Segir Pútín ásælast Úkraínu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 13. september 2014 10:39 Arseniy Yatsenyuk. vísir/afp Átta dagar eru síðan vopnahléi var komið á milli stjórnarhersins í Úkraínu og aðskilnaðarsinna. Átök hafa þó brotist út nær daglega og ganga ásakanir á víxl milli hinna stríðandi fylkinga um brot á vopnahléi. Arseniy Yatsenyuk, forsætisráðherra Úkraínu, fór í morgun hörðum orðum um Vladimír Pútín Rússlandsforseta á alþjóðlegri ráðstefnu í Kænugarði. Sakaði hann Pútín um að vilja þurrka út Úkraínu sem sjálfstætt ríki, þrátt fyrir vopnahléssamkomulagið. Þá sagði hann Pútín ekki aðeins vilja leggja undir sig héruðin Donetsk og Luhansk, heldur væri ætlun hans að leggja undir sig landið allt. Sagði hann ómögulegt að treysta á einhliða samninga við Rússa og vopnahléssamkomulagið væri því aðeins fyrsta skrefið í að stöðva átökin. Þá sagðist Yatsenyk vilja halda friðinn og óskaði eftir aðstoð frá Bandaríkjunum og Evrópusambandinu. Tengdar fréttir Spjótin beinast nú að Rússlandi Bandaríkjaforseti segir ábyrgð Rússa mikla á að ekki hafi tekist að koma á friði í Úkraínu. Kallar eftir ákveðnum skrefum í friðarátt og boðar samráð þjóðarleiðtoga um næstu skref. Úkraínumenn segja aðskilnaðarsinna studda af Rússum ábyrga fyrir árásinni. 19. júlí 2014 07:00 Úkraína vill inn í NATO Framkvæmdastjóri NATO sakar Rússa um hrein og klár brot gegn fullveldi Úkraínu og að stunda hernaðaraðgerðir til stuðnings aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu. 29. ágúst 2014 18:23 Gunnar Bragi undirbýr samstarf við Úkraínu Tækifæri fyrir Úkraínumenn í virkjun jarðvarma. Íslendingar bjóðast til að aðstoða. 17. júlí 2014 07:00 Vopnahlé í Úkraínu heldur Þrátt fyrir það hefur einn leiðtogi aðskilnaðarsinna haldið því fram að stjórnarherinn hafi brotið gegn samkomulaginu, sem sýnir hve brothætt vopnahléið er. 6. september 2014 10:50 Vikulangt vopnahlé ekki virt Vladímír Pútín Rússlandsforseti skorar á Úkraínustjórn að framlengja vopnahléið og ræða við uppreisnarmenn. 25. júní 2014 08:57 Pútín hvetur til friðarviðræðna Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur hvatt stjórnvöld í Úkraínu til að hefja þegar í stað viðræður um pólitíska lausn á ástandinu í austurhluta Úkraínu. 1. september 2014 09:45 Pútin vill skipta Úkraínu upp Vladimír Pútin Rússlandsforseti vill gera austurhluta Úkraínu að sjálfstæðu ríki. Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins hafa ákveðið að herða refsiaðgerðir gegn Rússum vegna framgöngu þeirra gagnvart Úkraínu. 31. ágúst 2014 19:27 Ástandið í Úkraínu gæti haft neikvæð áhrif á sölu makríls Ástandið í Úkraínu gæti haft neikvæð áhrif á sölu íslenskra fyrirtækja á makríl til landsins þótt þessi áhrif hafi ekki enn komið fram, að sögn sölustjóra Iceland Seafood. Tíu prósent heildarafla makríls sem er veiddur í efnahagslögsögunni eru flutt til Úkraínu. 28. júlí 2014 20:30 Úkraínska þingið hafnaði afsögn Yatseniuk Úkraínska þingið hafnaði í gær afsögn Arseny Yatseniuk, forsætisráðherra. Lög voru samþykkt til að fjármagna herta sókn hersins gegn aðskilnaðarsinnum og forða ríkinu frá greiðslufalli. 1. ágúst 2014 12:09 Átök halda áfram í Úkraínu Átök hafa brotist út í austanverðri Úkraínu daglega frá því á laugardag, þrátt fyrir að samkomulag um vopnahlé hafi tekist á föstudaginn. 9. september 2014 07:30 Porosjenkó boðar aukna sjálfsstjórn austurhéraðanna Segir þó ekki koma til greina að gera Úkraínu að sambandsríki eins og Rússar hafa viljað. 11. september 2014 06:30 Átök í Úkraínu tefja rannsókn á flugi MH17 Óvopnaðir lögreglumenn komast ekki að braki flugvélarinnar. 28. júlí 2014 06:00 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Fleiri fréttir Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sjá meira
Átta dagar eru síðan vopnahléi var komið á milli stjórnarhersins í Úkraínu og aðskilnaðarsinna. Átök hafa þó brotist út nær daglega og ganga ásakanir á víxl milli hinna stríðandi fylkinga um brot á vopnahléi. Arseniy Yatsenyuk, forsætisráðherra Úkraínu, fór í morgun hörðum orðum um Vladimír Pútín Rússlandsforseta á alþjóðlegri ráðstefnu í Kænugarði. Sakaði hann Pútín um að vilja þurrka út Úkraínu sem sjálfstætt ríki, þrátt fyrir vopnahléssamkomulagið. Þá sagði hann Pútín ekki aðeins vilja leggja undir sig héruðin Donetsk og Luhansk, heldur væri ætlun hans að leggja undir sig landið allt. Sagði hann ómögulegt að treysta á einhliða samninga við Rússa og vopnahléssamkomulagið væri því aðeins fyrsta skrefið í að stöðva átökin. Þá sagðist Yatsenyk vilja halda friðinn og óskaði eftir aðstoð frá Bandaríkjunum og Evrópusambandinu.
Tengdar fréttir Spjótin beinast nú að Rússlandi Bandaríkjaforseti segir ábyrgð Rússa mikla á að ekki hafi tekist að koma á friði í Úkraínu. Kallar eftir ákveðnum skrefum í friðarátt og boðar samráð þjóðarleiðtoga um næstu skref. Úkraínumenn segja aðskilnaðarsinna studda af Rússum ábyrga fyrir árásinni. 19. júlí 2014 07:00 Úkraína vill inn í NATO Framkvæmdastjóri NATO sakar Rússa um hrein og klár brot gegn fullveldi Úkraínu og að stunda hernaðaraðgerðir til stuðnings aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu. 29. ágúst 2014 18:23 Gunnar Bragi undirbýr samstarf við Úkraínu Tækifæri fyrir Úkraínumenn í virkjun jarðvarma. Íslendingar bjóðast til að aðstoða. 17. júlí 2014 07:00 Vopnahlé í Úkraínu heldur Þrátt fyrir það hefur einn leiðtogi aðskilnaðarsinna haldið því fram að stjórnarherinn hafi brotið gegn samkomulaginu, sem sýnir hve brothætt vopnahléið er. 6. september 2014 10:50 Vikulangt vopnahlé ekki virt Vladímír Pútín Rússlandsforseti skorar á Úkraínustjórn að framlengja vopnahléið og ræða við uppreisnarmenn. 25. júní 2014 08:57 Pútín hvetur til friðarviðræðna Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur hvatt stjórnvöld í Úkraínu til að hefja þegar í stað viðræður um pólitíska lausn á ástandinu í austurhluta Úkraínu. 1. september 2014 09:45 Pútin vill skipta Úkraínu upp Vladimír Pútin Rússlandsforseti vill gera austurhluta Úkraínu að sjálfstæðu ríki. Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins hafa ákveðið að herða refsiaðgerðir gegn Rússum vegna framgöngu þeirra gagnvart Úkraínu. 31. ágúst 2014 19:27 Ástandið í Úkraínu gæti haft neikvæð áhrif á sölu makríls Ástandið í Úkraínu gæti haft neikvæð áhrif á sölu íslenskra fyrirtækja á makríl til landsins þótt þessi áhrif hafi ekki enn komið fram, að sögn sölustjóra Iceland Seafood. Tíu prósent heildarafla makríls sem er veiddur í efnahagslögsögunni eru flutt til Úkraínu. 28. júlí 2014 20:30 Úkraínska þingið hafnaði afsögn Yatseniuk Úkraínska þingið hafnaði í gær afsögn Arseny Yatseniuk, forsætisráðherra. Lög voru samþykkt til að fjármagna herta sókn hersins gegn aðskilnaðarsinnum og forða ríkinu frá greiðslufalli. 1. ágúst 2014 12:09 Átök halda áfram í Úkraínu Átök hafa brotist út í austanverðri Úkraínu daglega frá því á laugardag, þrátt fyrir að samkomulag um vopnahlé hafi tekist á föstudaginn. 9. september 2014 07:30 Porosjenkó boðar aukna sjálfsstjórn austurhéraðanna Segir þó ekki koma til greina að gera Úkraínu að sambandsríki eins og Rússar hafa viljað. 11. september 2014 06:30 Átök í Úkraínu tefja rannsókn á flugi MH17 Óvopnaðir lögreglumenn komast ekki að braki flugvélarinnar. 28. júlí 2014 06:00 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Fleiri fréttir Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sjá meira
Spjótin beinast nú að Rússlandi Bandaríkjaforseti segir ábyrgð Rússa mikla á að ekki hafi tekist að koma á friði í Úkraínu. Kallar eftir ákveðnum skrefum í friðarátt og boðar samráð þjóðarleiðtoga um næstu skref. Úkraínumenn segja aðskilnaðarsinna studda af Rússum ábyrga fyrir árásinni. 19. júlí 2014 07:00
Úkraína vill inn í NATO Framkvæmdastjóri NATO sakar Rússa um hrein og klár brot gegn fullveldi Úkraínu og að stunda hernaðaraðgerðir til stuðnings aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu. 29. ágúst 2014 18:23
Gunnar Bragi undirbýr samstarf við Úkraínu Tækifæri fyrir Úkraínumenn í virkjun jarðvarma. Íslendingar bjóðast til að aðstoða. 17. júlí 2014 07:00
Vopnahlé í Úkraínu heldur Þrátt fyrir það hefur einn leiðtogi aðskilnaðarsinna haldið því fram að stjórnarherinn hafi brotið gegn samkomulaginu, sem sýnir hve brothætt vopnahléið er. 6. september 2014 10:50
Vikulangt vopnahlé ekki virt Vladímír Pútín Rússlandsforseti skorar á Úkraínustjórn að framlengja vopnahléið og ræða við uppreisnarmenn. 25. júní 2014 08:57
Pútín hvetur til friðarviðræðna Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur hvatt stjórnvöld í Úkraínu til að hefja þegar í stað viðræður um pólitíska lausn á ástandinu í austurhluta Úkraínu. 1. september 2014 09:45
Pútin vill skipta Úkraínu upp Vladimír Pútin Rússlandsforseti vill gera austurhluta Úkraínu að sjálfstæðu ríki. Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins hafa ákveðið að herða refsiaðgerðir gegn Rússum vegna framgöngu þeirra gagnvart Úkraínu. 31. ágúst 2014 19:27
Ástandið í Úkraínu gæti haft neikvæð áhrif á sölu makríls Ástandið í Úkraínu gæti haft neikvæð áhrif á sölu íslenskra fyrirtækja á makríl til landsins þótt þessi áhrif hafi ekki enn komið fram, að sögn sölustjóra Iceland Seafood. Tíu prósent heildarafla makríls sem er veiddur í efnahagslögsögunni eru flutt til Úkraínu. 28. júlí 2014 20:30
Úkraínska þingið hafnaði afsögn Yatseniuk Úkraínska þingið hafnaði í gær afsögn Arseny Yatseniuk, forsætisráðherra. Lög voru samþykkt til að fjármagna herta sókn hersins gegn aðskilnaðarsinnum og forða ríkinu frá greiðslufalli. 1. ágúst 2014 12:09
Átök halda áfram í Úkraínu Átök hafa brotist út í austanverðri Úkraínu daglega frá því á laugardag, þrátt fyrir að samkomulag um vopnahlé hafi tekist á föstudaginn. 9. september 2014 07:30
Porosjenkó boðar aukna sjálfsstjórn austurhéraðanna Segir þó ekki koma til greina að gera Úkraínu að sambandsríki eins og Rússar hafa viljað. 11. september 2014 06:30
Átök í Úkraínu tefja rannsókn á flugi MH17 Óvopnaðir lögreglumenn komast ekki að braki flugvélarinnar. 28. júlí 2014 06:00