Fjörutíu skjálftar mældust í nótt Bjarki Ármannsson skrifar 14. september 2014 09:15 Frá gosstöðvum. Vísir/Egill Aðalsteinsson Um fjörutíu jarðskjálftar mældust á umbrotasvæðinu við Holuhraun í nótt. Jarðskjálftar mældust á svipuðum slóðum og síðustu daga; í Bárðarbungu, í ganginum, þá aðallega undir Dyngjujökulssporðinum, og nokkrir við Herðubreiðartögl og Herðubreið. Stærstu skjálftinn var rétt um 3,5 að stærð við Bárðarbungu. Þetta kemur fram í stöðuskýrslu frá Náttúruvá Veðurstofu. Eftir því sem best verður séð á vefmyndavélum í nótt og fram til 06:10 í morgun er virkni á gosstöðvunum svipuð og í gær. Bárðarbunga Tengdar fréttir Gasský leggur til austurs Gasský leggur frá gosstöðvunum við Bárðarbungu til austurs en mjög hár styrkur brennisteinsdíoxíðs mældist á Reyðarfirði um klukkan tíu í gærkvöld. 13. september 2014 14:41 Hætta á sprengingum þegar hraunið rennur í Svartá Áfram er varað við háum styrk brennisteinstvíildis á Austfjörðum vegna eldgosins í Holuhrauni. 13. september 2014 09:00 Tugþúsundir tonna af eiturgufum streyma úr Holuhrauni Vísindamenn telja nauðsynlegt að fylgjast vel með styrkleika brennisteinsdíoxíðs á Austfjörðum og víðar á landinu. Mælum verður fjölgað. 13. september 2014 12:15 Dregur úr skjálftavirkni en gosið er stöðugt Hraungosið í Holuhrauni er enn í kröftugum gangi en heldur virðist hafa dregið úr skjálftavirkni á svæðinu. Jarðskjálftavirknin síðan á miðnætti hefur aðallega verið á norðurhluta gangsins, það er að segja inn undir og út fyrir, jaðar Dyngjujökuls og síðan við sjálfa Bárðarbungu. 8. september 2014 07:06 Met slegið í brennisteinsdíoxíðsmengun Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að aldrei áður hafi mælst eins mikil brennisteinsdíoxíðsmengun á Íslandi og frá eldgosinu í Holuhrauni í gærkvöldi. Mengunarmælum verður fjölgað. 13. september 2014 19:08 Mesta öskjusig á Íslandi síðan 1875 Staðan mjög óljós í Bárðarbungu 10. september 2014 23:59 Flatarmál hraunsins samsvarar Reykjavík vestan Ártúnsbrekku Hraunið hefur runnið 420 metra frá því síðdegis í gær. 8. september 2014 10:56 Stærsti gígurinn í Holuhrauni að ná 70 metra hæð og fer stækkandi Afar spennandi landslagsmyndun er nú að gerast á Dyngjusandi vegna eldsumbrotanna. Stærstu gosgígarnir rísa sífellt hærra upp úr mikilli sléttu og nýtt lón og foss gætu myndast þegar hraunið girðir fyrir Jökulsá. 12. september 2014 21:19 Gosferðir frá Akureyri og Hrauneyjum Til stendur að bjóða upp á þyrluferðir yfir eldgosið í Holuhrauni frá Akureyri og Hrauneyjum við Sprengisandsveg. Ferðalagið kostar um 130 þúsund krónur. 9. september 2014 07:00 Magnaðar myndir NASA af eldgosinu Sýna bláleitan gosmökk og glóandi hraun. 11. september 2014 14:21 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Erlent Fleiri fréttir Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja breytingar á Mannréttindasáttmálanum Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Sjá meira
Um fjörutíu jarðskjálftar mældust á umbrotasvæðinu við Holuhraun í nótt. Jarðskjálftar mældust á svipuðum slóðum og síðustu daga; í Bárðarbungu, í ganginum, þá aðallega undir Dyngjujökulssporðinum, og nokkrir við Herðubreiðartögl og Herðubreið. Stærstu skjálftinn var rétt um 3,5 að stærð við Bárðarbungu. Þetta kemur fram í stöðuskýrslu frá Náttúruvá Veðurstofu. Eftir því sem best verður séð á vefmyndavélum í nótt og fram til 06:10 í morgun er virkni á gosstöðvunum svipuð og í gær.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Gasský leggur til austurs Gasský leggur frá gosstöðvunum við Bárðarbungu til austurs en mjög hár styrkur brennisteinsdíoxíðs mældist á Reyðarfirði um klukkan tíu í gærkvöld. 13. september 2014 14:41 Hætta á sprengingum þegar hraunið rennur í Svartá Áfram er varað við háum styrk brennisteinstvíildis á Austfjörðum vegna eldgosins í Holuhrauni. 13. september 2014 09:00 Tugþúsundir tonna af eiturgufum streyma úr Holuhrauni Vísindamenn telja nauðsynlegt að fylgjast vel með styrkleika brennisteinsdíoxíðs á Austfjörðum og víðar á landinu. Mælum verður fjölgað. 13. september 2014 12:15 Dregur úr skjálftavirkni en gosið er stöðugt Hraungosið í Holuhrauni er enn í kröftugum gangi en heldur virðist hafa dregið úr skjálftavirkni á svæðinu. Jarðskjálftavirknin síðan á miðnætti hefur aðallega verið á norðurhluta gangsins, það er að segja inn undir og út fyrir, jaðar Dyngjujökuls og síðan við sjálfa Bárðarbungu. 8. september 2014 07:06 Met slegið í brennisteinsdíoxíðsmengun Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að aldrei áður hafi mælst eins mikil brennisteinsdíoxíðsmengun á Íslandi og frá eldgosinu í Holuhrauni í gærkvöldi. Mengunarmælum verður fjölgað. 13. september 2014 19:08 Mesta öskjusig á Íslandi síðan 1875 Staðan mjög óljós í Bárðarbungu 10. september 2014 23:59 Flatarmál hraunsins samsvarar Reykjavík vestan Ártúnsbrekku Hraunið hefur runnið 420 metra frá því síðdegis í gær. 8. september 2014 10:56 Stærsti gígurinn í Holuhrauni að ná 70 metra hæð og fer stækkandi Afar spennandi landslagsmyndun er nú að gerast á Dyngjusandi vegna eldsumbrotanna. Stærstu gosgígarnir rísa sífellt hærra upp úr mikilli sléttu og nýtt lón og foss gætu myndast þegar hraunið girðir fyrir Jökulsá. 12. september 2014 21:19 Gosferðir frá Akureyri og Hrauneyjum Til stendur að bjóða upp á þyrluferðir yfir eldgosið í Holuhrauni frá Akureyri og Hrauneyjum við Sprengisandsveg. Ferðalagið kostar um 130 þúsund krónur. 9. september 2014 07:00 Magnaðar myndir NASA af eldgosinu Sýna bláleitan gosmökk og glóandi hraun. 11. september 2014 14:21 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Erlent Fleiri fréttir Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja breytingar á Mannréttindasáttmálanum Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Sjá meira
Gasský leggur til austurs Gasský leggur frá gosstöðvunum við Bárðarbungu til austurs en mjög hár styrkur brennisteinsdíoxíðs mældist á Reyðarfirði um klukkan tíu í gærkvöld. 13. september 2014 14:41
Hætta á sprengingum þegar hraunið rennur í Svartá Áfram er varað við háum styrk brennisteinstvíildis á Austfjörðum vegna eldgosins í Holuhrauni. 13. september 2014 09:00
Tugþúsundir tonna af eiturgufum streyma úr Holuhrauni Vísindamenn telja nauðsynlegt að fylgjast vel með styrkleika brennisteinsdíoxíðs á Austfjörðum og víðar á landinu. Mælum verður fjölgað. 13. september 2014 12:15
Dregur úr skjálftavirkni en gosið er stöðugt Hraungosið í Holuhrauni er enn í kröftugum gangi en heldur virðist hafa dregið úr skjálftavirkni á svæðinu. Jarðskjálftavirknin síðan á miðnætti hefur aðallega verið á norðurhluta gangsins, það er að segja inn undir og út fyrir, jaðar Dyngjujökuls og síðan við sjálfa Bárðarbungu. 8. september 2014 07:06
Met slegið í brennisteinsdíoxíðsmengun Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að aldrei áður hafi mælst eins mikil brennisteinsdíoxíðsmengun á Íslandi og frá eldgosinu í Holuhrauni í gærkvöldi. Mengunarmælum verður fjölgað. 13. september 2014 19:08
Flatarmál hraunsins samsvarar Reykjavík vestan Ártúnsbrekku Hraunið hefur runnið 420 metra frá því síðdegis í gær. 8. september 2014 10:56
Stærsti gígurinn í Holuhrauni að ná 70 metra hæð og fer stækkandi Afar spennandi landslagsmyndun er nú að gerast á Dyngjusandi vegna eldsumbrotanna. Stærstu gosgígarnir rísa sífellt hærra upp úr mikilli sléttu og nýtt lón og foss gætu myndast þegar hraunið girðir fyrir Jökulsá. 12. september 2014 21:19
Gosferðir frá Akureyri og Hrauneyjum Til stendur að bjóða upp á þyrluferðir yfir eldgosið í Holuhrauni frá Akureyri og Hrauneyjum við Sprengisandsveg. Ferðalagið kostar um 130 þúsund krónur. 9. september 2014 07:00