Innlent

Svona leit gosið út í gærkvöldi

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Leifur Welding innahúshönnuður náði meðfylgjandi myndbandi af gosstöðvunum við Holuhraun í gær. Líkt og fjallað er um í Fréttablaðinu í dag er hraunið miklu stærra en allar byggingar á Íslandi til samans.

Egill Aðalsteinsson, kvikmyndatökumaður Stöðvar 2, tók þessar fallegu myndir að neðan á gosstöðvunum á dögunum.

Mynd frá gosstöðvunum á dögunum. Vísir/Egill Aðalsteinsson
Vísir/Egill Aðalsteinsson
Vísir/Egill Aðalsteinsson
Vísir/Egill Aðalsteinsson


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.