Fimm stórir jarðskjálftar á örfáum mínútum 20. september 2014 19:45 Vísir/STEFán Frá miðnætti hafa um 65 jarðskjálftar mælst í Bárðarbunguöskjunni og svipaður fjöldi við norðanverðan bergganginn. Stærstu skjálftarnir voru við norðanverða Bárðarbunguöskjuna. Klukkan 01:10 í nótt varð skjálfti að stærð 5,1 og klukkan 17:11 reið yfir skjálfti að stærðinni 5,0. Tveir skjálftar, 4 og 4,4 að stærð, voru við sunnanverða öskjuna klukkan 17:04 og 17:05 og sjö aðrir skjálftar yfir 3 að stærð mældust við öskjuna. Um 15 skjálftar voru við Herðubreið/Herðubreiðartögl, allir minni en 2. Einnig mældust skjálftar við Tungnafellsjökul. Bárðarbunga Tengdar fréttir Líkur á gosi í Bárðarbungu: "Einhvers staðar þarf þetta drasl að komast upp" "Það eru meiri en minni líkur á því að það verði gos í Bárðarbungu,“ segir Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingurinn, í samtali við Vísi. 19. september 2014 17:15 Mengunarinnar vart á stórum hluta landsins Útlit er fyrir þó nokkurri gasmengun frá eldgosinu næstu tvo daga. Mengunin kemur til með að gera vart við sig á stórum hluta landsins, meðal annars á Blönduósi, Akureyri og Hvammstanga. 18. september 2014 14:23 Hraunið miklu stærra en allar byggingar á Íslandi Eldstöðin í Holuhrauni hefur þegar skilað upp úr jörðinni hrauni sem myndi fylla 8.300 til 10.400 Hallgrímskirkjur. Rúmmál hraunsins er metið allt að því 104 milljón rúmmetrum meira en allar byggingar hér á landi. 17. september 2014 07:00 Kvikuflæðið undir Bárðarbungu að breytast GPS mælingar hafa sýnt óreglulegar jarðskorpuhreyfingar síðustu daga. 17. september 2014 13:00 Dulbúnir menn virtu lokanir að vettugi Þrí menn sem ákærðir hafa verið fyrir að fara inn á gosstöðvarnar við Holuhraun í leyfisleysi fóru þangað öðru sinni á dögunum. Þá í dulargervi. 18. september 2014 11:58 Loftmælar uppi svo lengi sem gýs Umhverfisstofnun hefur fest kaup á fjörutíu mælum til að vakta styrk brennisteinsdíoxíðs frá eldgosinu í Holuhrauni. 20. september 2014 09:00 Hafa keypt 40 mæla til að auka vöktun á styrk brennisteinsdíoxíðs Á allra næstu dögum mun Umhverfisstofnun í samstarfi við Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra auka stórlega vöktun á styrk brennisteinsdíoxíðs frá eldgosinu í Holuhrauni. 19. september 2014 15:09 Svona leit gosið út í gærkvöldi Leifur Welding innahúshönnuður náði meðfylgjandi myndbandi af gosstöðvunum við Holuhraun í gær. 17. september 2014 10:07 Geysir gæti komið í leitirnar hefjist gos í Bárðarbungu "Ég tel fremur litlar líkur á að gos verði nú innan öskju Bárðarbungu, en ef svo verður, þá er ekki útilokað að flakið af flugvélinni Geysir komi aftur fram í dagsljósið.“ 18. september 2014 09:09 Mengunarsvæðin í dag og á morgun kortlögð Búast má við gasmengun vestan og norðvestan gosstöðvanna norðan Vatnajökuls í dag og á morgun. 17. september 2014 12:43 Um sextíu skjálftar í nótt Sá stærsti var 4,5 að stærð. 18. september 2014 07:18 Fjörutíu skjálftar frá miðnætti Sá stærsti 5,4 stig. 17. september 2014 07:23 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Sjá meira
Frá miðnætti hafa um 65 jarðskjálftar mælst í Bárðarbunguöskjunni og svipaður fjöldi við norðanverðan bergganginn. Stærstu skjálftarnir voru við norðanverða Bárðarbunguöskjuna. Klukkan 01:10 í nótt varð skjálfti að stærð 5,1 og klukkan 17:11 reið yfir skjálfti að stærðinni 5,0. Tveir skjálftar, 4 og 4,4 að stærð, voru við sunnanverða öskjuna klukkan 17:04 og 17:05 og sjö aðrir skjálftar yfir 3 að stærð mældust við öskjuna. Um 15 skjálftar voru við Herðubreið/Herðubreiðartögl, allir minni en 2. Einnig mældust skjálftar við Tungnafellsjökul.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Líkur á gosi í Bárðarbungu: "Einhvers staðar þarf þetta drasl að komast upp" "Það eru meiri en minni líkur á því að það verði gos í Bárðarbungu,“ segir Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingurinn, í samtali við Vísi. 19. september 2014 17:15 Mengunarinnar vart á stórum hluta landsins Útlit er fyrir þó nokkurri gasmengun frá eldgosinu næstu tvo daga. Mengunin kemur til með að gera vart við sig á stórum hluta landsins, meðal annars á Blönduósi, Akureyri og Hvammstanga. 18. september 2014 14:23 Hraunið miklu stærra en allar byggingar á Íslandi Eldstöðin í Holuhrauni hefur þegar skilað upp úr jörðinni hrauni sem myndi fylla 8.300 til 10.400 Hallgrímskirkjur. Rúmmál hraunsins er metið allt að því 104 milljón rúmmetrum meira en allar byggingar hér á landi. 17. september 2014 07:00 Kvikuflæðið undir Bárðarbungu að breytast GPS mælingar hafa sýnt óreglulegar jarðskorpuhreyfingar síðustu daga. 17. september 2014 13:00 Dulbúnir menn virtu lokanir að vettugi Þrí menn sem ákærðir hafa verið fyrir að fara inn á gosstöðvarnar við Holuhraun í leyfisleysi fóru þangað öðru sinni á dögunum. Þá í dulargervi. 18. september 2014 11:58 Loftmælar uppi svo lengi sem gýs Umhverfisstofnun hefur fest kaup á fjörutíu mælum til að vakta styrk brennisteinsdíoxíðs frá eldgosinu í Holuhrauni. 20. september 2014 09:00 Hafa keypt 40 mæla til að auka vöktun á styrk brennisteinsdíoxíðs Á allra næstu dögum mun Umhverfisstofnun í samstarfi við Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra auka stórlega vöktun á styrk brennisteinsdíoxíðs frá eldgosinu í Holuhrauni. 19. september 2014 15:09 Svona leit gosið út í gærkvöldi Leifur Welding innahúshönnuður náði meðfylgjandi myndbandi af gosstöðvunum við Holuhraun í gær. 17. september 2014 10:07 Geysir gæti komið í leitirnar hefjist gos í Bárðarbungu "Ég tel fremur litlar líkur á að gos verði nú innan öskju Bárðarbungu, en ef svo verður, þá er ekki útilokað að flakið af flugvélinni Geysir komi aftur fram í dagsljósið.“ 18. september 2014 09:09 Mengunarsvæðin í dag og á morgun kortlögð Búast má við gasmengun vestan og norðvestan gosstöðvanna norðan Vatnajökuls í dag og á morgun. 17. september 2014 12:43 Um sextíu skjálftar í nótt Sá stærsti var 4,5 að stærð. 18. september 2014 07:18 Fjörutíu skjálftar frá miðnætti Sá stærsti 5,4 stig. 17. september 2014 07:23 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Sjá meira
Líkur á gosi í Bárðarbungu: "Einhvers staðar þarf þetta drasl að komast upp" "Það eru meiri en minni líkur á því að það verði gos í Bárðarbungu,“ segir Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingurinn, í samtali við Vísi. 19. september 2014 17:15
Mengunarinnar vart á stórum hluta landsins Útlit er fyrir þó nokkurri gasmengun frá eldgosinu næstu tvo daga. Mengunin kemur til með að gera vart við sig á stórum hluta landsins, meðal annars á Blönduósi, Akureyri og Hvammstanga. 18. september 2014 14:23
Hraunið miklu stærra en allar byggingar á Íslandi Eldstöðin í Holuhrauni hefur þegar skilað upp úr jörðinni hrauni sem myndi fylla 8.300 til 10.400 Hallgrímskirkjur. Rúmmál hraunsins er metið allt að því 104 milljón rúmmetrum meira en allar byggingar hér á landi. 17. september 2014 07:00
Kvikuflæðið undir Bárðarbungu að breytast GPS mælingar hafa sýnt óreglulegar jarðskorpuhreyfingar síðustu daga. 17. september 2014 13:00
Dulbúnir menn virtu lokanir að vettugi Þrí menn sem ákærðir hafa verið fyrir að fara inn á gosstöðvarnar við Holuhraun í leyfisleysi fóru þangað öðru sinni á dögunum. Þá í dulargervi. 18. september 2014 11:58
Loftmælar uppi svo lengi sem gýs Umhverfisstofnun hefur fest kaup á fjörutíu mælum til að vakta styrk brennisteinsdíoxíðs frá eldgosinu í Holuhrauni. 20. september 2014 09:00
Hafa keypt 40 mæla til að auka vöktun á styrk brennisteinsdíoxíðs Á allra næstu dögum mun Umhverfisstofnun í samstarfi við Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra auka stórlega vöktun á styrk brennisteinsdíoxíðs frá eldgosinu í Holuhrauni. 19. september 2014 15:09
Svona leit gosið út í gærkvöldi Leifur Welding innahúshönnuður náði meðfylgjandi myndbandi af gosstöðvunum við Holuhraun í gær. 17. september 2014 10:07
Geysir gæti komið í leitirnar hefjist gos í Bárðarbungu "Ég tel fremur litlar líkur á að gos verði nú innan öskju Bárðarbungu, en ef svo verður, þá er ekki útilokað að flakið af flugvélinni Geysir komi aftur fram í dagsljósið.“ 18. september 2014 09:09
Mengunarsvæðin í dag og á morgun kortlögð Búast má við gasmengun vestan og norðvestan gosstöðvanna norðan Vatnajökuls í dag og á morgun. 17. september 2014 12:43