gær að Ármann Örn væri ósáttur við að vera gert að fjarlægja leiði sem hann hafði útbúið fyrir hundinn sinn sem drapst eftir að hafa orðið fyrir bíl. Hann var ósáttur við samskipti sín við heilbrigðiseftirlitið og viðurkenndi að hafa orðið pirraður á símtalinu. „Hann fór að segja að þetta væri ólöglegt og eitthvað. Ég hef aldrei heyrt annað en að fólki sé frjálst að grafa dýrin sín í sínum eigin garði,“ sagði hann. Það er þó raunin, samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðiseftirlitinu. Alfreð segir að ekki sé gert ráð fyrir því að fólk grafi dýrin sín í eigin görðum. Hann sé þó meðvitaður um að smærri dýr, eins og hamstrar, kettir og jafnvel smáhundar, eins og hundur Ármanns, séu grafnir í húsagörðum. Hann segist hafa haft samband við Ármann eftir að hafa átt samtöl við nágranna hans. Nágrannarnir hafi sagt að ekki hafi verið haft samráð við þá áður en leiðinu var komið fyrir í garðinum. Ármann kannast þó ekki við að hafa fengið kvartanir frá nágrönnum sínum Upphaflega kom fyrirspurn um það frá fjölskylduföður í hverfinu sem hafði fengið spurningar frá börnum sínum um hver væri grafinn í garði nágrannanna. Tengdar fréttir Gert að grafa upp hund sinn og fjarlægja leiðið „Ég hef aldrei heyrt annað en að fólki sé frjálst að grafa dýrin sín í sínum eigin garði,“ segir Ármann Örn. 5. október 2014 22:39 Mest lesið Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Sjá meira
Ármann Örn Sigursteinsson þarf ekki að grafa upp hundinn sinn nema að aðrir íbúðaeigendur í fjölbýlishúsinu sem hann býr í geri þá kröfu. Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra mun ekki aðhafast frekar í málinu og hefur lagt ákvörðun um framhaldið í hendur húsfélagsins. Þetta segir Alfreð Schiöth, dýralæknir og heilbrigðisfulltrúi við embættið. Vísir sagði frá því í gær að Ármann Örn væri ósáttur við að vera gert að fjarlægja leiði sem hann hafði útbúið fyrir hundinn sinn sem drapst eftir að hafa orðið fyrir bíl. Hann var ósáttur við samskipti sín við heilbrigðiseftirlitið og viðurkenndi að hafa orðið pirraður á símtalinu. „Hann fór að segja að þetta væri ólöglegt og eitthvað. Ég hef aldrei heyrt annað en að fólki sé frjálst að grafa dýrin sín í sínum eigin garði,“ sagði hann. Það er þó raunin, samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðiseftirlitinu. Alfreð segir að ekki sé gert ráð fyrir því að fólk grafi dýrin sín í eigin görðum. Hann sé þó meðvitaður um að smærri dýr, eins og hamstrar, kettir og jafnvel smáhundar, eins og hundur Ármanns, séu grafnir í húsagörðum. Hann segist hafa haft samband við Ármann eftir að hafa átt samtöl við nágranna hans. Nágrannarnir hafi sagt að ekki hafi verið haft samráð við þá áður en leiðinu var komið fyrir í garðinum. Ármann kannast þó ekki við að hafa fengið kvartanir frá nágrönnum sínum Upphaflega kom fyrirspurn um það frá fjölskylduföður í hverfinu sem hafði fengið spurningar frá börnum sínum um hver væri grafinn í garði nágrannanna.
Tengdar fréttir Gert að grafa upp hund sinn og fjarlægja leiðið „Ég hef aldrei heyrt annað en að fólki sé frjálst að grafa dýrin sín í sínum eigin garði,“ segir Ármann Örn. 5. október 2014 22:39 Mest lesið Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Sjá meira
Gert að grafa upp hund sinn og fjarlægja leiðið „Ég hef aldrei heyrt annað en að fólki sé frjálst að grafa dýrin sín í sínum eigin garði,“ segir Ármann Örn. 5. október 2014 22:39