Farþegavél Icelandair breytt í fimmtíu sæta lúxusvél Pjetur Sigurðsson skrifar 9. október 2014 07:00 Búrfelli, Boeing 757-200 flugvél Loftleiða, hefur verið breytt úr 183 sæta farþegarvél yfir í 50 sæta lúxusflugvél með sér innfluttum ítölskum sætum sem hægt er að breyta í rúm. Vélin lagði á þriðjudaginn síðastliðinn af stað frá Miami upp í þriggja vikna heimsreisu þar sem komið verður við á átta áfrangastöðum áður en vélin lendir í New York þann 31. október. Flugið er í dýrari kantinum þar sem hver farmiði kostar um 12,5 milljónir króna eða samanlagt um 625 milljónir miðað við 50 farþega. Vélin er leigð til bandarísku ferðaskrifstofunnar Abercrombie and Kent og er löngu uppselt í ferðina. Þetta er ekki fyrsta verkefni Loftleiða þessarar tegundar en félagið hefur tekið að sér slík lúxusverkefni síðustu 12 árin, en aldrei jafn glæsileg og umrætt verkefni. Undirbúningurinn að þessum breytingum hefur tekið á annað ár, en alls um fimm vikur tók að breyta vélinni. Áhöfnin er öll íslensk en hún telur ellefu manns. Þar eru tveir flugstjórar, einn flugmaður, fimm flugfreyjur, tveir matreiðslumeistarar og einn flugvirki. Að þessari ferð lokinni verður vélinni að nýju breytt í hefðbundna farþegaflugvél. Pjetur Sigurðsson ljósmyndari fylgdist með breytingunum frá upphafi þeirra til brottfarar. Áfangastaðirnir í heimsreisunni eru Iquitos í Peru, Páskaeyjar, Samoa í Apia, Papúa Nýja-Gínea, Balí, Colombo á Srí Lanka, Madagaskar, Naíróbí í Kenía, Nice í Frakklandi og New York.Búið að hreinsa allt út úr vélinni, öll sæti, panel af veggjum og lofti.Vísir/Pjetur Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Innlent Fleiri fréttir Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Sjá meira
Búrfelli, Boeing 757-200 flugvél Loftleiða, hefur verið breytt úr 183 sæta farþegarvél yfir í 50 sæta lúxusflugvél með sér innfluttum ítölskum sætum sem hægt er að breyta í rúm. Vélin lagði á þriðjudaginn síðastliðinn af stað frá Miami upp í þriggja vikna heimsreisu þar sem komið verður við á átta áfrangastöðum áður en vélin lendir í New York þann 31. október. Flugið er í dýrari kantinum þar sem hver farmiði kostar um 12,5 milljónir króna eða samanlagt um 625 milljónir miðað við 50 farþega. Vélin er leigð til bandarísku ferðaskrifstofunnar Abercrombie and Kent og er löngu uppselt í ferðina. Þetta er ekki fyrsta verkefni Loftleiða þessarar tegundar en félagið hefur tekið að sér slík lúxusverkefni síðustu 12 árin, en aldrei jafn glæsileg og umrætt verkefni. Undirbúningurinn að þessum breytingum hefur tekið á annað ár, en alls um fimm vikur tók að breyta vélinni. Áhöfnin er öll íslensk en hún telur ellefu manns. Þar eru tveir flugstjórar, einn flugmaður, fimm flugfreyjur, tveir matreiðslumeistarar og einn flugvirki. Að þessari ferð lokinni verður vélinni að nýju breytt í hefðbundna farþegaflugvél. Pjetur Sigurðsson ljósmyndari fylgdist með breytingunum frá upphafi þeirra til brottfarar. Áfangastaðirnir í heimsreisunni eru Iquitos í Peru, Páskaeyjar, Samoa í Apia, Papúa Nýja-Gínea, Balí, Colombo á Srí Lanka, Madagaskar, Naíróbí í Kenía, Nice í Frakklandi og New York.Búið að hreinsa allt út úr vélinni, öll sæti, panel af veggjum og lofti.Vísir/Pjetur
Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Innlent Fleiri fréttir Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Sjá meira