Þorkell Gunnar snýr aftur á RÚV Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. október 2014 12:02 Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson. Staða íþróttadeildar RÚV hefur vænkast en íþróttafréttamaðurinn Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson mun snúa aftur í Efstaleitið eftir tæpa árs fjarveru. Þorkell Gunnar hefur starfað hjá Morgunblaðinu síðan í vor en hann missti vinnu sína hjá RÚV í fjöldauppsögnum í nóvember í fyrra.Líkt og Vísir fjallaði um í síðustu viku hafa aðeins tveir íþróttafréttamenn verið við störf hjá RÚV undanfarnar vikur. Ástandið varð til þess að Kristín Harpa Hálfdánardóttir, yfirmaður á deildinni, sagði upp störfum. Haukur Harðarson er í fæðingarorlofi og sömu sögu er að segja um Benedikt Grétarsson. Óvíst er um stöðu hans að loknu orlofi. „Niðurskurðurinn hefur orðið til þess að ég sá ekki lengur mögulegt að ná markmiðum mínum á íþróttadeild RÚV,“ sagði Kristín Harpa í samtali við Vísi. Eftir stóðu Einar Örn Jónsson, sem tók við stöðu yfirmanns, og Hans Steinar Bjarnason sem hefur verið á fréttavakt nánast upp á hvern einasta dag. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Þorkell Gunnar sagt starfi sínu lausu hjá Morgunblaðinu þar sem hann hefur starfað síðan í vor. Þá vann hann við umfjöllun Stöðvar 2 Sport um Vetrarólympíuleikana í febrúar. Hann var einn fjölmargra starfsmanna RÚV sem misstu vinnuna í kjölfar niðurskurðar í nóvember fyrir tæpu ári. Adolf Ingi Erlingsson og Edda Sif Pálsdóttir misstu einnig vinnuna í uppsögnunum. Þorkell Gunnar tilkynnti yfirmönnum sínum á Morgunblaðinu á laugardaginn að hann hyggðist segja upp. Að óbreyttu mun hann hefja störf á RÚV á næstu dögum. Tengdar fréttir Aðeins tveir eftir á íþróttadeild RÚV Yfirmaður íþróttadeildar RÚV sagði upp störfum á dögunum vegna þess ástands sem orðið var. Kraftaverk það sem þó tókst að gera. 2. október 2014 11:06 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Fleiri fréttir Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Sjá meira
Staða íþróttadeildar RÚV hefur vænkast en íþróttafréttamaðurinn Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson mun snúa aftur í Efstaleitið eftir tæpa árs fjarveru. Þorkell Gunnar hefur starfað hjá Morgunblaðinu síðan í vor en hann missti vinnu sína hjá RÚV í fjöldauppsögnum í nóvember í fyrra.Líkt og Vísir fjallaði um í síðustu viku hafa aðeins tveir íþróttafréttamenn verið við störf hjá RÚV undanfarnar vikur. Ástandið varð til þess að Kristín Harpa Hálfdánardóttir, yfirmaður á deildinni, sagði upp störfum. Haukur Harðarson er í fæðingarorlofi og sömu sögu er að segja um Benedikt Grétarsson. Óvíst er um stöðu hans að loknu orlofi. „Niðurskurðurinn hefur orðið til þess að ég sá ekki lengur mögulegt að ná markmiðum mínum á íþróttadeild RÚV,“ sagði Kristín Harpa í samtali við Vísi. Eftir stóðu Einar Örn Jónsson, sem tók við stöðu yfirmanns, og Hans Steinar Bjarnason sem hefur verið á fréttavakt nánast upp á hvern einasta dag. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Þorkell Gunnar sagt starfi sínu lausu hjá Morgunblaðinu þar sem hann hefur starfað síðan í vor. Þá vann hann við umfjöllun Stöðvar 2 Sport um Vetrarólympíuleikana í febrúar. Hann var einn fjölmargra starfsmanna RÚV sem misstu vinnuna í kjölfar niðurskurðar í nóvember fyrir tæpu ári. Adolf Ingi Erlingsson og Edda Sif Pálsdóttir misstu einnig vinnuna í uppsögnunum. Þorkell Gunnar tilkynnti yfirmönnum sínum á Morgunblaðinu á laugardaginn að hann hyggðist segja upp. Að óbreyttu mun hann hefja störf á RÚV á næstu dögum.
Tengdar fréttir Aðeins tveir eftir á íþróttadeild RÚV Yfirmaður íþróttadeildar RÚV sagði upp störfum á dögunum vegna þess ástands sem orðið var. Kraftaverk það sem þó tókst að gera. 2. október 2014 11:06 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Fleiri fréttir Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Sjá meira
Aðeins tveir eftir á íþróttadeild RÚV Yfirmaður íþróttadeildar RÚV sagði upp störfum á dögunum vegna þess ástands sem orðið var. Kraftaverk það sem þó tókst að gera. 2. október 2014 11:06