Innlent

Svona leit gosið út í gærkvöldi

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Leifur Welding innahúshönnuður náði meðfylgjandi myndbandi af gosstöðvunum við Holuhraun í gær. Líkt og fjallað er um í Fréttablaðinu í dag er hraunið miklu stærra en allar byggingar á Íslandi til samans.

Egill Aðalsteinsson, kvikmyndatökumaður Stöðvar 2, tók þessar fallegu myndir að neðan á gosstöðvunum á dögunum.

Mynd frá gosstöðvunum á dögunum.Vísir/Egill Aðalsteinsson
Vísir/Egill Aðalsteinsson
Vísir/Egill Aðalsteinsson
Vísir/Egill AðalsteinssonFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.